Ótrúleg atburðarás þegar Gummersbach féll í fyrsta skipti Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. júní 2019 19:15 Ótrúlegt klúður vísir/getty Handboltastórveldið Gummersbach mun ekki leika meðal þeirra bestu í Þýskalandi á næstu leiktíð eftir algjörlega ótrúlega atburðarás í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Gummersbach mætti lærisveinum Hannesar Jóns Jónssonar í Bietigheim í fallbaráttuslag í lokaumferðinni en á sama tíma var Ludwigshafen í heimsókn hjá Minden. Þessi þrjú lið voru í þremur neðstu sætunum fyrir lokaumferðina en Ludwigshafen þurfti að treysta á að leikur Gummersbach og Bietigheim myndi enda með jafntefli auk þess sem þeir þyrftu að vinna sinn leik gegn Minden. Bietigheim stóð verr af vígi gagnvart Gummersbach og nægði því ekkert annað en sigur. Reynsluboltinn Mimi Kraus batt endann á lokasókn Bietigheim með því að skjóta boltanum framhjá markinu þegar rúmar fimmtán sekúndur lifðu leiks. Leikmenn Gummersbach virðast ekki hafa verið meðvitaðir um stöðuna í leik Ludwigshafen og Minden því í stað þess að bruna í sókn og freista þess að vinna leikinn létu þeir tímann renna út. Á sama tíma var Ludwigshafen hins vegar að tryggja sér eins marks sigur á Minden sem þýðir að Gummersbach og Bietigheim fara niður um deild. Gummersbach er eina liðið sem hefur verið í efstu deild allt frá stofnun Bundesligunnar árið 1966 og hefur félagið 12 sinnum orðið þýskur meistari.Check this ending of Bietigheim - Gummersbach out! Gummersbach had the opportunity for the win, but hoped Ludwigshafen would lose. And now Gummersbach is relegated for the first time ever! pic.twitter.com/dZq6gWKJtH— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 9, 2019 Þýski handboltinn Tengdar fréttir Flensburg varði titilinn | Alfreð kvaddi með silfri og Guðjón með tíu mörkum Síðasta umferðin í þýska handboltanum fór fram í dag. 9. júní 2019 14:39 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Handboltastórveldið Gummersbach mun ekki leika meðal þeirra bestu í Þýskalandi á næstu leiktíð eftir algjörlega ótrúlega atburðarás í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Gummersbach mætti lærisveinum Hannesar Jóns Jónssonar í Bietigheim í fallbaráttuslag í lokaumferðinni en á sama tíma var Ludwigshafen í heimsókn hjá Minden. Þessi þrjú lið voru í þremur neðstu sætunum fyrir lokaumferðina en Ludwigshafen þurfti að treysta á að leikur Gummersbach og Bietigheim myndi enda með jafntefli auk þess sem þeir þyrftu að vinna sinn leik gegn Minden. Bietigheim stóð verr af vígi gagnvart Gummersbach og nægði því ekkert annað en sigur. Reynsluboltinn Mimi Kraus batt endann á lokasókn Bietigheim með því að skjóta boltanum framhjá markinu þegar rúmar fimmtán sekúndur lifðu leiks. Leikmenn Gummersbach virðast ekki hafa verið meðvitaðir um stöðuna í leik Ludwigshafen og Minden því í stað þess að bruna í sókn og freista þess að vinna leikinn létu þeir tímann renna út. Á sama tíma var Ludwigshafen hins vegar að tryggja sér eins marks sigur á Minden sem þýðir að Gummersbach og Bietigheim fara niður um deild. Gummersbach er eina liðið sem hefur verið í efstu deild allt frá stofnun Bundesligunnar árið 1966 og hefur félagið 12 sinnum orðið þýskur meistari.Check this ending of Bietigheim - Gummersbach out! Gummersbach had the opportunity for the win, but hoped Ludwigshafen would lose. And now Gummersbach is relegated for the first time ever! pic.twitter.com/dZq6gWKJtH— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 9, 2019
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Flensburg varði titilinn | Alfreð kvaddi með silfri og Guðjón með tíu mörkum Síðasta umferðin í þýska handboltanum fór fram í dag. 9. júní 2019 14:39 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Flensburg varði titilinn | Alfreð kvaddi með silfri og Guðjón með tíu mörkum Síðasta umferðin í þýska handboltanum fór fram í dag. 9. júní 2019 14:39