Makamál

Tæplega helmingur fólks hefur stolist í síma eða inn á samfélagsmiðla hjá makanum

Ása Ninna Pétursdóttir skrifar
Tæplega helmingur fólks segist hafa stolist í síma eða inn á samskiptamiðla hjá makanum sínum.
Tæplega helmingur fólks segist hafa stolist í síma eða inn á samskiptamiðla hjá makanum sínum.
Niðurstöður úr spurningu síðustu viku sýna að tæplega helmingur fólks segist hafa stolist í síma eða inn á samfélagsmiðla hjá makanum sínum.

Um 800 manns tóku þátt í könnuninni og voru niðurstöðurnar ræddar í Brennslunni á FM957 í morgun.

Niðurstöðurnar voru þessar: 

- 44%

NEI - 44%

MYNDI ALDREI - 12%

Hægt er að hlusta á umræðu um niðurstöðurnar og kynningu á næstu spurningu vikunnar hér að neðan: 


Tengdar fréttir

Viltu gifast Birnir?

Birnir Sigurðarson er einn af okkar þekktustu röppurum en hann kemur úr Kópavogi eins og svo margir úr rappsenunni. Makamál fengu Birni í létt spjall á Facebook þar sem hann svaraði spurningum m.a um rómantík og daður í formi gifa.

Emojional: Svala Björgvins

Svölu Björgvins þarf vart að kynna fyrir landsmönnum en hún hefur verið í sviðsljósinu síðan hún var lítli stelpa þegar hún heillaði alla með kröftugri rödd sinni og sjarmerandi framkomu. Makamál tóku spjall við Svölu á Facebook og svaraði hún spurningum um ástina og lífið með emojis. Sjáum hversu emojional Svala er.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×