Segir Beiti hafa verið jafn besta leikmann mótsins Anton Ingi Leifsson skrifar 29. júní 2019 19:45 Ellefta umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta hefst á morgun með þremur leikjum. Tvö efstu liðin KR og Breiðablik mætast á mánudagskvöldið en þau eru komin með góða forystu á önnur lið. Tímabilið í Pepsi Max-deild karla hefur verið bráðskemmtilegt hingað til og margir ungir og efnilegir leikmenn fengið tækifæri. Þorvaldur Örlygsson er einn sparkspekingur Pepsi Max-markanna og hann ræddi byrjunina á tímabilinu í íþróttafréttum kvöldsins. „Mér finnst þetta hafa verið mjög skemmtilegt mót í heildina. Það hafa verið margir mjög góðir leikir og það eru fjölbreytt lið og fjölbreytt taktík,“ sagði Þorvaldur við Hörð Magnússon. „Ef við horfum aftur um þrjú til fjögur ár þá vorum við fastir í sama kerfinu en nú sjáum við fleiri útfærslur. Menn eru að spekúlera og prufa önnur kerfi og það er skemmtilegra. Það eru breytulegir leikir.“ KR og Breiðablik eru í toppbaráttunni eins og er en þau mætast einmitt á mánudagskvöldið. „Blikarnir hafa haft góðan stöðugleika í sumar miðað við undanfarin ár. Þeir eru að bæta í og breikka hópinn. Hópurinn er orðinn þokkalega stór og hafa úr mörgum leikmönnum að velja.“ „KR er kannski það lið sem hefur komið mest á óvart, hvað það varðar að á síðasta ári virtust þeir hálf þungir og þreyttir. Þeir hafa mjög stöðugir í ár og safnað stigum og komist á toppinn hægt og hljótt.“ „Ég myndi segja að ástæðan fyrir því er að vörnin hefur verið góð og sá leikmaður sem hefur verið hvað bestur og haldið mestum stöðugleika er Beitir í markinu. Hann er búinn að vera jafn besti leikmaður mótsins,“ sagði Þorvaldur. Fréttina í heild sinni má sjá hér að ofan þar sem Þorvaldur ræðir einnig gengi Skagamanna og fleiri liða. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Enski boltinn Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Ellefta umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta hefst á morgun með þremur leikjum. Tvö efstu liðin KR og Breiðablik mætast á mánudagskvöldið en þau eru komin með góða forystu á önnur lið. Tímabilið í Pepsi Max-deild karla hefur verið bráðskemmtilegt hingað til og margir ungir og efnilegir leikmenn fengið tækifæri. Þorvaldur Örlygsson er einn sparkspekingur Pepsi Max-markanna og hann ræddi byrjunina á tímabilinu í íþróttafréttum kvöldsins. „Mér finnst þetta hafa verið mjög skemmtilegt mót í heildina. Það hafa verið margir mjög góðir leikir og það eru fjölbreytt lið og fjölbreytt taktík,“ sagði Þorvaldur við Hörð Magnússon. „Ef við horfum aftur um þrjú til fjögur ár þá vorum við fastir í sama kerfinu en nú sjáum við fleiri útfærslur. Menn eru að spekúlera og prufa önnur kerfi og það er skemmtilegra. Það eru breytulegir leikir.“ KR og Breiðablik eru í toppbaráttunni eins og er en þau mætast einmitt á mánudagskvöldið. „Blikarnir hafa haft góðan stöðugleika í sumar miðað við undanfarin ár. Þeir eru að bæta í og breikka hópinn. Hópurinn er orðinn þokkalega stór og hafa úr mörgum leikmönnum að velja.“ „KR er kannski það lið sem hefur komið mest á óvart, hvað það varðar að á síðasta ári virtust þeir hálf þungir og þreyttir. Þeir hafa mjög stöðugir í ár og safnað stigum og komist á toppinn hægt og hljótt.“ „Ég myndi segja að ástæðan fyrir því er að vörnin hefur verið góð og sá leikmaður sem hefur verið hvað bestur og haldið mestum stöðugleika er Beitir í markinu. Hann er búinn að vera jafn besti leikmaður mótsins,“ sagði Þorvaldur. Fréttina í heild sinni má sjá hér að ofan þar sem Þorvaldur ræðir einnig gengi Skagamanna og fleiri liða.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Enski boltinn Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira