Notaði risastórt svart gervityppi til að komast í gegnum lyfjapróf fyrir Ólympíuleika Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2019 08:30 Lamar Odom á bekknum á ÓL í Aþenu 2004. Hann svindlaði á lyfjaprófi til að komast þangað. Getty/Andreas Rentz Lamar Odom var á árum áður stórstjarna í NBA-deildinni í körfubolta og landsliðsmaður Bandaríkjanna í körfubolta áður en líf hans fór að halla undan fæti. Lamar Odom varð meðal annars NBA-meistari með Los Angeles Lakers tvö ár í röð frá 2009 til 22010. Hann skoraði 12,3 stig að meðaltali í úrslitakeppninni 2009 og var í stóru hlutverki í báðum titlum. Í nýrri ævisögu Lamar Odom sem er að koma út á næstunni þá segir Odom frá því hvernig honum tókst að komast í gegnum lyfjapróf fyrir Ólympíuleikana árið 2004. Það tímabil lék hann með Miami Heat og var með 17,1 stig, 9,7 fráköst og 4,1 stoðsendingu að meðaltali í leik. Leikarnir fóru þá fram í Aþenu og Lamar Odom var valinn í bandaríska landsliðið. Vandamálið var lyfjapróf sem hann þurfti að standast nokkrum dögum eftir að valið var kunngjört. Odom hefði nefnilega verið að reykja gras allt sumarið og vissi að hann myndi aldrei standast þetta lyfjapróf. Þá voru góð ráð dýr en Lamar Odom dó aftur á móti ekki ráðalaus.Lamar Odom says he used "a giant, rubber, black cock" to pass his drug test for the 2004 Olympics: https://t.co/0NGijb1DT5pic.twitter.com/HyFtBDCRzg — Deadspin (@Deadspin) May 18, 2019Lamar Odom segir frá því í bókinni hvernig honum tókst að plata lyfjaeftirlitsmanninn á ótrúlegan hátt. Lamar Odom fann risastórt svart gervi typpi á netinu eftir að hafa leitað á Google. Það kom með hraðpósti daginn eftir. Einkaþjálfari Lamar Odom reddaði honum „hreinu“ þvagi sem var síðan geymt í pungnum á gervi typpinu. Odom tók síðan typpið og festi það á sig. Lyfjaeftirlitsmaðurinn kom inn í baðherbergið og var í 60 sentimetra fjarlægði þegar Lamar Odom tók gervityppið út. „Ég renndi frá og tók gervityppið varlega út um rennilásinn. Ég þurfti síðan að kreista typpið mörgum sinnum til að ná þvaginu út,“ lýsir Lamar Odom í bókinni.Lamar Odom admitted to cheating a drug test in order to play for USA Basketball at the 2004 Olympics. https://t.co/kQMv6Z8xAD — USA TODAY (@USATODAY) May 18, 2019Lamar Odom hafði enn áhyggjur af því að svindlið uppgötvaðist þegar hann rétti lyfjaeftirlitsmanninum glasið með þvaginu. Sá hinn sami mældi hitastig þess og virtist vera sáttur eftir þá mælingu. Hann óskaði Lamar Odom í það minnsta til hamingju að vera kominn í bandaríska landsliðið. Odom var síðan mættur til Aþenu um haustið. Í bandaríska landsliðinu á þessum Ólympíuleikum í Aþenu 2004 voru leikmenn eins og Tim Duncan, Allen Iverson, Stephon Marbury, LeBron James og Carmelo Anthony. Það voru því mikil vonbrigði fyrir alla þegar liði náði bara að vinna bronsið á leikunum. NBA Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Enski boltinn Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Sjá meira
Lamar Odom var á árum áður stórstjarna í NBA-deildinni í körfubolta og landsliðsmaður Bandaríkjanna í körfubolta áður en líf hans fór að halla undan fæti. Lamar Odom varð meðal annars NBA-meistari með Los Angeles Lakers tvö ár í röð frá 2009 til 22010. Hann skoraði 12,3 stig að meðaltali í úrslitakeppninni 2009 og var í stóru hlutverki í báðum titlum. Í nýrri ævisögu Lamar Odom sem er að koma út á næstunni þá segir Odom frá því hvernig honum tókst að komast í gegnum lyfjapróf fyrir Ólympíuleikana árið 2004. Það tímabil lék hann með Miami Heat og var með 17,1 stig, 9,7 fráköst og 4,1 stoðsendingu að meðaltali í leik. Leikarnir fóru þá fram í Aþenu og Lamar Odom var valinn í bandaríska landsliðið. Vandamálið var lyfjapróf sem hann þurfti að standast nokkrum dögum eftir að valið var kunngjört. Odom hefði nefnilega verið að reykja gras allt sumarið og vissi að hann myndi aldrei standast þetta lyfjapróf. Þá voru góð ráð dýr en Lamar Odom dó aftur á móti ekki ráðalaus.Lamar Odom says he used "a giant, rubber, black cock" to pass his drug test for the 2004 Olympics: https://t.co/0NGijb1DT5pic.twitter.com/HyFtBDCRzg — Deadspin (@Deadspin) May 18, 2019Lamar Odom segir frá því í bókinni hvernig honum tókst að plata lyfjaeftirlitsmanninn á ótrúlegan hátt. Lamar Odom fann risastórt svart gervi typpi á netinu eftir að hafa leitað á Google. Það kom með hraðpósti daginn eftir. Einkaþjálfari Lamar Odom reddaði honum „hreinu“ þvagi sem var síðan geymt í pungnum á gervi typpinu. Odom tók síðan typpið og festi það á sig. Lyfjaeftirlitsmaðurinn kom inn í baðherbergið og var í 60 sentimetra fjarlægði þegar Lamar Odom tók gervityppið út. „Ég renndi frá og tók gervityppið varlega út um rennilásinn. Ég þurfti síðan að kreista typpið mörgum sinnum til að ná þvaginu út,“ lýsir Lamar Odom í bókinni.Lamar Odom admitted to cheating a drug test in order to play for USA Basketball at the 2004 Olympics. https://t.co/kQMv6Z8xAD — USA TODAY (@USATODAY) May 18, 2019Lamar Odom hafði enn áhyggjur af því að svindlið uppgötvaðist þegar hann rétti lyfjaeftirlitsmanninum glasið með þvaginu. Sá hinn sami mældi hitastig þess og virtist vera sáttur eftir þá mælingu. Hann óskaði Lamar Odom í það minnsta til hamingju að vera kominn í bandaríska landsliðið. Odom var síðan mættur til Aþenu um haustið. Í bandaríska landsliðinu á þessum Ólympíuleikum í Aþenu 2004 voru leikmenn eins og Tim Duncan, Allen Iverson, Stephon Marbury, LeBron James og Carmelo Anthony. Það voru því mikil vonbrigði fyrir alla þegar liði náði bara að vinna bronsið á leikunum.
NBA Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Enski boltinn Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Sjá meira