22 ár voru liðin síðan að félag tryggði sér fyrsta Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2019 08:30 Hergeir Grimsson, fyrirliði Selfoss, með Íslandsbikarinn. Vísir/Vilhelm Það þarf að fara meira en tvo áratugi aftur í tímann til að finna síðasta félag til að leika eftir afrek Selfyssinga frá því Hleðsluhöllinni í gærkvöldi. Selfyssingar eru fimmta félagið sem nær að vinna sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil eftir að úrslitakeppnin var sett á laggirnar árið 1992. Selfyssingarnir voru einmitt í lokaúrslitum það ár en töpuðu á móti FH í fjórum leikjum. Nú 27 árum síðar kom loksins Íslandsmeistaratitilinn yfir brúnna. Af hinum fjórum nýju meisturum hafði aðeins eitt félag náð að landa honum á heimavelli sínum. KA-menn urðu meistarar í fyrsta sinn þegar þeir unnu 24-22 sigur á Aftureldingu í KA-húsinu. Alfreð Gíslason var þá þjálfari liðsins og stórskyttan Róbert Julian Duranona allt í öllu í sókninni. Róbert Julian Duranona skoraði 11 af 24 mörkum KA-liðsins í þessum leik en næstir komu Jakob Jónsson og Jóhann Gunnar Jóhannsson með þrjú mörk hvor. Afturelding (1999), HK (2012) og ÍBV (2014) hafa einnig unnið sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil á síðustu áratugum en þeir unnust allir í Hafnarfirði, tveir í Kaplakrika og einn á Ásvöllum.Félög sem hafa unnið sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil frá 1992:KA 12. apríl 1997 í KA-húsinu (24-22 sigur á Aftureldingu) Afturelding 25. apríl 1999 í Kaplakrika (25-23 sigur á FH) HK 6. maí 2012 í Kaplakrika (28-26 sigur á FH) ÍBV 15. maí 2014 á Ásvöllum (29-28 sigur á Haukum)Selfoss 22. maí 2019 á Selfossi (35-25 sigur á Haukum) Árborg Olís-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu gæsahúðarmyndband eftir fyrsta Íslandsmeistaratitil Selfoss Selfyssingar eru glaðir í kvöld. 22. maí 2019 22:07 Elvar Örn: Ætlaði ekki að fara fyrr en ég myndi vinna titil Elvar Örn var glaður í leikslok. 22. maí 2019 21:49 Umfjöllun: Selfoss - Haukar 35-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Hergeir: Draumur síðan ég var pjakkur að vinna titil með Selfoss Fyrirliðinn var sáttur í leikslok. 22. maí 2019 21:40 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Það þarf að fara meira en tvo áratugi aftur í tímann til að finna síðasta félag til að leika eftir afrek Selfyssinga frá því Hleðsluhöllinni í gærkvöldi. Selfyssingar eru fimmta félagið sem nær að vinna sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil eftir að úrslitakeppnin var sett á laggirnar árið 1992. Selfyssingarnir voru einmitt í lokaúrslitum það ár en töpuðu á móti FH í fjórum leikjum. Nú 27 árum síðar kom loksins Íslandsmeistaratitilinn yfir brúnna. Af hinum fjórum nýju meisturum hafði aðeins eitt félag náð að landa honum á heimavelli sínum. KA-menn urðu meistarar í fyrsta sinn þegar þeir unnu 24-22 sigur á Aftureldingu í KA-húsinu. Alfreð Gíslason var þá þjálfari liðsins og stórskyttan Róbert Julian Duranona allt í öllu í sókninni. Róbert Julian Duranona skoraði 11 af 24 mörkum KA-liðsins í þessum leik en næstir komu Jakob Jónsson og Jóhann Gunnar Jóhannsson með þrjú mörk hvor. Afturelding (1999), HK (2012) og ÍBV (2014) hafa einnig unnið sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil á síðustu áratugum en þeir unnust allir í Hafnarfirði, tveir í Kaplakrika og einn á Ásvöllum.Félög sem hafa unnið sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil frá 1992:KA 12. apríl 1997 í KA-húsinu (24-22 sigur á Aftureldingu) Afturelding 25. apríl 1999 í Kaplakrika (25-23 sigur á FH) HK 6. maí 2012 í Kaplakrika (28-26 sigur á FH) ÍBV 15. maí 2014 á Ásvöllum (29-28 sigur á Haukum)Selfoss 22. maí 2019 á Selfossi (35-25 sigur á Haukum)
Árborg Olís-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu gæsahúðarmyndband eftir fyrsta Íslandsmeistaratitil Selfoss Selfyssingar eru glaðir í kvöld. 22. maí 2019 22:07 Elvar Örn: Ætlaði ekki að fara fyrr en ég myndi vinna titil Elvar Örn var glaður í leikslok. 22. maí 2019 21:49 Umfjöllun: Selfoss - Haukar 35-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Hergeir: Draumur síðan ég var pjakkur að vinna titil með Selfoss Fyrirliðinn var sáttur í leikslok. 22. maí 2019 21:40 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Sjáðu gæsahúðarmyndband eftir fyrsta Íslandsmeistaratitil Selfoss Selfyssingar eru glaðir í kvöld. 22. maí 2019 22:07
Elvar Örn: Ætlaði ekki að fara fyrr en ég myndi vinna titil Elvar Örn var glaður í leikslok. 22. maí 2019 21:49
Umfjöllun: Selfoss - Haukar 35-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30
Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30
Hergeir: Draumur síðan ég var pjakkur að vinna titil með Selfoss Fyrirliðinn var sáttur í leikslok. 22. maí 2019 21:40