Heilbrigt líferni minnkar áhættu á vitglöpum Sólrún Freyja Sen skrifar 21. maí 2019 10:30 Það sem er gott fyrir hjartað er líka gott fyrir heilann Ný viðmið Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar mæla með sérstökum aðgerðum til að minnka áhættuna á vitsmunalegri hrörnum og vitglöpum. Samkvæmt viðmiðunum, sem gefin voru út í síðustu viku, getur fólk minnkað áhættuna á vitglöpum með því að hreyfa sig reglulega, forðast reykingar og óhóflega notkun áfengis, passa upp á þyngdina, borða hollan mat og viðhalda eðlilegum blóðþrýstingi og kólesterólmagni. Yfirmaður Alþjóðaheilbrigðis- stofnunarinnar, Dr. Tedros Adhanom Ghebreyesus, segir að reikna megi með að fjöldi fólks sem greinist með vitglöp muni þrefaldast á næstu 30 árum. Þess vegna telur hann mikilvægt að finna allar mögulega leiðir til að draga úr áhættunni. Hann segir að þær vísindalegu niðurstöður, sem nýju viðmiðin byggja á, staðfesti það sem vísindamenn hafi lengi grunað: Að það sem er gott fyrir hjartað sé líka gott fyrir heilann. Hinum nýju viðmiðum er ætlað að miðla þekkingu til heilbrigðisstarfsfólks svo það geti leiðbeint sjúklingum um leiðir til að fyrirbyggja vitsmunalega hrörnum. Viðmiðin munu einnig gagnast ríkisstjórnum og heilbrigðisyfirvöldum við stefnumótun og þróun úrræða sem hvetja til heilbrigðs lífsstíls. Að fækka áhættuþáttum vitglapa er með mörgum aðgerðum sem Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur hrint í framkvæmd til að bregðast við vitglöpum. Aðrar aðgerðir eru til dæmis aukin fræðsla og betri greining, meðferð og umönnun og stuðningur við aðstandendur. Birtist í Fréttablaðinu Heilsa Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Ný viðmið Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar mæla með sérstökum aðgerðum til að minnka áhættuna á vitsmunalegri hrörnum og vitglöpum. Samkvæmt viðmiðunum, sem gefin voru út í síðustu viku, getur fólk minnkað áhættuna á vitglöpum með því að hreyfa sig reglulega, forðast reykingar og óhóflega notkun áfengis, passa upp á þyngdina, borða hollan mat og viðhalda eðlilegum blóðþrýstingi og kólesterólmagni. Yfirmaður Alþjóðaheilbrigðis- stofnunarinnar, Dr. Tedros Adhanom Ghebreyesus, segir að reikna megi með að fjöldi fólks sem greinist með vitglöp muni þrefaldast á næstu 30 árum. Þess vegna telur hann mikilvægt að finna allar mögulega leiðir til að draga úr áhættunni. Hann segir að þær vísindalegu niðurstöður, sem nýju viðmiðin byggja á, staðfesti það sem vísindamenn hafi lengi grunað: Að það sem er gott fyrir hjartað sé líka gott fyrir heilann. Hinum nýju viðmiðum er ætlað að miðla þekkingu til heilbrigðisstarfsfólks svo það geti leiðbeint sjúklingum um leiðir til að fyrirbyggja vitsmunalega hrörnum. Viðmiðin munu einnig gagnast ríkisstjórnum og heilbrigðisyfirvöldum við stefnumótun og þróun úrræða sem hvetja til heilbrigðs lífsstíls. Að fækka áhættuþáttum vitglapa er með mörgum aðgerðum sem Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur hrint í framkvæmd til að bregðast við vitglöpum. Aðrar aðgerðir eru til dæmis aukin fræðsla og betri greining, meðferð og umönnun og stuðningur við aðstandendur.
Birtist í Fréttablaðinu Heilsa Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira