Tekst á við veikindin á eigin forsendum Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 20. apríl 2019 14:48 Atli Eðvaldsson fyrrum landsliðsmaður í fótbolta. vísir Fyrir þremur árum síðan greindist Atli Eðvaldsson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu, með krabbamein í blöðruhálskirtli. Hann var kominn með meinvörp í bein og sögðu læknar að sjúkdómurinn myndi draga hann til dauða á allra næstu vikum. Atli ákvað að fara óhefðbundna leið þegar kemur að meðferðarúrræðum og hefur notast við náttúrulyf, breytt mataræði o.fl. Þetta sagði hann í samtali við Heimi Karlsson á Bylgjunni á föstudag. Atli ákvað, tveimur árum áður en hann greindist með meinið, að myndi hann einhvern tímann með sjúkdóminn myndi hann ekki fara í lyfjameðferð, eins og mælt er með, en að eigin sögn fékk hann ákveðna dellu fyrir sjúkdóminum og mögulegum meðferðarúrræðum við honum. Hann sagði öll meðferðarúrræði sem eru til staðar í hinum vestrænu læknavísindum skerða lífsgæði of mikið. Lyfin séu algjört eitur og það sem hann vildi gera væri að byggja upp ónæmiskerfið áður en hann færi í baráttuna við sjúkdóminn. Hann sagði það allra versta við sjúkdóminn vera hve fólk yrði hrætt við hann, sérstaklega ættingjar og vinir. Fólk vildi helst stinga hausnum í sandinn og deyja. Sama ætti við um óhefðbundin úrræði, það erfiðasta væri að sannfæra ættingja og vini um að það væri rétta leiðin og hann hafi verið mjög heppinn hvað börnin hans hafi verið opin fyrir því. Ef hann þyrfti að játa sig sigraðan gerði hann það allavega á sínum forsendum. „Maðurinn með ljáinn kemur, þá ætla ég ekki að lúta höfði, ég fer bara beint í andlitið á honum.“ Íslenski boltinn Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Fleiri fréttir Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Sjá meira
Fyrir þremur árum síðan greindist Atli Eðvaldsson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu, með krabbamein í blöðruhálskirtli. Hann var kominn með meinvörp í bein og sögðu læknar að sjúkdómurinn myndi draga hann til dauða á allra næstu vikum. Atli ákvað að fara óhefðbundna leið þegar kemur að meðferðarúrræðum og hefur notast við náttúrulyf, breytt mataræði o.fl. Þetta sagði hann í samtali við Heimi Karlsson á Bylgjunni á föstudag. Atli ákvað, tveimur árum áður en hann greindist með meinið, að myndi hann einhvern tímann með sjúkdóminn myndi hann ekki fara í lyfjameðferð, eins og mælt er með, en að eigin sögn fékk hann ákveðna dellu fyrir sjúkdóminum og mögulegum meðferðarúrræðum við honum. Hann sagði öll meðferðarúrræði sem eru til staðar í hinum vestrænu læknavísindum skerða lífsgæði of mikið. Lyfin séu algjört eitur og það sem hann vildi gera væri að byggja upp ónæmiskerfið áður en hann færi í baráttuna við sjúkdóminn. Hann sagði það allra versta við sjúkdóminn vera hve fólk yrði hrætt við hann, sérstaklega ættingjar og vinir. Fólk vildi helst stinga hausnum í sandinn og deyja. Sama ætti við um óhefðbundin úrræði, það erfiðasta væri að sannfæra ættingja og vini um að það væri rétta leiðin og hann hafi verið mjög heppinn hvað börnin hans hafi verið opin fyrir því. Ef hann þyrfti að játa sig sigraðan gerði hann það allavega á sínum forsendum. „Maðurinn með ljáinn kemur, þá ætla ég ekki að lúta höfði, ég fer bara beint í andlitið á honum.“
Íslenski boltinn Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Fleiri fréttir Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Sjá meira