Álftin á Árbæjarlóni rekur gæsirnar burt Kristján Már Unnarsson skrifar 11. júní 2019 22:55 Reynir Vilhjálmsson hefur ritað bók um Elliðaárdal og býr skammt frá Árbæjarlóni. Stöð 2/Arnar Halldórsson. Álftarparið á Árbæjarlóni er sérlegur gleðigjafi þeirra sem leið eiga um Elliðaárdal þessa dagana, en um þetta leyti árs kemur venjulega í ljós hve margir ungar skríða úr hreiðrinu. Ungahópinn mátti sjá í fréttum Stöðvar 2. Reynir Vilhjálmsson landslagsarktitekt, höfundur bókar um Elliðaárdal, býr skammt frá lóninu og hann skynjar vel stemmninguna í kringum varpið hjá álftinni. Það eru raunar liðnir tólf dagar frá því Árbæjarálftin sýndi fyrst afkomendur sína þetta sumarið. „Þeir eru bara þrír núna. Það er mjög lítið, venjulega eru þeir svona fjórir fimm jafnvel,“ segir Reynir.Álftarparið syndir um með þrjá unga á Árbæjarlóni.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Gæsarungar eru þó margfalt fleiri í Elliðaárdal og segir Reynir að gæsinni hafi fjölgað. Við Árbæjarlón er það þó álftin sem ræður ríkjum. „Hún heldur ákveðnum radíus í kringum sig þar sem engin gæs verpir. Rekur alla í burtu sem reyna að komast inn á hennar umráðasvæði,“ sagði Reynir. Nánar var rætt við hann í frétt Stöðvar 2: Reykjavík Umhverfismál Tengdar fréttir Þrír álftarungar á Árbæjarlóni Íbúar hverfanna við Elliðaárdal, sem reglulega ganga um dalinn, fylgjast jafnan spenntir með varpi álftarparsins við Árbæjarlón á vorin og í sumarbyrjun, hvort og hve margir ungar skríða úr hreiðrinu. 31. maí 2019 15:43 Skárra að gefa fuglunum gott korn heldur en brauð Fuglafræðingur mælir með því fólk sleppi alveg brauðgjöfum yfir sumartímann. 18. júní 2016 23:43 Náði sér í nýjan stegg þegar sá gamli var orðinn slappur Álftarpar í Elliðaárdal syndir nú um með sex unga á lóninu við Árbæjarstíflu. Nágrannar telja að kvenfuglinn hafi yngt upp. 16. júní 2016 21:16 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Álftarparið á Árbæjarlóni er sérlegur gleðigjafi þeirra sem leið eiga um Elliðaárdal þessa dagana, en um þetta leyti árs kemur venjulega í ljós hve margir ungar skríða úr hreiðrinu. Ungahópinn mátti sjá í fréttum Stöðvar 2. Reynir Vilhjálmsson landslagsarktitekt, höfundur bókar um Elliðaárdal, býr skammt frá lóninu og hann skynjar vel stemmninguna í kringum varpið hjá álftinni. Það eru raunar liðnir tólf dagar frá því Árbæjarálftin sýndi fyrst afkomendur sína þetta sumarið. „Þeir eru bara þrír núna. Það er mjög lítið, venjulega eru þeir svona fjórir fimm jafnvel,“ segir Reynir.Álftarparið syndir um með þrjá unga á Árbæjarlóni.Stöð 2/Arnar Halldórsson.Gæsarungar eru þó margfalt fleiri í Elliðaárdal og segir Reynir að gæsinni hafi fjölgað. Við Árbæjarlón er það þó álftin sem ræður ríkjum. „Hún heldur ákveðnum radíus í kringum sig þar sem engin gæs verpir. Rekur alla í burtu sem reyna að komast inn á hennar umráðasvæði,“ sagði Reynir. Nánar var rætt við hann í frétt Stöðvar 2:
Reykjavík Umhverfismál Tengdar fréttir Þrír álftarungar á Árbæjarlóni Íbúar hverfanna við Elliðaárdal, sem reglulega ganga um dalinn, fylgjast jafnan spenntir með varpi álftarparsins við Árbæjarlón á vorin og í sumarbyrjun, hvort og hve margir ungar skríða úr hreiðrinu. 31. maí 2019 15:43 Skárra að gefa fuglunum gott korn heldur en brauð Fuglafræðingur mælir með því fólk sleppi alveg brauðgjöfum yfir sumartímann. 18. júní 2016 23:43 Náði sér í nýjan stegg þegar sá gamli var orðinn slappur Álftarpar í Elliðaárdal syndir nú um með sex unga á lóninu við Árbæjarstíflu. Nágrannar telja að kvenfuglinn hafi yngt upp. 16. júní 2016 21:16 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Þrír álftarungar á Árbæjarlóni Íbúar hverfanna við Elliðaárdal, sem reglulega ganga um dalinn, fylgjast jafnan spenntir með varpi álftarparsins við Árbæjarlón á vorin og í sumarbyrjun, hvort og hve margir ungar skríða úr hreiðrinu. 31. maí 2019 15:43
Skárra að gefa fuglunum gott korn heldur en brauð Fuglafræðingur mælir með því fólk sleppi alveg brauðgjöfum yfir sumartímann. 18. júní 2016 23:43
Náði sér í nýjan stegg þegar sá gamli var orðinn slappur Álftarpar í Elliðaárdal syndir nú um með sex unga á lóninu við Árbæjarstíflu. Nágrannar telja að kvenfuglinn hafi yngt upp. 16. júní 2016 21:16