Sonur stjörnuparsins höfuðkúpubrotnaði Atli Ísleifsson skrifar 18. apríl 2019 18:44 Jason Biggs og Jenny Mollen gengu í hjónaband árið 2008, en þau kynntust við tökur á myndinni My Best Friend's Girl. Getty „Á laugardagskvöldið missti ég son minn þannig að hann féll á höfuðið og höfuðkúpubrotnaði.“ Þetta segir bandaríska leikkonan Jenny Mollen í færslu á Instagram, þar sem hún segir frá síðustu dögunum í lífi fjölskyldu sinnar sem hafa verið erfiðir. Mollen hefur gert garðinn frægan eftir að hafa farið með hlutverk í sjónvarpsþáttum á borð við Suits, Girls, Angel og I Like You Just the Way I Am. Hún er gift leikaranum Jason Biggs sem flestir þekkja úr American Pie-myndunum. Mollen segist í færslunni vera ævinlega þakklát starfsfólki á Lenox Hill sjúkrahúsinu í New York og þeim heilbrigðisstarfsmönnum sem brugðust við á vettvangi. „Þakkir til allra hjúkrunarfræðinga, taugafræðinga, barnalækna, sjúklinga, starfsfólksins á kaffistofunni og hinna hugrökku kvenna til halda gestasalernunum hreinum. Ég er ekki viss hvernig þetta varð að Óskarsverðlaunaþakkarræðu,“ segir Mollen og heldur svo áfram þar sem hún þakkar eiginmanni sínum og guði. „Þetta hefur verið erfið vika en Sid [sonurinn] tekur því nú rólega og er á góðum batavegi. Hann borðar líka mikið af ísformum, þöktum súkkulaði og stefnir að því að borða með kirsuberjabragði bráðlega.“ Að lokum kveðst hún vilja beina því til annara foreldra sem hafa lent í svipuðu atviki að þeir séu ekki einir. View this post on InstagramOn Saturday evening, I dropped my son on his head causing him to fracture his skull and landing him in the ICU. I am forever grateful to Lenox hill downtown and @nyphospital for their immediate response and aid. Thank you to all of the nurses, neurologists, pediatricians, residents, cafeteria staff and brave women that keep the visitor‘s bathrooms clean. Not sure how this post turned into an Oscars acceptance speech... But @biggsjason Thank god for you! Thank god, thank god, thank god. It has been a traumatic week but Sid is home now taking things slowly and recovering nicely. He is also eating a lot of chocolate dipped ice cream cones and plans to try cherry dipped soon. My heart goes out to all parents who have or will ever find themselves in this kind of position. You are not alone... A post shared by Jenny Mollen (@jennymollen) on Apr 17, 2019 at 7:45pm PDT Börn og uppeldi Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Sjá meira
„Á laugardagskvöldið missti ég son minn þannig að hann féll á höfuðið og höfuðkúpubrotnaði.“ Þetta segir bandaríska leikkonan Jenny Mollen í færslu á Instagram, þar sem hún segir frá síðustu dögunum í lífi fjölskyldu sinnar sem hafa verið erfiðir. Mollen hefur gert garðinn frægan eftir að hafa farið með hlutverk í sjónvarpsþáttum á borð við Suits, Girls, Angel og I Like You Just the Way I Am. Hún er gift leikaranum Jason Biggs sem flestir þekkja úr American Pie-myndunum. Mollen segist í færslunni vera ævinlega þakklát starfsfólki á Lenox Hill sjúkrahúsinu í New York og þeim heilbrigðisstarfsmönnum sem brugðust við á vettvangi. „Þakkir til allra hjúkrunarfræðinga, taugafræðinga, barnalækna, sjúklinga, starfsfólksins á kaffistofunni og hinna hugrökku kvenna til halda gestasalernunum hreinum. Ég er ekki viss hvernig þetta varð að Óskarsverðlaunaþakkarræðu,“ segir Mollen og heldur svo áfram þar sem hún þakkar eiginmanni sínum og guði. „Þetta hefur verið erfið vika en Sid [sonurinn] tekur því nú rólega og er á góðum batavegi. Hann borðar líka mikið af ísformum, þöktum súkkulaði og stefnir að því að borða með kirsuberjabragði bráðlega.“ Að lokum kveðst hún vilja beina því til annara foreldra sem hafa lent í svipuðu atviki að þeir séu ekki einir. View this post on InstagramOn Saturday evening, I dropped my son on his head causing him to fracture his skull and landing him in the ICU. I am forever grateful to Lenox hill downtown and @nyphospital for their immediate response and aid. Thank you to all of the nurses, neurologists, pediatricians, residents, cafeteria staff and brave women that keep the visitor‘s bathrooms clean. Not sure how this post turned into an Oscars acceptance speech... But @biggsjason Thank god for you! Thank god, thank god, thank god. It has been a traumatic week but Sid is home now taking things slowly and recovering nicely. He is also eating a lot of chocolate dipped ice cream cones and plans to try cherry dipped soon. My heart goes out to all parents who have or will ever find themselves in this kind of position. You are not alone... A post shared by Jenny Mollen (@jennymollen) on Apr 17, 2019 at 7:45pm PDT
Börn og uppeldi Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Sjá meira