Kýrnar hópuðust að til þess að hlýða á fagra saxafóntóna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. júní 2019 15:45 Kýrnar voru afar áhugasamar um tónsnilli mannsins. Twitter Skemmtilegt myndband gengur nú um á netinu sem sýnir mann, sem er nýnemi á sviði saxafóntónlistar, leika í fyrsta sinn fyrir framan áhorfendur. Það er þó ekki í frásögur færandi, nema fyrir þær sakir að áhorfendurnir voru ekki mennskir. Áhorfendaskarinn samanstóð af beljum, en maðurinn hafði ferðast að engi þar sem kýrnar halda til, með það fyrir augum að leyfa þeim að njóta hinnar dýrðlegu tóna sem þetta undurfagra verkfæri djasstónlistarinnar hefur upp á að bjóða.my parents are such goofs they drove out to the backroads so my dad could play the cows the songs he’s been learning on the saxophone pt.1 pic.twitter.com/IHzgxtvo0N — Erin Herrmann (@erinmherrmann) June 26, 2019 Twitter-notandinn @erinherrmann deildi myndbandinu sem hún segir vera af föður sínum. Athygli vekur að þegar maðurinn tekur að blása í fóninn eru kýrnar dreifðar vítt og breitt um engið stóra, en dragast eins og dáleiddar að tónlistinni uns þær standa allar andspænis tónlistarmanninum, sem lét þó engan bilbug á sér finna heldur spilaði af mikilli snilli.pt.2 listen for the neighbor at the end pic.twitter.com/qdMCnZRzqh — Erin Herrmann (@erinmherrmann) June 26, 2019 Dýr Tónlist Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Snerting ekki tilnefnd til Óskars Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fleiri fréttir Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Sjá meira
Skemmtilegt myndband gengur nú um á netinu sem sýnir mann, sem er nýnemi á sviði saxafóntónlistar, leika í fyrsta sinn fyrir framan áhorfendur. Það er þó ekki í frásögur færandi, nema fyrir þær sakir að áhorfendurnir voru ekki mennskir. Áhorfendaskarinn samanstóð af beljum, en maðurinn hafði ferðast að engi þar sem kýrnar halda til, með það fyrir augum að leyfa þeim að njóta hinnar dýrðlegu tóna sem þetta undurfagra verkfæri djasstónlistarinnar hefur upp á að bjóða.my parents are such goofs they drove out to the backroads so my dad could play the cows the songs he’s been learning on the saxophone pt.1 pic.twitter.com/IHzgxtvo0N — Erin Herrmann (@erinmherrmann) June 26, 2019 Twitter-notandinn @erinherrmann deildi myndbandinu sem hún segir vera af föður sínum. Athygli vekur að þegar maðurinn tekur að blása í fóninn eru kýrnar dreifðar vítt og breitt um engið stóra, en dragast eins og dáleiddar að tónlistinni uns þær standa allar andspænis tónlistarmanninum, sem lét þó engan bilbug á sér finna heldur spilaði af mikilli snilli.pt.2 listen for the neighbor at the end pic.twitter.com/qdMCnZRzqh — Erin Herrmann (@erinmherrmann) June 26, 2019
Dýr Tónlist Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Snerting ekki tilnefnd til Óskars Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fleiri fréttir Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Sjá meira