Fór í skiptinám, var í tvöföldu tónlistarnámi og dúxaði Andri Eysteinsson skrifar 29. maí 2019 10:30 Rán útskrifaðist með meðaleinkunnina 9,7. Aðsent „Ég er búin að vera í tvöföldu tónlistarnámi með skóla, spila á fiðlu og læri klassískan söng í tónlistarskólanum á Egilsstöðum,“ segir Héraðsbúinn Rán Finnsdóttir sem gerði sér lítið fyrir og var dúx Menntaskólans á Egilsstöðum vorið 2019. Rán segir skólagönguna alla tíð gengið vel og segist í raun hafa búist við því að nafn hennar yrði kallað upp þegar tilkynnt væri um dúx ME á útskriftarathöfninni 25. maí síðastliðinn. Tuttugu og átta nemendur útskrifuðust úr Menntaskólanum á Egilsstöðum í vor. „Mamma og pabbi voru alveg himinlifandi en þau bjuggust alveg eins við þessu og ég,“ segir Rán sem útskrifaðist með einkunnina 9,7. Menntaskólaganga Ránar var ekki eins og hjá flestum en á öðru ári fluttist Rán búferlum til borgarinnar Valencia á austurströnd Spánar og var þar skiptinemi veturinn 2016-2017. Rán er á því að skiptinámið hafi kennt henni margt, „Skiptinámið kenndi mér mjög margt, verandi skiptinemi lærir maður einhvern veginn meira um samskipti og hvernig hægt er að tala við hvern sem er, sama hvað,“ segir Rán og bætir því við að hún eigi enn í samskiptum við vini sína frá Spáni. Raungreinarnar voru Ránar ær og kýr, greint var frá því á athöfninni að í 19 af 21 raungreinaáföngum hafi Rán fengið 10 í einkunn, fyrir árangurinn í raungreinum hlaut Rán Raungreinaverðlaun Háskólans í Reykjavík, þau verðlaun nýtast henni þó ekki enda hefur hún sótt um nám í Verkfræðilegri Eðlisfræði við Háskóla Íslands. Rán segist læra best á því að kenna öðrum í kringum hana og hjálpa þeim sem eru í sömu áföngum, „þannig lærir maður og skilur betur,“ segir Rán Finnsdóttir, dúx Menntaskólans á Egilsstöðum vorið 2019. Fljótsdalshérað Skóla - og menntamál Tímamót Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sjá meira
„Ég er búin að vera í tvöföldu tónlistarnámi með skóla, spila á fiðlu og læri klassískan söng í tónlistarskólanum á Egilsstöðum,“ segir Héraðsbúinn Rán Finnsdóttir sem gerði sér lítið fyrir og var dúx Menntaskólans á Egilsstöðum vorið 2019. Rán segir skólagönguna alla tíð gengið vel og segist í raun hafa búist við því að nafn hennar yrði kallað upp þegar tilkynnt væri um dúx ME á útskriftarathöfninni 25. maí síðastliðinn. Tuttugu og átta nemendur útskrifuðust úr Menntaskólanum á Egilsstöðum í vor. „Mamma og pabbi voru alveg himinlifandi en þau bjuggust alveg eins við þessu og ég,“ segir Rán sem útskrifaðist með einkunnina 9,7. Menntaskólaganga Ránar var ekki eins og hjá flestum en á öðru ári fluttist Rán búferlum til borgarinnar Valencia á austurströnd Spánar og var þar skiptinemi veturinn 2016-2017. Rán er á því að skiptinámið hafi kennt henni margt, „Skiptinámið kenndi mér mjög margt, verandi skiptinemi lærir maður einhvern veginn meira um samskipti og hvernig hægt er að tala við hvern sem er, sama hvað,“ segir Rán og bætir því við að hún eigi enn í samskiptum við vini sína frá Spáni. Raungreinarnar voru Ránar ær og kýr, greint var frá því á athöfninni að í 19 af 21 raungreinaáföngum hafi Rán fengið 10 í einkunn, fyrir árangurinn í raungreinum hlaut Rán Raungreinaverðlaun Háskólans í Reykjavík, þau verðlaun nýtast henni þó ekki enda hefur hún sótt um nám í Verkfræðilegri Eðlisfræði við Háskóla Íslands. Rán segist læra best á því að kenna öðrum í kringum hana og hjálpa þeim sem eru í sömu áföngum, „þannig lærir maður og skilur betur,“ segir Rán Finnsdóttir, dúx Menntaskólans á Egilsstöðum vorið 2019.
Fljótsdalshérað Skóla - og menntamál Tímamót Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sjá meira