Arkítektar HR sýknaðir af 250 milljóna bótakröfu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. júní 2019 13:03 Byggingin sem deilt var um. vísir/vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Arkís arkitekta og dönsku arkitektastofuna Henning Larsen Architects af 250 milljóna krónu bótakröfu Grunnstoða ehf, fasteignafélags Háskólans í Reykjavík. Háskólinn taldi að rekja mætti galla á loftræstikerfi, galla á hitakerfi og sprungur í gólfi í húsnæði Háskólans til ófullnægjandi hönnunar Arkís og Henning Larsen Architects.Í dómi héraðsdóms segir að nokkru eftir að húsið var tekið í notkun fyrir um áratug síðan hafi farið að bera á kvörtunum frá nemendum og starfsmönnum háskólans vegna hitastigs í ýmsum rýmum og hávaða frá loftræsikerfi. Auk þess hafi fljótlega komið í ljós vandamál með ofnakerfi hússins, ofnar hafi ekki hitnað og stíflur verið í stillitéum og ofnlokum sem raktar voru til óhreininda í kerfinu. Loks hafi komið í ljós miklar sprungur í sýnilegum steyptum gólfflötum húsnæðisins, það er á stærstum hluta jarðhæðar byggingarinnar. Sprungumyndun þessi mun hafa hafist skömmu eftir að gólfið var steypt. Þá hafi meðal annars þurft að fresta kennslu eða láta hana falla niður vegna annmarka á loftræstikerfi hússins, krafðist fasteignafélagið þess að fá 123 milljónir í bætur vegna annmarka á loftræstikerfinu, 57 milljónir vegna annmarka á hitakerfi og 67 milljónir vegna lagfæringa á gólfi en krafan var byggð á áætluðum kostnaði við að leggja dúk á gólfið ásamt kostnaði því tengdum. Arkítektastofurnar Arkís og Henning Larsen Architects voru hins vegar sýknaðar af kröfum félagsins þar sem þær voru að mati dómsins fyrndar, kröfurnar hafi ekki verið lagðar fram innan tilskilins fyrningarfrests. Þarf fasteignafélagið að greiða arkítektastofunum 2,8 milljónir hvorri í málskostnað, samtals 5,6 milljónir. Dómsmál Skóla - og menntamál Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Kölluð til vegna vasaþjófa í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Arkís arkitekta og dönsku arkitektastofuna Henning Larsen Architects af 250 milljóna krónu bótakröfu Grunnstoða ehf, fasteignafélags Háskólans í Reykjavík. Háskólinn taldi að rekja mætti galla á loftræstikerfi, galla á hitakerfi og sprungur í gólfi í húsnæði Háskólans til ófullnægjandi hönnunar Arkís og Henning Larsen Architects.Í dómi héraðsdóms segir að nokkru eftir að húsið var tekið í notkun fyrir um áratug síðan hafi farið að bera á kvörtunum frá nemendum og starfsmönnum háskólans vegna hitastigs í ýmsum rýmum og hávaða frá loftræsikerfi. Auk þess hafi fljótlega komið í ljós vandamál með ofnakerfi hússins, ofnar hafi ekki hitnað og stíflur verið í stillitéum og ofnlokum sem raktar voru til óhreininda í kerfinu. Loks hafi komið í ljós miklar sprungur í sýnilegum steyptum gólfflötum húsnæðisins, það er á stærstum hluta jarðhæðar byggingarinnar. Sprungumyndun þessi mun hafa hafist skömmu eftir að gólfið var steypt. Þá hafi meðal annars þurft að fresta kennslu eða láta hana falla niður vegna annmarka á loftræstikerfi hússins, krafðist fasteignafélagið þess að fá 123 milljónir í bætur vegna annmarka á loftræstikerfinu, 57 milljónir vegna annmarka á hitakerfi og 67 milljónir vegna lagfæringa á gólfi en krafan var byggð á áætluðum kostnaði við að leggja dúk á gólfið ásamt kostnaði því tengdum. Arkítektastofurnar Arkís og Henning Larsen Architects voru hins vegar sýknaðar af kröfum félagsins þar sem þær voru að mati dómsins fyrndar, kröfurnar hafi ekki verið lagðar fram innan tilskilins fyrningarfrests. Þarf fasteignafélagið að greiða arkítektastofunum 2,8 milljónir hvorri í málskostnað, samtals 5,6 milljónir.
Dómsmál Skóla - og menntamál Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Kölluð til vegna vasaþjófa í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira