Þurftu að þagga niður í Brad Pitt á nefndarfundi Birgir Olgeirsson skrifar 13. apríl 2019 21:26 Lét sér ekki segjast. Embættismenn neyddust til að þagga niður í leikaranum Brad Pitt þegar hann mælti fyrir áætlun vegna framkvæmda við Listasafnið í Los Angeles-sýslu í Bandaríkjunum. Pitt var einn þeirra sem mætti fyrir skipulagsnefnd í Los Angeles til að hvetja nefndarmenn til að greiða atkvæði með fjármögnun framkvæmdanna. Meðmæli hópsins höfðu tilætluð áhrif en um er að ræða hönnun svissneska arkitektsins Peter Zumthor sem samþykkt var einróma innan nefndarinnar. Þegar Pitt mælti fyrir hönnun Zumthor hélt hann orðinu alltof lengi sem varð til þess að formaður nefndarinnar, Janiche Hahn, fékk nóg og sagði: „Það veldur mér gífurlegum sársauka að segja þér að ljúka máli þínu, herra Pitt.“Hahn benti Pitt á að áætluðum ræðutíma hans væri lokið, líkt og verið væri að drekkja ræðu hans á verðlaunahátíð í tónlist, við mikinn hlátur viðstaddra. Pitt lét sér ekki segjast og hélt áfram en varð að lokum að játa sig sigraðan. „Það er bara ein taka hér,“ sagði Hahn í kjölfarið.Hahn birti mynd af sér og Pitt síðar meir og sagði að það hefði verið afar erfitt að þagga niður í þessum fræga leikara. „En reglur eru reglur,“ skrifaði hún að lokum. Cutting Brad Pitt off when his time expired for public comment was the hardest thing I had to do all day— but rules are rules! pic.twitter.com/knILOZjLhI— Janice Hahn (@SupJaniceHahn) 9 April 2019 Bandaríkin Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Embættismenn neyddust til að þagga niður í leikaranum Brad Pitt þegar hann mælti fyrir áætlun vegna framkvæmda við Listasafnið í Los Angeles-sýslu í Bandaríkjunum. Pitt var einn þeirra sem mætti fyrir skipulagsnefnd í Los Angeles til að hvetja nefndarmenn til að greiða atkvæði með fjármögnun framkvæmdanna. Meðmæli hópsins höfðu tilætluð áhrif en um er að ræða hönnun svissneska arkitektsins Peter Zumthor sem samþykkt var einróma innan nefndarinnar. Þegar Pitt mælti fyrir hönnun Zumthor hélt hann orðinu alltof lengi sem varð til þess að formaður nefndarinnar, Janiche Hahn, fékk nóg og sagði: „Það veldur mér gífurlegum sársauka að segja þér að ljúka máli þínu, herra Pitt.“Hahn benti Pitt á að áætluðum ræðutíma hans væri lokið, líkt og verið væri að drekkja ræðu hans á verðlaunahátíð í tónlist, við mikinn hlátur viðstaddra. Pitt lét sér ekki segjast og hélt áfram en varð að lokum að játa sig sigraðan. „Það er bara ein taka hér,“ sagði Hahn í kjölfarið.Hahn birti mynd af sér og Pitt síðar meir og sagði að það hefði verið afar erfitt að þagga niður í þessum fræga leikara. „En reglur eru reglur,“ skrifaði hún að lokum. Cutting Brad Pitt off when his time expired for public comment was the hardest thing I had to do all day— but rules are rules! pic.twitter.com/knILOZjLhI— Janice Hahn (@SupJaniceHahn) 9 April 2019
Bandaríkin Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira