Gatwick-drónarnir á ábyrgð „innanbúðarmanns“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. apríl 2019 08:19 Drónarnir töfðu för fjölmargra farþega á Gatwick dagana 19.-21. desember í fyrra. Getty/Jack Taylor Drónaflug við Gatwick-flugvöll, sem olli mikilli röskun á flugsamgöngum í desember síðastliðnum, er talið á ábyrgð „innanbúðarmanns“. Þetta kom fram í máli Chris Woodroofe, framkvæmdastjóra á flugvellinum, í viðtali við breska ríkisútvarpið. Woodroofe sagði ljóst að þeir sem flugu drónunum hafi haft yfirsýn yfir starfsemi flugvallarins. Annað hvort hafi þeir séð það sem átti sér stað á flugbrautunum eða hlerað samskipti flugvallarstarfsmanna. Þá hafi þeir sem báru ábyrgð á „árásinni“ valið dróna sem komst fram hjá sérstöku drónaeftirlitskerfi sem flugvöllurinn var að prufukeyra umrædda daga í desember. Gatwick-flugvelli var lokað í 33 klukkustundir skömmu fyrir jól vegna drónanna, sem flogið var ítrekað yfir flugvöllinn, en yfir þúsund flugferðum var frestað umrædda daga. Enginn er grunaður um aðild að málinu og býst lögregla við því að rannsókn standi yfir í nokkra mánuði í viðbót. Bretland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Brottfarir frá Heathrow stöðvaðar vegna dróna Tilkynning um drónaflug nærri Heathrow flugvelli olli því að brottfarir voru stöðvaðar í klukkutíma. 8. janúar 2019 19:21 Grunaðir drónaflugmenn leystir úr haldi Parið sem handtekið var grunuð um að bera ábyrgð á drónaflugi yfir Gatwick var sleppt úr haldi í dag. Lögregla telur þau ekki bera sök. 23. desember 2018 11:42 Drónarnir á Gatwick kostuðu EasyJet milljarða Lággjaldaflugfélagið EasyJet áætlar að drónarnir, sem trufluðu flugumferð um Gatwick-flugvöll í desember, hafi kostað flugfélagið um 15 milljónir punda, rúmlega 2,3 milljarða króna. 22. janúar 2019 10:12 Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Fleiri fréttir Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Sjá meira
Drónaflug við Gatwick-flugvöll, sem olli mikilli röskun á flugsamgöngum í desember síðastliðnum, er talið á ábyrgð „innanbúðarmanns“. Þetta kom fram í máli Chris Woodroofe, framkvæmdastjóra á flugvellinum, í viðtali við breska ríkisútvarpið. Woodroofe sagði ljóst að þeir sem flugu drónunum hafi haft yfirsýn yfir starfsemi flugvallarins. Annað hvort hafi þeir séð það sem átti sér stað á flugbrautunum eða hlerað samskipti flugvallarstarfsmanna. Þá hafi þeir sem báru ábyrgð á „árásinni“ valið dróna sem komst fram hjá sérstöku drónaeftirlitskerfi sem flugvöllurinn var að prufukeyra umrædda daga í desember. Gatwick-flugvelli var lokað í 33 klukkustundir skömmu fyrir jól vegna drónanna, sem flogið var ítrekað yfir flugvöllinn, en yfir þúsund flugferðum var frestað umrædda daga. Enginn er grunaður um aðild að málinu og býst lögregla við því að rannsókn standi yfir í nokkra mánuði í viðbót.
Bretland Fréttir af flugi Tengdar fréttir Brottfarir frá Heathrow stöðvaðar vegna dróna Tilkynning um drónaflug nærri Heathrow flugvelli olli því að brottfarir voru stöðvaðar í klukkutíma. 8. janúar 2019 19:21 Grunaðir drónaflugmenn leystir úr haldi Parið sem handtekið var grunuð um að bera ábyrgð á drónaflugi yfir Gatwick var sleppt úr haldi í dag. Lögregla telur þau ekki bera sök. 23. desember 2018 11:42 Drónarnir á Gatwick kostuðu EasyJet milljarða Lággjaldaflugfélagið EasyJet áætlar að drónarnir, sem trufluðu flugumferð um Gatwick-flugvöll í desember, hafi kostað flugfélagið um 15 milljónir punda, rúmlega 2,3 milljarða króna. 22. janúar 2019 10:12 Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Fleiri fréttir Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Sjá meira
Brottfarir frá Heathrow stöðvaðar vegna dróna Tilkynning um drónaflug nærri Heathrow flugvelli olli því að brottfarir voru stöðvaðar í klukkutíma. 8. janúar 2019 19:21
Grunaðir drónaflugmenn leystir úr haldi Parið sem handtekið var grunuð um að bera ábyrgð á drónaflugi yfir Gatwick var sleppt úr haldi í dag. Lögregla telur þau ekki bera sök. 23. desember 2018 11:42
Drónarnir á Gatwick kostuðu EasyJet milljarða Lággjaldaflugfélagið EasyJet áætlar að drónarnir, sem trufluðu flugumferð um Gatwick-flugvöll í desember, hafi kostað flugfélagið um 15 milljónir punda, rúmlega 2,3 milljarða króna. 22. janúar 2019 10:12