„Þetta er gangur lífsins í íþróttunum líka“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. apríl 2019 19:45 Sebiastan Alexandersson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, var ánægður með frammistöðu Viktors Gísla Hallgrímssonar í jafntefli A-landsliðsins gegn Makedóníu í gær. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, ákvað að skipta út markvarðarteyminu. Björgvin Páll Gústafsson og Aron Rafn Eðvarðsson urðu eftir heima en þeir Viktor Gísli og Ágúst Elí voru teknir með til Makedóníu. „Björgvin Páll og Aron eru búnir að vera mjög lengi. Þeir eru búnir að standa sig frábærlega fyrir Ísland en þetta er óumflýjanlegt. Þetta er gangur lífsins í íþróttunum líka,“ sagði Sebastian í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Björgvin var ekkert í ósvipaðri stöðu og Viktor Gísli þegar hann komst fyrst inn svo það er spurning hvort að hringurinn sé að fara í nýjan hring.“ Það vakti athygli margra að Ágúst Elí, sem var á síðasta stórmóti með Íslandi, byrjaði ekki í markinu heldur var það hinn ungi Viktor Gísli sem byrjaði í markinu. „Miðað við frammistöðuna í Olís-deildinni í vetur þá hefði maður haldið að það væri gáfulegra að láta Ágúst Elí byrja en eftir á að hyggja er þetta frábær hugmynd hjá Guðmundi. Hann hefur engu að tapa.“ „Hann getur farið aðeins afslappaðari inn í leikinn og mér fannst hann taka mest allt það sem hann átti að taka. Það er það sem maður vill fá og aukalega tók hann nokkur dauðafæri. Vörnin var stórkostleg í leiknum en margfalt betri en hún var hérna heima.“ „Samt sem áður tók strákurinn það sem hann átti að taka. Það er oft talað um að þú þurfir 50 landsleiki til þess að aðlaga þig þessum bolta. Þá lofar það mjög góðu fyrir framhaldið ef hann ætlar að taka meira en þetta.“ Innslagið má sjá hér að neðan. EM 2020 í handbolta Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Sebiastan Alexandersson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, var ánægður með frammistöðu Viktors Gísla Hallgrímssonar í jafntefli A-landsliðsins gegn Makedóníu í gær. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, ákvað að skipta út markvarðarteyminu. Björgvin Páll Gústafsson og Aron Rafn Eðvarðsson urðu eftir heima en þeir Viktor Gísli og Ágúst Elí voru teknir með til Makedóníu. „Björgvin Páll og Aron eru búnir að vera mjög lengi. Þeir eru búnir að standa sig frábærlega fyrir Ísland en þetta er óumflýjanlegt. Þetta er gangur lífsins í íþróttunum líka,“ sagði Sebastian í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Björgvin var ekkert í ósvipaðri stöðu og Viktor Gísli þegar hann komst fyrst inn svo það er spurning hvort að hringurinn sé að fara í nýjan hring.“ Það vakti athygli margra að Ágúst Elí, sem var á síðasta stórmóti með Íslandi, byrjaði ekki í markinu heldur var það hinn ungi Viktor Gísli sem byrjaði í markinu. „Miðað við frammistöðuna í Olís-deildinni í vetur þá hefði maður haldið að það væri gáfulegra að láta Ágúst Elí byrja en eftir á að hyggja er þetta frábær hugmynd hjá Guðmundi. Hann hefur engu að tapa.“ „Hann getur farið aðeins afslappaðari inn í leikinn og mér fannst hann taka mest allt það sem hann átti að taka. Það er það sem maður vill fá og aukalega tók hann nokkur dauðafæri. Vörnin var stórkostleg í leiknum en margfalt betri en hún var hérna heima.“ „Samt sem áður tók strákurinn það sem hann átti að taka. Það er oft talað um að þú þurfir 50 landsleiki til þess að aðlaga þig þessum bolta. Þá lofar það mjög góðu fyrir framhaldið ef hann ætlar að taka meira en þetta.“ Innslagið má sjá hér að neðan.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira