Ótrúleg atburðarás þegar Gummersbach féll í fyrsta skipti Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. júní 2019 19:15 Ótrúlegt klúður vísir/getty Handboltastórveldið Gummersbach mun ekki leika meðal þeirra bestu í Þýskalandi á næstu leiktíð eftir algjörlega ótrúlega atburðarás í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Gummersbach mætti lærisveinum Hannesar Jóns Jónssonar í Bietigheim í fallbaráttuslag í lokaumferðinni en á sama tíma var Ludwigshafen í heimsókn hjá Minden. Þessi þrjú lið voru í þremur neðstu sætunum fyrir lokaumferðina en Ludwigshafen þurfti að treysta á að leikur Gummersbach og Bietigheim myndi enda með jafntefli auk þess sem þeir þyrftu að vinna sinn leik gegn Minden. Bietigheim stóð verr af vígi gagnvart Gummersbach og nægði því ekkert annað en sigur. Reynsluboltinn Mimi Kraus batt endann á lokasókn Bietigheim með því að skjóta boltanum framhjá markinu þegar rúmar fimmtán sekúndur lifðu leiks. Leikmenn Gummersbach virðast ekki hafa verið meðvitaðir um stöðuna í leik Ludwigshafen og Minden því í stað þess að bruna í sókn og freista þess að vinna leikinn létu þeir tímann renna út. Á sama tíma var Ludwigshafen hins vegar að tryggja sér eins marks sigur á Minden sem þýðir að Gummersbach og Bietigheim fara niður um deild. Gummersbach er eina liðið sem hefur verið í efstu deild allt frá stofnun Bundesligunnar árið 1966 og hefur félagið 12 sinnum orðið þýskur meistari.Check this ending of Bietigheim - Gummersbach out! Gummersbach had the opportunity for the win, but hoped Ludwigshafen would lose. And now Gummersbach is relegated for the first time ever! pic.twitter.com/dZq6gWKJtH— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 9, 2019 Þýski handboltinn Tengdar fréttir Flensburg varði titilinn | Alfreð kvaddi með silfri og Guðjón með tíu mörkum Síðasta umferðin í þýska handboltanum fór fram í dag. 9. júní 2019 14:39 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira
Handboltastórveldið Gummersbach mun ekki leika meðal þeirra bestu í Þýskalandi á næstu leiktíð eftir algjörlega ótrúlega atburðarás í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Gummersbach mætti lærisveinum Hannesar Jóns Jónssonar í Bietigheim í fallbaráttuslag í lokaumferðinni en á sama tíma var Ludwigshafen í heimsókn hjá Minden. Þessi þrjú lið voru í þremur neðstu sætunum fyrir lokaumferðina en Ludwigshafen þurfti að treysta á að leikur Gummersbach og Bietigheim myndi enda með jafntefli auk þess sem þeir þyrftu að vinna sinn leik gegn Minden. Bietigheim stóð verr af vígi gagnvart Gummersbach og nægði því ekkert annað en sigur. Reynsluboltinn Mimi Kraus batt endann á lokasókn Bietigheim með því að skjóta boltanum framhjá markinu þegar rúmar fimmtán sekúndur lifðu leiks. Leikmenn Gummersbach virðast ekki hafa verið meðvitaðir um stöðuna í leik Ludwigshafen og Minden því í stað þess að bruna í sókn og freista þess að vinna leikinn létu þeir tímann renna út. Á sama tíma var Ludwigshafen hins vegar að tryggja sér eins marks sigur á Minden sem þýðir að Gummersbach og Bietigheim fara niður um deild. Gummersbach er eina liðið sem hefur verið í efstu deild allt frá stofnun Bundesligunnar árið 1966 og hefur félagið 12 sinnum orðið þýskur meistari.Check this ending of Bietigheim - Gummersbach out! Gummersbach had the opportunity for the win, but hoped Ludwigshafen would lose. And now Gummersbach is relegated for the first time ever! pic.twitter.com/dZq6gWKJtH— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 9, 2019
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Flensburg varði titilinn | Alfreð kvaddi með silfri og Guðjón með tíu mörkum Síðasta umferðin í þýska handboltanum fór fram í dag. 9. júní 2019 14:39 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira
Flensburg varði titilinn | Alfreð kvaddi með silfri og Guðjón með tíu mörkum Síðasta umferðin í þýska handboltanum fór fram í dag. 9. júní 2019 14:39