Hægt væri að stækka selalaugina innan árs með fjármagni frá borginni Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 23. apríl 2019 19:30 Selalaugin í Fjölskyldu-og húsdýragarðinum er alltof lítil og barn síns tíma að sögn deildarstjóra garðsins. Ef fjármagn fáist frá borginni væri hægt að stækka hana og dýpka innan árs. Selirnir Særún, Kobba og Snorri hafa verið í Selalauginni í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í næstum þrjátíu ár en þau fæddust á árunum 1988 og 89. Í fréttum Bylgjunnar kom fram að til skoðunar væri að stækka laugina því aðstaða þeirra væri óásættanleg. Þorkell Heiðarsson deildarstjóri garðsins segir að menn hafi talið stærðina fullnægjandi þegar garðurinn opnaði en tímarnir hafi breyst. „Þessi laug er barn síns tíma og má alveg við því að vera stækkuð og dýpkuð og það hafa verið uppi hugmyndir um að stækka hana hérna niður eftir og vera þar með dýpri hluta og þá gæti fólk jafnvel séð selina kafa,“ segir Þorkell.] Hann segir að ef fjármagn fáist til verkefnisins hjá borginni sé hægt að stækka laugina hratt. „Það væri hægt að klára svona verkefni innan árs ef við fáum fjármagn til þess,“ segir hann. Selirnir í Húsdýragarðinum kæpa jafnan á vorin og er kópunum slátrað á haustin. Þorkell segir að Landselir séu í útrýmingarhættu við strendur landsins og því mikilvægt að standa vörð um tegundina, hins vegar sé ekki búið að ákveða hvað verði um kópa sem fæðast í garðinum. „Það er erfitt að svara því núna það kemur eiginlega bara í ljós í haust,“ segir Þorkell. Borgarstjórn Dýr Reykjavík Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Sjá meira
Selalaugin í Fjölskyldu-og húsdýragarðinum er alltof lítil og barn síns tíma að sögn deildarstjóra garðsins. Ef fjármagn fáist frá borginni væri hægt að stækka hana og dýpka innan árs. Selirnir Særún, Kobba og Snorri hafa verið í Selalauginni í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í næstum þrjátíu ár en þau fæddust á árunum 1988 og 89. Í fréttum Bylgjunnar kom fram að til skoðunar væri að stækka laugina því aðstaða þeirra væri óásættanleg. Þorkell Heiðarsson deildarstjóri garðsins segir að menn hafi talið stærðina fullnægjandi þegar garðurinn opnaði en tímarnir hafi breyst. „Þessi laug er barn síns tíma og má alveg við því að vera stækkuð og dýpkuð og það hafa verið uppi hugmyndir um að stækka hana hérna niður eftir og vera þar með dýpri hluta og þá gæti fólk jafnvel séð selina kafa,“ segir Þorkell.] Hann segir að ef fjármagn fáist til verkefnisins hjá borginni sé hægt að stækka laugina hratt. „Það væri hægt að klára svona verkefni innan árs ef við fáum fjármagn til þess,“ segir hann. Selirnir í Húsdýragarðinum kæpa jafnan á vorin og er kópunum slátrað á haustin. Þorkell segir að Landselir séu í útrýmingarhættu við strendur landsins og því mikilvægt að standa vörð um tegundina, hins vegar sé ekki búið að ákveða hvað verði um kópa sem fæðast í garðinum. „Það er erfitt að svara því núna það kemur eiginlega bara í ljós í haust,“ segir Þorkell.
Borgarstjórn Dýr Reykjavík Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Sjá meira