Borgin og fyrirtæki hennar fjárfesta fyrir tvö hundruð milljarða næstu ár Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 17. maí 2019 19:00 Reykjavíkurborg og fyrirtæki í hennar eigu hyggjast fjárfesta í innviðum fyrir tæpa tvö hundruð milljarða næstu fimm ár. Meðal verkefna er nýr hafnarbakki við Klepp, íþróttauppbygging ÍR og nýjar höfuðstöðvar Strætó. Borgarstjóri segir meiri slaka í efnahagslífinu auka þrýsting á fjárfestingar hjá hinu opinbera. Sjaldan eða aldrei hafa fyrirhugaðar fjárfestingar Reykjavíkurborgar og fyrirtækja hennar í innviðum verið eins miklar og í ár eða alls tæpir fjörtíu og níu milljarða króna. Þá er gert ráð fyrir gríðarlegri fjárfestingu á næstu árum fimm árum en samanlagt verður fjárfest fyrir tæpa tvöhundruð milljarða. Það er þó nokkuð meira en Reykjavíkurborg kynnti á síðasta ári. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir mikilvægt að hið opinbera fjárfesti á tímum slaka í efnahagslífinu. „Það skiptir mjög miklu máli að við höldum dampi, að það verði ekki neikvæð þróun þar sem allir halda að sér höndum. Þess vegna eru skilaboð mín til fjárfesta, fyrirtækja og einstaklinga að næstu misseri verða góð ár vegna slaka annars staðar í efnahagslífinu og við erum með fullt af góðum fjárfestingarverkefnum,“ segir Dagur. Dagur segir um að ræða eitt mesta uppbyggingaskeið í sögu borgarinnar. Á þessu ári erum að fjárfesta fyrir um 20 milljarða beint úr borgarsjóði, auðvitað í skólum, leikskólum og sundlaugum og slíku en ekki síst á uppbyggingasvæðum borgarinnar. Og síðan er annað eins og koma frá veitufyrirtækjum okkar og höfninni í fjárfestingar. Þannig að við erum að beita bæði borginni og fyrirtækum hennar til að fjárfesta með atvinnulífinu og einstaklingum,“ segir hann. Meðal stærri framkvæmda sem ráðist verður í á tímabilinu er nýr hafnarbaki við Klepp, uppbygging á íþróttasvæði ÍR í Breiðholti og nýjar höfuðstöðvar Strætó á Hesthálsi. Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brást of harkalega við dyraati Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Sjá meira
Reykjavíkurborg og fyrirtæki í hennar eigu hyggjast fjárfesta í innviðum fyrir tæpa tvö hundruð milljarða næstu fimm ár. Meðal verkefna er nýr hafnarbakki við Klepp, íþróttauppbygging ÍR og nýjar höfuðstöðvar Strætó. Borgarstjóri segir meiri slaka í efnahagslífinu auka þrýsting á fjárfestingar hjá hinu opinbera. Sjaldan eða aldrei hafa fyrirhugaðar fjárfestingar Reykjavíkurborgar og fyrirtækja hennar í innviðum verið eins miklar og í ár eða alls tæpir fjörtíu og níu milljarða króna. Þá er gert ráð fyrir gríðarlegri fjárfestingu á næstu árum fimm árum en samanlagt verður fjárfest fyrir tæpa tvöhundruð milljarða. Það er þó nokkuð meira en Reykjavíkurborg kynnti á síðasta ári. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir mikilvægt að hið opinbera fjárfesti á tímum slaka í efnahagslífinu. „Það skiptir mjög miklu máli að við höldum dampi, að það verði ekki neikvæð þróun þar sem allir halda að sér höndum. Þess vegna eru skilaboð mín til fjárfesta, fyrirtækja og einstaklinga að næstu misseri verða góð ár vegna slaka annars staðar í efnahagslífinu og við erum með fullt af góðum fjárfestingarverkefnum,“ segir Dagur. Dagur segir um að ræða eitt mesta uppbyggingaskeið í sögu borgarinnar. Á þessu ári erum að fjárfesta fyrir um 20 milljarða beint úr borgarsjóði, auðvitað í skólum, leikskólum og sundlaugum og slíku en ekki síst á uppbyggingasvæðum borgarinnar. Og síðan er annað eins og koma frá veitufyrirtækjum okkar og höfninni í fjárfestingar. Þannig að við erum að beita bæði borginni og fyrirtækum hennar til að fjárfesta með atvinnulífinu og einstaklingum,“ segir hann. Meðal stærri framkvæmda sem ráðist verður í á tímabilinu er nýr hafnarbaki við Klepp, uppbygging á íþróttasvæði ÍR í Breiðholti og nýjar höfuðstöðvar Strætó á Hesthálsi.
Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brást of harkalega við dyraati Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Sjá meira