Ströng þungunarrofslög í Louisiana staðfest Kjartan Kjartansson skrifar 31. maí 2019 07:43 Konur mótmæla þungunarrofsfrumvarpinu í ríkisþinghúsinu í Baton Rouge í Louisiana á uppstigningardag. AP/Melinda Deslatte Ríkisstjóri Louisiana í Bandaríkjunum staðfesti ný lög sem banna í reynd þungunarrof í ríkinu. Með lögunum verða fóstureyðingar ólöglegar eftir að hjartsláttur greinist í fóstri. Það getur gerst þegar í sjöttu viku meðgöngu, áður en margar konur vita að þær eru þungaðar. Ríkisþingið, þar sem repúblikanar ráða ríkjum, samþykkti frumvarpið með afgerandi meirihluta á miðvikudag. John Bel Edwards, demókratinn sem situr á ríkisstjórastóli, skrifaði undir það í gær. Edwards er sjálfur andstæðingur réttar kvenna til þungunarrofs, ólíkt flestum flokkssystkinum sínum annars staðar í Bandaríkjunum. Fjögur önnur ríki Bandaríkjanna hafa fyrir samþykkt svipuð lög um þungunarrof á þessu ári. Þau ströngustu voru samþykkt í Alabama. Þar verður þungunarrof bannað í nær öllum tilfellum. Líkt og í Alabama gera lögin í Louisiana ekki undanþágu fyrir tilfelli nauðgunar eða sifjaspells, aðeins ef líf konunnar er í hættu. Lögin stangast öll á við fordæmi Hæstaréttar Bandaríkjanna sem kveður á um að konur skuli hafa rétt til þungunarrofs og þeim hefur verið skotið til dómstóla. Repúblikanar í nokkrum ríkjum hafa engu að síður samþykkt þau með það fyrir augum að Hæstiréttur, sem nú er að meirihluta skipaður íhaldsmönnum, snúi því fordæmi við. Bandaríkin Þungunarrof Tengdar fréttir Louisiana herðir löggjöf um þungunarrof Mikill meirihluti þingmanna samþykkti framvarp sem felur í sér bann við þungunarrofi eftir að hjartsláttur uppgötvast í fóstri. 29. maí 2019 23:43 Aukinn stuðningur við þungunarrof 27. maí 2019 06:00 Sameinuðu þjóðirnar lýsa áhyggjum af þungunarrofsbönnum Nokkur íhaldssöm ríki Bandaríkjanna hafa samþykkt ströngustu þungunarrofslög í landinu á undanförnum vikum. 21. maí 2019 15:53 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Fleiri fréttir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Sjá meira
Ríkisstjóri Louisiana í Bandaríkjunum staðfesti ný lög sem banna í reynd þungunarrof í ríkinu. Með lögunum verða fóstureyðingar ólöglegar eftir að hjartsláttur greinist í fóstri. Það getur gerst þegar í sjöttu viku meðgöngu, áður en margar konur vita að þær eru þungaðar. Ríkisþingið, þar sem repúblikanar ráða ríkjum, samþykkti frumvarpið með afgerandi meirihluta á miðvikudag. John Bel Edwards, demókratinn sem situr á ríkisstjórastóli, skrifaði undir það í gær. Edwards er sjálfur andstæðingur réttar kvenna til þungunarrofs, ólíkt flestum flokkssystkinum sínum annars staðar í Bandaríkjunum. Fjögur önnur ríki Bandaríkjanna hafa fyrir samþykkt svipuð lög um þungunarrof á þessu ári. Þau ströngustu voru samþykkt í Alabama. Þar verður þungunarrof bannað í nær öllum tilfellum. Líkt og í Alabama gera lögin í Louisiana ekki undanþágu fyrir tilfelli nauðgunar eða sifjaspells, aðeins ef líf konunnar er í hættu. Lögin stangast öll á við fordæmi Hæstaréttar Bandaríkjanna sem kveður á um að konur skuli hafa rétt til þungunarrofs og þeim hefur verið skotið til dómstóla. Repúblikanar í nokkrum ríkjum hafa engu að síður samþykkt þau með það fyrir augum að Hæstiréttur, sem nú er að meirihluta skipaður íhaldsmönnum, snúi því fordæmi við.
Bandaríkin Þungunarrof Tengdar fréttir Louisiana herðir löggjöf um þungunarrof Mikill meirihluti þingmanna samþykkti framvarp sem felur í sér bann við þungunarrofi eftir að hjartsláttur uppgötvast í fóstri. 29. maí 2019 23:43 Aukinn stuðningur við þungunarrof 27. maí 2019 06:00 Sameinuðu þjóðirnar lýsa áhyggjum af þungunarrofsbönnum Nokkur íhaldssöm ríki Bandaríkjanna hafa samþykkt ströngustu þungunarrofslög í landinu á undanförnum vikum. 21. maí 2019 15:53 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Fleiri fréttir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Sjá meira
Louisiana herðir löggjöf um þungunarrof Mikill meirihluti þingmanna samþykkti framvarp sem felur í sér bann við þungunarrofi eftir að hjartsláttur uppgötvast í fóstri. 29. maí 2019 23:43
Sameinuðu þjóðirnar lýsa áhyggjum af þungunarrofsbönnum Nokkur íhaldssöm ríki Bandaríkjanna hafa samþykkt ströngustu þungunarrofslög í landinu á undanförnum vikum. 21. maí 2019 15:53