Dæmi um að skólar án aðgreiningar séu notaðir til sparnaðar í menntakerfinu Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 4. júní 2019 21:15 Skóli án aðgreiningar hefur ekki verið skilgreindur nægilega vel hér á landi til að virka sem skyldi samkvæmt lektor í menntunarfræðum. Til séu dæmi um að kerfið sé nýtt sem sparnaðaraðgerðir. Það vanti að ná betur utan um hugtakið, skipuleggja starfið betur og leggja í það fjármagn. Dr. Gunnlaugur Magnússon fjallaði um skóla án aðgreiningar á hádegisfyrirlestri í dag. Þar fór hann yfir sögulega þróun hugtaksins, mismunandi skilgreiningar og að skortur á skýrleika hafi áhrif á forgangsröðun, bæði í stefnumótun og daglegu skólastarfi. Hann segir að ekki sé hægt að nálgast hugtakið sem einangraðan vanda sem hægt sé að lagfæra til hliðar við skólakerfið. Skóli án aðgreiningar sé óljóst hugtak því þeir aðilar sem vinna í kerfinu, pólitíkin og þeir sem nýta kerfið líti á það mismunandi augum. „Við höfum aldrei tekið skrefið almennilega yfir í skóla án aðgreiningar. Eins og ég talaði um í erindinu þá eru til margar mismunandi skilgreiningar og nálganir á hugtakinu. Oft er þetta túlkað sem einhverskonar tæki til þess að færa nemendur úr sértækum úrræðum yfir í venjulega bekki. Án þess að það sé endilega hugað að námslegum og félagslegum þörfum þeirra. Þú verður að hafa öll þessi stig með til þess að við getum talað um skóla án aðgreiningar. Hann segir að nauðsynlegt sé að standa vörð um skóla án aðgreiningar. Samkvæmt rannsóknum leiði þetta til betri félagslegrar stöðu, betri menntunarmöguleika og atvinnutækifæra fyrir börnin í framtíðinni. Hefur skólián aðgreiningar veriðnýtturísparnaðaraðgerðir?„Það er ýmislegt sem bendir til þess allavega í fleiri öðrum löndum. Ég get ekki alveg svarað fyrir það hér á Íslandi en að er margt sem bendir til þess að skóli án aðgreiningar sé notaður sem eftir áútskýringin á það sem er gert. Börnin eru færð úr dýrum úrræðum yfir í venjuleg rými og það síðan kallað eingildingu eða skóli án aðgreiningar. Það er svo réttlætt án þess að endilega sé fylgt eftir hvernig börnunum líði eða hverjar þarfir þeirra eru,“ segir hann. Skóla - og menntamál Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Sjá meira
Skóli án aðgreiningar hefur ekki verið skilgreindur nægilega vel hér á landi til að virka sem skyldi samkvæmt lektor í menntunarfræðum. Til séu dæmi um að kerfið sé nýtt sem sparnaðaraðgerðir. Það vanti að ná betur utan um hugtakið, skipuleggja starfið betur og leggja í það fjármagn. Dr. Gunnlaugur Magnússon fjallaði um skóla án aðgreiningar á hádegisfyrirlestri í dag. Þar fór hann yfir sögulega þróun hugtaksins, mismunandi skilgreiningar og að skortur á skýrleika hafi áhrif á forgangsröðun, bæði í stefnumótun og daglegu skólastarfi. Hann segir að ekki sé hægt að nálgast hugtakið sem einangraðan vanda sem hægt sé að lagfæra til hliðar við skólakerfið. Skóli án aðgreiningar sé óljóst hugtak því þeir aðilar sem vinna í kerfinu, pólitíkin og þeir sem nýta kerfið líti á það mismunandi augum. „Við höfum aldrei tekið skrefið almennilega yfir í skóla án aðgreiningar. Eins og ég talaði um í erindinu þá eru til margar mismunandi skilgreiningar og nálganir á hugtakinu. Oft er þetta túlkað sem einhverskonar tæki til þess að færa nemendur úr sértækum úrræðum yfir í venjulega bekki. Án þess að það sé endilega hugað að námslegum og félagslegum þörfum þeirra. Þú verður að hafa öll þessi stig með til þess að við getum talað um skóla án aðgreiningar. Hann segir að nauðsynlegt sé að standa vörð um skóla án aðgreiningar. Samkvæmt rannsóknum leiði þetta til betri félagslegrar stöðu, betri menntunarmöguleika og atvinnutækifæra fyrir börnin í framtíðinni. Hefur skólián aðgreiningar veriðnýtturísparnaðaraðgerðir?„Það er ýmislegt sem bendir til þess allavega í fleiri öðrum löndum. Ég get ekki alveg svarað fyrir það hér á Íslandi en að er margt sem bendir til þess að skóli án aðgreiningar sé notaður sem eftir áútskýringin á það sem er gert. Börnin eru færð úr dýrum úrræðum yfir í venjuleg rými og það síðan kallað eingildingu eða skóli án aðgreiningar. Það er svo réttlætt án þess að endilega sé fylgt eftir hvernig börnunum líði eða hverjar þarfir þeirra eru,“ segir hann.
Skóla - og menntamál Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“