Bann við þungunarrofi stenst ekki suðurkóreska stjórnarskrá Andri Eysteinsson skrifar 11. apríl 2019 23:53 Frá kvenréttindagöngu í Seoul, höfuðborgar Suður-Kóreu Getty/Bloomberg Stjórnarskrárdómstóll Suður-Kóreu úrskurðaði í dag að lög frá árinu 1953, sem banna þungunarrof, stæðust ekki stjórnarskrá. Lögin sem hafa verið í gildi í 66 ár, hafa verið harðlega gagnrýnd á undanförnum árum og var dómstóllinn nálægt því að segja þau andstæð stjórnarskrá árið 2011. CNN greinir frá. Með lögunum áttu konur sem gengust undir þungunarrof á hættu á að vera dæmdar til árs fangelsisvistar, auk fjársekta. Læknar og aðrir heilbrigðisstarfsmenn sem aðstoðuðu eða framkvæmdu aðgerðina áttu einnig yfir höfði sér fangelsisvist.Þrátt fyrir lögin hafa suðurkóreskar konur gengist undir þungunarrof, en þá með ólöglegum hætti. Í rannsókn sem unnin var af Suðurkóreskum heilbrigðisyfirvöldum, kváðust 20% kvenna á aldrinum 15-44 hafa gengist undir aðgerðina. 66% kvenna í sama aldursflokki sögðu lögin vera ósanngjörn.Eftir mikla baráttu réttindahóp tók stjórnarskrárdómstóll löggjöfina til skoðunar og ákvarðaði aukinn meirihluti dómstólsins að löggjöfin stæðist ekki stjórnarskrá. Því er ljóst að suðurkóreskum þingmönnum verður falið það verkefni að endurskoða löggjöfina. Ferlið þarf samkvæmt suðurkóreskum lögum að vera búið í árslok 2020. Þegar hefur verið ákveðið að þungunarrof eftir 20. Viku verði enn ólöglegt. Suður-Kórea Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Sjá meira
Stjórnarskrárdómstóll Suður-Kóreu úrskurðaði í dag að lög frá árinu 1953, sem banna þungunarrof, stæðust ekki stjórnarskrá. Lögin sem hafa verið í gildi í 66 ár, hafa verið harðlega gagnrýnd á undanförnum árum og var dómstóllinn nálægt því að segja þau andstæð stjórnarskrá árið 2011. CNN greinir frá. Með lögunum áttu konur sem gengust undir þungunarrof á hættu á að vera dæmdar til árs fangelsisvistar, auk fjársekta. Læknar og aðrir heilbrigðisstarfsmenn sem aðstoðuðu eða framkvæmdu aðgerðina áttu einnig yfir höfði sér fangelsisvist.Þrátt fyrir lögin hafa suðurkóreskar konur gengist undir þungunarrof, en þá með ólöglegum hætti. Í rannsókn sem unnin var af Suðurkóreskum heilbrigðisyfirvöldum, kváðust 20% kvenna á aldrinum 15-44 hafa gengist undir aðgerðina. 66% kvenna í sama aldursflokki sögðu lögin vera ósanngjörn.Eftir mikla baráttu réttindahóp tók stjórnarskrárdómstóll löggjöfina til skoðunar og ákvarðaði aukinn meirihluti dómstólsins að löggjöfin stæðist ekki stjórnarskrá. Því er ljóst að suðurkóreskum þingmönnum verður falið það verkefni að endurskoða löggjöfina. Ferlið þarf samkvæmt suðurkóreskum lögum að vera búið í árslok 2020. Þegar hefur verið ákveðið að þungunarrof eftir 20. Viku verði enn ólöglegt.
Suður-Kórea Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Sjá meira