Selfyssingarnir frábærir í stórsigri Álaborgar Anton Ingi Leifsson skrifar 24. apríl 2019 19:52 Janus var frábær í kvöld. vísir/getty Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon voru öflugir er Álaborg vann sigur á Skjern, 34-28, í úrslitakeppninni í Danmörku. Álaborg tók völdin strax frá upphafi og var 18-13 yfir í leikhlé. Sigurinn aldrei í hættu hjá deildar- og bikarmeisturunum sem stefna á þrennuna. Þeir stigu stórt skref í átt að sæti í undanúrslitunum. Janus og Ómar Ingi skoruðu báðir sex mörk úr átta skotum en auk þess gaf Janus þrjár stoðsendingar. Björgvin Páll varði tvo bolta í marki Skjern sem er með tvö stig í riðlinum en Álaborg sex. Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði tvö mörk og gaf eina stoðsendingu er SönderjyskE vann sigur á TTH Holstebro, 32-30. SönderjyskE með tvö stig í riðli eitt. Rúnar Kárason skoraði fimm og Gunnar Steinn Jónsson tvö er Ribe-Esbjerg tapaði með einu marki gegn Nordsjælland, 26-25. Ribe er í góðum málum í umspilinu um fall. Ólafur Gústafsson var ekki með Kolding sem tapaði með sjö mörkum fyrir Mors-Thy, 31-24, eftir að hafa verið 14-9 yfir í leikhlé. Mikilvægur sigur í baráttunni um fall. Í Noregi vann Elverum stórsigur á Fyllingen í undanúrslitunum þar í landi. Sigvaldi Guðjónsson gerði fjögur mörk og Þráinn Orri Jónsson eitt. Danski handboltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon voru öflugir er Álaborg vann sigur á Skjern, 34-28, í úrslitakeppninni í Danmörku. Álaborg tók völdin strax frá upphafi og var 18-13 yfir í leikhlé. Sigurinn aldrei í hættu hjá deildar- og bikarmeisturunum sem stefna á þrennuna. Þeir stigu stórt skref í átt að sæti í undanúrslitunum. Janus og Ómar Ingi skoruðu báðir sex mörk úr átta skotum en auk þess gaf Janus þrjár stoðsendingar. Björgvin Páll varði tvo bolta í marki Skjern sem er með tvö stig í riðlinum en Álaborg sex. Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði tvö mörk og gaf eina stoðsendingu er SönderjyskE vann sigur á TTH Holstebro, 32-30. SönderjyskE með tvö stig í riðli eitt. Rúnar Kárason skoraði fimm og Gunnar Steinn Jónsson tvö er Ribe-Esbjerg tapaði með einu marki gegn Nordsjælland, 26-25. Ribe er í góðum málum í umspilinu um fall. Ólafur Gústafsson var ekki með Kolding sem tapaði með sjö mörkum fyrir Mors-Thy, 31-24, eftir að hafa verið 14-9 yfir í leikhlé. Mikilvægur sigur í baráttunni um fall. Í Noregi vann Elverum stórsigur á Fyllingen í undanúrslitunum þar í landi. Sigvaldi Guðjónsson gerði fjögur mörk og Þráinn Orri Jónsson eitt.
Danski handboltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira