Framkvæmdastjóri Fuglaverndar segir lög um fuglavernd löngu úrelt Sighvatur Jónsson skrifar 12. maí 2019 14:00 Maður var sektaður um 450.000 krónur fyrir að reyna að flytja egg friðaðra fugla úr landi. fréttablaðið/anton brink Framkvæmdastjóri Fuglaverndar vill sjá skýrari ramma til að sækja mál vegna rána á eggjum friðaðra fugla. Núgildandi lög um fuglavernd séu löngu úrelt. Endurskoðun laga um fuglavernd stendur yfir í umhverfisráðuneytinu. Fréttablaðið greindi frá því á föstudag að maður hafi verið dæmdur til að greiða 450.000 krónur í sekt fyrir að stela eggjum friðaðra fugla og reyna að flytja þau úr landi. Maðurinn var tekinn í Norrænu árið 2017. Hann hafði í fórum sínum 100 blásin egg sem hann hafði tínt frá fágætum og friðuðum fuglum. Forstöðumaður Náttúrustofu Norðausturlands segir í fréttinni að ekki sé tekið nógu hart á slíkum brotum. Hólmfríður Arnardóttir, framkvæmdastjóri Fuglaverndar, segir núverandi lög um fuglavernd úrelt að flestu leyti. Tímabært sé að endurskoða lögin, undirbúningur þess hafi staðið yfir í sex ár. „Fuglavernd vildi gjarnan sjá skýrari ramma og við vonumst til þess að ný lög sem eru núna í smíðum hjá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu verði þannig að ramminn verði ljósari. Refsingin sem slík þarf að hæfa glæpnum en það er í fyrsta lagi mjög erfitt að sækja þessi mál.“ Dýr Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Sjá meira
Framkvæmdastjóri Fuglaverndar vill sjá skýrari ramma til að sækja mál vegna rána á eggjum friðaðra fugla. Núgildandi lög um fuglavernd séu löngu úrelt. Endurskoðun laga um fuglavernd stendur yfir í umhverfisráðuneytinu. Fréttablaðið greindi frá því á föstudag að maður hafi verið dæmdur til að greiða 450.000 krónur í sekt fyrir að stela eggjum friðaðra fugla og reyna að flytja þau úr landi. Maðurinn var tekinn í Norrænu árið 2017. Hann hafði í fórum sínum 100 blásin egg sem hann hafði tínt frá fágætum og friðuðum fuglum. Forstöðumaður Náttúrustofu Norðausturlands segir í fréttinni að ekki sé tekið nógu hart á slíkum brotum. Hólmfríður Arnardóttir, framkvæmdastjóri Fuglaverndar, segir núverandi lög um fuglavernd úrelt að flestu leyti. Tímabært sé að endurskoða lögin, undirbúningur þess hafi staðið yfir í sex ár. „Fuglavernd vildi gjarnan sjá skýrari ramma og við vonumst til þess að ný lög sem eru núna í smíðum hjá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu verði þannig að ramminn verði ljósari. Refsingin sem slík þarf að hæfa glæpnum en það er í fyrsta lagi mjög erfitt að sækja þessi mál.“
Dýr Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Sjá meira