Engin niðurstaða í Hillsborough dómsmálinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2019 13:26 Hillsborough harmleikurinn 15. apríl 1989. Getty/ Bob Thomas Málaferlin yfir lögreglustjóranum á vakt í Hillsborough harmleiknum eru í uppnámi eftir að kviðdómur gat ekki komið sér saman um niðurstöðu. Tíu vikna málaferli og átta daga samtal milli meðlima kviðdómsins bar engan árangur og málið er líklegast á leiðinni aftur í réttarsal. Prosecution seek retrial in Hillsborough case after jury fail to reach verdict on match commander David Duckenfield https://t.co/fDMvGtGgHR — BBC Breaking News (@BBCBreaking) April 3, 2019 Sá sem var ákærður var David Duckenfield sem er nú 74 ára gamall en hann var lögreglustjórinn í Sheffied þegar 96 stuðningsmenn Liverpool létust í troðningi á Hillsborough leikvanginum árið 1989. Kviðdómurinn komst ekki að niðurstöðu og saksóknari mun nú reyna að fara með málið aftur í réttarsal. Duckenfield var ákærður fyrir að hafa sýnt alvarlega vanrækslu í starfi þegar hann hafði umsjón með löggæslunni á undanúrslitaleik Liverpool og Nottingham Forest fyrir 30 árum síðan. BREAKING David Duckenfield jury fails to reach manslaughter verdict in Hillsborough trial https://t.co/utQIfMX6fgpic.twitter.com/uLoAmZ9ITv — Mirror Breaking News (@MirrorBreaking_) April 3, 2019 Hann hefur verið uppvís að því að ljúga í málinu meðal annars um það að það hafi verið áhorfendurnir sem opnuðu hliðið sem varð til þess að þúsundir stuðningsmanna Liverpool ruddust inn á leikvanginn með skelfilegum afleiðingum fyrir þá áhorfendur sem krömdust upp við stálgrindverkið við leikvöllinn. Lögfræðingar David Duckenfield hafa barist fyrir sakleysi hans og segja málaferlin mjög ósanngjörn þar sem hann hafi alltaf reynt að gera það rétta í stöðunni. Ítarlega hefur verið fjallað um aðkomu hans þar á meðal í heimildarmynd um harmleikinn. 15. apríl næstkomandi verða loðin þrjátíu ár síðan slysið varð. Stuðningsmenn Liverpool voru lengi vel taldir vera sökudólgarnir í málinu en aðstandendur þeirra sem létust og fleiri gáfust aldrei upp í baráttunni við að hreinsa nafn þeirra sem loksins bar árangur. BREAKING: Jury at the trial of Hillsborough match commander David Duckenfield has been discharged after failing to reach a verdict. — Sky Sports News (@SkySportsNews) April 3, 2019 Fyrir þremur árum komust kviðdómendur í tveggja ára réttarrannsókn að þeirri niðurstöðu að það hafi verið grófri vanrækslu lögreglu og skipuleggjenda að kenna að harmleikurinn átti sér stað en stuðningsmönnum Liverpool. Dánardómstjóri hóf nýja réttarrannsókn á Hillsborough harmleiknum árið 2014 eftir að fyrri niðurstaða um að stuðningsmennirnir hafi farist af slysförum var felld úr gildi. Það eru fleiri en sem bíða dóms. Ákærur á fjóra aðra verða teknar fyrir í seinna í haust þar sem aðilar eru meðal annars er sakaðir um manndráp af gáleysi, hindrun réttvísinnar og misnotkun í opinberu starfi. #Liverpool is to stage a commemorative event marking the 30th anniversary of the Hillsborough football disaster on Monday, 15 April at @SGHLpool Plateau. Event will begin at 5:30pm.#READ: https://t.co/SpczENLOTipic.twitter.com/QYZ7MjwWPc — Liverpool City Council (@lpoolcouncil) April 1, 2019 Enski boltinn Hillsborough-slysið Bretland England Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Málaferlin yfir lögreglustjóranum á vakt í Hillsborough harmleiknum eru í uppnámi eftir að kviðdómur gat ekki komið sér saman um niðurstöðu. Tíu vikna málaferli og átta daga samtal milli meðlima kviðdómsins bar engan árangur og málið er líklegast á leiðinni aftur í réttarsal. Prosecution seek retrial in Hillsborough case after jury fail to reach verdict on match commander David Duckenfield https://t.co/fDMvGtGgHR — BBC Breaking News (@BBCBreaking) April 3, 2019 Sá sem var ákærður var David Duckenfield sem er nú 74 ára gamall en hann var lögreglustjórinn í Sheffied þegar 96 stuðningsmenn Liverpool létust í troðningi á Hillsborough leikvanginum árið 1989. Kviðdómurinn komst ekki að niðurstöðu og saksóknari mun nú reyna að fara með málið aftur í réttarsal. Duckenfield var ákærður fyrir að hafa sýnt alvarlega vanrækslu í starfi þegar hann hafði umsjón með löggæslunni á undanúrslitaleik Liverpool og Nottingham Forest fyrir 30 árum síðan. BREAKING David Duckenfield jury fails to reach manslaughter verdict in Hillsborough trial https://t.co/utQIfMX6fgpic.twitter.com/uLoAmZ9ITv — Mirror Breaking News (@MirrorBreaking_) April 3, 2019 Hann hefur verið uppvís að því að ljúga í málinu meðal annars um það að það hafi verið áhorfendurnir sem opnuðu hliðið sem varð til þess að þúsundir stuðningsmanna Liverpool ruddust inn á leikvanginn með skelfilegum afleiðingum fyrir þá áhorfendur sem krömdust upp við stálgrindverkið við leikvöllinn. Lögfræðingar David Duckenfield hafa barist fyrir sakleysi hans og segja málaferlin mjög ósanngjörn þar sem hann hafi alltaf reynt að gera það rétta í stöðunni. Ítarlega hefur verið fjallað um aðkomu hans þar á meðal í heimildarmynd um harmleikinn. 15. apríl næstkomandi verða loðin þrjátíu ár síðan slysið varð. Stuðningsmenn Liverpool voru lengi vel taldir vera sökudólgarnir í málinu en aðstandendur þeirra sem létust og fleiri gáfust aldrei upp í baráttunni við að hreinsa nafn þeirra sem loksins bar árangur. BREAKING: Jury at the trial of Hillsborough match commander David Duckenfield has been discharged after failing to reach a verdict. — Sky Sports News (@SkySportsNews) April 3, 2019 Fyrir þremur árum komust kviðdómendur í tveggja ára réttarrannsókn að þeirri niðurstöðu að það hafi verið grófri vanrækslu lögreglu og skipuleggjenda að kenna að harmleikurinn átti sér stað en stuðningsmönnum Liverpool. Dánardómstjóri hóf nýja réttarrannsókn á Hillsborough harmleiknum árið 2014 eftir að fyrri niðurstaða um að stuðningsmennirnir hafi farist af slysförum var felld úr gildi. Það eru fleiri en sem bíða dóms. Ákærur á fjóra aðra verða teknar fyrir í seinna í haust þar sem aðilar eru meðal annars er sakaðir um manndráp af gáleysi, hindrun réttvísinnar og misnotkun í opinberu starfi. #Liverpool is to stage a commemorative event marking the 30th anniversary of the Hillsborough football disaster on Monday, 15 April at @SGHLpool Plateau. Event will begin at 5:30pm.#READ: https://t.co/SpczENLOTipic.twitter.com/QYZ7MjwWPc — Liverpool City Council (@lpoolcouncil) April 1, 2019
Enski boltinn Hillsborough-slysið Bretland England Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira