„Ef við getum gert grín að umræðuefninu, þá er það betra“ Stefán Árni Pálsson skrifar 17. apríl 2019 15:30 Heiðar þekkir kvikmyndabransann inn og út. vísir/vilhelm Heiðar Sumarliðason, leikskáld og leikstjóri, fór af stað með nýjan útvarpsþátt á X-977 á dögunum og ber þátturinn nafnið Stjörnubíó og fjallar eðli málsins samkvæmt um kvikmyndir og því tengdu. Verk eftir Heiðar hafa meðal annars verið sýnd í Tjarnarbíói, Borgar-, Þjóð- og Útvarpsleikhúsinu og hefur hann skrifað verk eins og (90)210 Garðabær, Rautt brennur fyrir, Heteróhetjur, Það sem við gerum í einrúmi og Svín. „Þetta er það sem ég kalla rabbþátt og mun ég þar rabba við gesti um það sem er í gangi í kvikmynda- og sjónvarpsheiminum,“ segir Heiðar en fjölmargir klippur eru nú þegar komnar inn á Vísi úr þættinum. Þátturinn er á dagskrá á X-inu í hádeginu á sunnudögum. „Þetta er ekkert líkt þeim kvikmyndaþáttum sem hafa verið í útvarpi á Íslandi. Við erum ekki að kynna efni, heldur erum við að reyna að finna einhvern sniðugan flöt og ef við getum gert grín að umræðuefninu, þá er það betra. Við reynum svo í bland að hafa hann fróðlegan og gáfulegan, en lykilatriðið er að hann sé skemmtilegur. Þetta er svona eins og fyrir hinar leiknu listir það sem Dr. Football er fyrir fótboltann,“ segir Heiðar og bætir við að oftast sé þetta spjall tveggja einstaklinga um það sem er að gerast í kvikmynda- og sjónvarpsbransanum, með nýjar kvikmyndir eða sjónvarpsþætti sem leiðarstef. „Svo eru þættir þar sem ég fæ einhvern í viðtal hálfan þáttinn. Ég hef fengið Jóhannes Hauk, Ísold Uggadóttur og Hallgrím Ólafsson.“ Hér að neðan má til að mynda hlusta á umræður um myndirnar Shazham, Dúmbó og Star Wars. Bíó og sjónvarp Menning Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Heiðar Sumarliðason, leikskáld og leikstjóri, fór af stað með nýjan útvarpsþátt á X-977 á dögunum og ber þátturinn nafnið Stjörnubíó og fjallar eðli málsins samkvæmt um kvikmyndir og því tengdu. Verk eftir Heiðar hafa meðal annars verið sýnd í Tjarnarbíói, Borgar-, Þjóð- og Útvarpsleikhúsinu og hefur hann skrifað verk eins og (90)210 Garðabær, Rautt brennur fyrir, Heteróhetjur, Það sem við gerum í einrúmi og Svín. „Þetta er það sem ég kalla rabbþátt og mun ég þar rabba við gesti um það sem er í gangi í kvikmynda- og sjónvarpsheiminum,“ segir Heiðar en fjölmargir klippur eru nú þegar komnar inn á Vísi úr þættinum. Þátturinn er á dagskrá á X-inu í hádeginu á sunnudögum. „Þetta er ekkert líkt þeim kvikmyndaþáttum sem hafa verið í útvarpi á Íslandi. Við erum ekki að kynna efni, heldur erum við að reyna að finna einhvern sniðugan flöt og ef við getum gert grín að umræðuefninu, þá er það betra. Við reynum svo í bland að hafa hann fróðlegan og gáfulegan, en lykilatriðið er að hann sé skemmtilegur. Þetta er svona eins og fyrir hinar leiknu listir það sem Dr. Football er fyrir fótboltann,“ segir Heiðar og bætir við að oftast sé þetta spjall tveggja einstaklinga um það sem er að gerast í kvikmynda- og sjónvarpsbransanum, með nýjar kvikmyndir eða sjónvarpsþætti sem leiðarstef. „Svo eru þættir þar sem ég fæ einhvern í viðtal hálfan þáttinn. Ég hef fengið Jóhannes Hauk, Ísold Uggadóttur og Hallgrím Ólafsson.“ Hér að neðan má til að mynda hlusta á umræður um myndirnar Shazham, Dúmbó og Star Wars.
Bíó og sjónvarp Menning Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira