Erlingur: Fór mikill kraftur í að gera hluti sem við erum ekki vanir Dagur Lárusson skrifar 11. maí 2019 19:00 Erlingur á hliðarlínunni. Vísir/Vilhelm Haukar fóru með sigur af hólmi í oddaleik liðsins gegn ÍBV í dag en Erlingur, þjálfari ÍBV, var vitaskuld svekktur eftir leik. „Við erum auðvitað svekktir að við erum dottnir út. Við byrjuðum leikinn mjög illa sóknarlega og það tók okkur langan tíma að komast inn í leikinn. Það þýddi að við þurftum að reyna að komast inní leikinn með leiðum sem við erum ekki vanir og það fór mikil orka í það.“ „En ég vil nota tækifærið og óska Haukum til hamingju, þeir voru betri í dag.“ ÍBV fór heldur illa af stað í leiknum. „Eins og ég segi þá var sóknarleikurinn að hökkta, við vorum síðan ekki tilbúnir varnarlega og já eflaust smá stress, ég veit ekki.“ Þrátt fyrir mikla yfirburði Hauka nánast allan leikinn þá kom kafli í seinni hálfleiknum þar sem Eyjamenn voru líklegir að jafna metin. Erlingur var þó ekki sammála því. „Ef ég á vera alveg hreinskilinn, eins og leikurinn spilaðist þá fannst mér við aldrei líklegir að fara að jafna. Við fengum séns, eða í raun pínulítinn séns.“ Íslenski handboltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Sjá meira
Haukar fóru með sigur af hólmi í oddaleik liðsins gegn ÍBV í dag en Erlingur, þjálfari ÍBV, var vitaskuld svekktur eftir leik. „Við erum auðvitað svekktir að við erum dottnir út. Við byrjuðum leikinn mjög illa sóknarlega og það tók okkur langan tíma að komast inn í leikinn. Það þýddi að við þurftum að reyna að komast inní leikinn með leiðum sem við erum ekki vanir og það fór mikil orka í það.“ „En ég vil nota tækifærið og óska Haukum til hamingju, þeir voru betri í dag.“ ÍBV fór heldur illa af stað í leiknum. „Eins og ég segi þá var sóknarleikurinn að hökkta, við vorum síðan ekki tilbúnir varnarlega og já eflaust smá stress, ég veit ekki.“ Þrátt fyrir mikla yfirburði Hauka nánast allan leikinn þá kom kafli í seinni hálfleiknum þar sem Eyjamenn voru líklegir að jafna metin. Erlingur var þó ekki sammála því. „Ef ég á vera alveg hreinskilinn, eins og leikurinn spilaðist þá fannst mér við aldrei líklegir að fara að jafna. Við fengum séns, eða í raun pínulítinn séns.“
Íslenski handboltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Sjá meira