Rúmlega þrjátíu þúsund Íslendingar séð Avengers: Endgame Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. apríl 2019 15:53 Avengers hefur fengið afar góða dóma Nýjasta Marvel myndin Avengers: Endgame sló aðsóknarmet í Bandaríkjunum um helgina og naut sömuleiðis mikilla vinsælda hér á landi. Miðasala á heimsvísu reyndist vera 1,2 milljarðar dollara. Í tilkynningu frá Sambíóunum kemur frma að 30.400 manns hafi séð myndina á Íslandi. Myndin er auk þess sýnd í Smárabíó á höfuðborgarsvæðinu og víðar um land. „Hópaðist fólk á öllum aldri á myndina og mynduðust biðraðir fyrir framan salina, allt að tveimur klukkutímum áður en sýningar hófust. Miðasala reyndist vera rúmlega 44 milljónir króna og sló hún út 5 daga met Star Wars: the Force Awakens, sem sett var um jólin 2015. Þess má til gamans geta að 84% allra þeirra sem fóru í bíó um helgina fóru að sjá Avengers: Endgame.“ Disney Tengdar fréttir Chris Hemsworth og Scarlett Johansson móðga hvort annað Stjörnurnar í kvikmyndinni Avengers: Endgame mættu saman í útvarpsviðtal á BBC Radio 1 á dögunum og tóku þátt í skemmtilegum leik sem gekk einfaldlega út á það að móðga hvort annað. 26. apríl 2019 12:30 Laminn fyrir að spilla Avengers:Endgame fyrir bíógestum Spennuspillir sem ekki gat stillt sig um að ljóstra uppi um atburðarrásina í stórmyndinni Avengers:Endgame fékk heldur betur á baukinn fyrir utan bíóhús í Hong Kong þar sem myndin var sýnd. 27. apríl 2019 17:30 Marvel biðlar til almennings um að spilla ekki Avengers: Endgame Mikið hefur borið á spennuspillum tengdum myndinni á netinu. 26. apríl 2019 22:05 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Nýjasta Marvel myndin Avengers: Endgame sló aðsóknarmet í Bandaríkjunum um helgina og naut sömuleiðis mikilla vinsælda hér á landi. Miðasala á heimsvísu reyndist vera 1,2 milljarðar dollara. Í tilkynningu frá Sambíóunum kemur frma að 30.400 manns hafi séð myndina á Íslandi. Myndin er auk þess sýnd í Smárabíó á höfuðborgarsvæðinu og víðar um land. „Hópaðist fólk á öllum aldri á myndina og mynduðust biðraðir fyrir framan salina, allt að tveimur klukkutímum áður en sýningar hófust. Miðasala reyndist vera rúmlega 44 milljónir króna og sló hún út 5 daga met Star Wars: the Force Awakens, sem sett var um jólin 2015. Þess má til gamans geta að 84% allra þeirra sem fóru í bíó um helgina fóru að sjá Avengers: Endgame.“
Disney Tengdar fréttir Chris Hemsworth og Scarlett Johansson móðga hvort annað Stjörnurnar í kvikmyndinni Avengers: Endgame mættu saman í útvarpsviðtal á BBC Radio 1 á dögunum og tóku þátt í skemmtilegum leik sem gekk einfaldlega út á það að móðga hvort annað. 26. apríl 2019 12:30 Laminn fyrir að spilla Avengers:Endgame fyrir bíógestum Spennuspillir sem ekki gat stillt sig um að ljóstra uppi um atburðarrásina í stórmyndinni Avengers:Endgame fékk heldur betur á baukinn fyrir utan bíóhús í Hong Kong þar sem myndin var sýnd. 27. apríl 2019 17:30 Marvel biðlar til almennings um að spilla ekki Avengers: Endgame Mikið hefur borið á spennuspillum tengdum myndinni á netinu. 26. apríl 2019 22:05 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Chris Hemsworth og Scarlett Johansson móðga hvort annað Stjörnurnar í kvikmyndinni Avengers: Endgame mættu saman í útvarpsviðtal á BBC Radio 1 á dögunum og tóku þátt í skemmtilegum leik sem gekk einfaldlega út á það að móðga hvort annað. 26. apríl 2019 12:30
Laminn fyrir að spilla Avengers:Endgame fyrir bíógestum Spennuspillir sem ekki gat stillt sig um að ljóstra uppi um atburðarrásina í stórmyndinni Avengers:Endgame fékk heldur betur á baukinn fyrir utan bíóhús í Hong Kong þar sem myndin var sýnd. 27. apríl 2019 17:30
Marvel biðlar til almennings um að spilla ekki Avengers: Endgame Mikið hefur borið á spennuspillum tengdum myndinni á netinu. 26. apríl 2019 22:05