Fyrsta ferð flugvélar með lengsta vænghaf í heimi Birgir Olgeirsson skrifar 13. apríl 2019 23:37 Vænghafið er 117 metrar á lengd. YouTube Merkisatburður átti sér stað í dag þegar flugvél með lengsta vænghaf í heimi var flogið í fyrsta skiptið. Fyrirtækið sem smíðaði þessa vél heitir Stratolaunch en það var stofnað af Paul Allen, einum af stofnendum Microsoft, árið 2011. Flugvélinni er ætlað að fljúga með gervitungl í 10 kílómetra hæð áður en gervitunglunum er sleppt og þau fara á sporbraut um jörðu. Vænghaf vélarinnar er 117 metrar að lengd en það er jafn langt og keppnisvöllur í bandarískum ruðningi. Ef þróun vélarinnar gengur sem skyldi verður búið að skapa aðferð til að koma gervitunglum á sporbraut sem er mun ódýrari en að skjóta þeim upp með eldflaugum frá jörðu. Farið var með vélina í 15.000 feta hæð í dag og náði hún 274 kílómetra hraða á klukkustund í jómfrúarferðinni. Flugmaður vélarinnar var Evan Thomas sem tjáði fjölmiðlum eftir fyrstu ferðinni að það hefi verið mögnuð upplifun að fljúga þessari vél og að hún hafi látið að mestu undan stjórn eins og til var ætlast. Stratolaunch vill meina að þetta sé stærsta flugvél í heimi en til eru lengri flugvélar, þó þessi státi sannarlega af lengsta vænghafinu. Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira
Merkisatburður átti sér stað í dag þegar flugvél með lengsta vænghaf í heimi var flogið í fyrsta skiptið. Fyrirtækið sem smíðaði þessa vél heitir Stratolaunch en það var stofnað af Paul Allen, einum af stofnendum Microsoft, árið 2011. Flugvélinni er ætlað að fljúga með gervitungl í 10 kílómetra hæð áður en gervitunglunum er sleppt og þau fara á sporbraut um jörðu. Vænghaf vélarinnar er 117 metrar að lengd en það er jafn langt og keppnisvöllur í bandarískum ruðningi. Ef þróun vélarinnar gengur sem skyldi verður búið að skapa aðferð til að koma gervitunglum á sporbraut sem er mun ódýrari en að skjóta þeim upp með eldflaugum frá jörðu. Farið var með vélina í 15.000 feta hæð í dag og náði hún 274 kílómetra hraða á klukkustund í jómfrúarferðinni. Flugmaður vélarinnar var Evan Thomas sem tjáði fjölmiðlum eftir fyrstu ferðinni að það hefi verið mögnuð upplifun að fljúga þessari vél og að hún hafi látið að mestu undan stjórn eins og til var ætlast. Stratolaunch vill meina að þetta sé stærsta flugvél í heimi en til eru lengri flugvélar, þó þessi státi sannarlega af lengsta vænghafinu.
Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira