Bjarni: Eitt það sem heimskulegasta sem ég hef heyrt á ævinni Víkingur Goði Sigurðarson skrifar 3. apríl 2019 21:50 Bjarni Fritzon er þjálfari ÍR. vísir/bára ÍR og Stjarnan gerðu 25-25 jafntefli í gríðarlega spennandi leik í Olís deildinni í kvöld. ÍR voru yfir mest allan leikinn en misstu síðan forystuna frá sér undir lokinn. Bjarni Fritzson þjálfari ÍR var skiljanlega óánægður með að missa forystuna frá sér á lokakaflanum. Bjarni var einnig gríðarlega óánægður með dóm í lokasókn leiksins. Í lokasókn ÍR var dæmt fríkast en Bjarni og allir aðrir ÍRingar vildu fá víti. Þrátt fyrir að þetta hafi verið sjónvarpsleikur og dómararnir voru aðgang að VARsjá skoðuðu þeir atvikið en það má ekki þegar um svona dóma er að ræða. „Ég er ekkert að fara að drulla yfir dómarana. Mér fannst þetta bara vera víti og ég á ekki til auka tekið orð. Að þeir megi ekki kíkja á vídeóupptöku hvort þetta sé víti eða ekki víti á seinustu sekúndu leiksins, ef það er eitthvað bannað þá er það bara eitt það sem heimskulegasta sem ég hef heyrt á ævinni. “ „Þeir eiga að geta notað þetta þetta VAR þegar þeir eru óvissir og undir pressu á seinustu sekúndunum. Þegar leikurinn er undir, eða þeir sleppa því. Það er ekki bara hvort það sé rautt eða ekki rautt, mark eða ekki mark, en ég er ekki að fara að drulla yfir þá neitt en ég er brjálaður.” ÍR töpuðu seinni hálfleiknum en þeir skoruðu einungis 11 mörk í honum. Sóknarleikurinn var slakur allan seinni hálfleikinn og Bjarni var ekki ánægður með spilamennskuna á köflum. „Þeir tóku okkur aðeins útaf laginu þegar þeir byrja að plúsa Begga. Við erum samt að fá töluvert af færum en Bubbi er bara að verja svolítið vel. Þá koma þeir inn í leikinn.” „Síðan kemur þessi kafli þar sem við erum komnir fjórum mörkum yfir. En missum forystuna of auðveldlega af því að við erum bara óagaðir. Við förum alltof í árasir , erum að skjóta yfir blokkir og erum að fara inn úr mjög þröngum færum. Við vorum að opna þá frekar auðveldlega á þeim kafla.” Bjarni súmmeraði seinni hálfleikinn snyrtilega niður fyrir okkur. „Við skulum bara segja að þeir hafi komist inn í leikinn af því að Bubbi varði aðeins og þeir spiluðu þetta 7 á móti 6 kerfi náttúrulega mjög vel. Markvarslan datt síðan niður í seinni hálfleik líka.” Bjarni var gríðarlega óánægður eftir leikinn en hann gleymdi meiri segja í lokinn að hann hafi fengið eitt stig úr leiknum. „Við ættum að vera ofar en Stjarnan. Við erum miklu betri en þeir í dag. Þeir eiga reyndar góð skil í kvöld og nýta sína styrkleika mjög vel. Þeir spiluðu rosalega agað sóknarlega. Ég er auðvitað bara pirraður yfir að tapa.” Olís-deild karla Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
ÍR og Stjarnan gerðu 25-25 jafntefli í gríðarlega spennandi leik í Olís deildinni í kvöld. ÍR voru yfir mest allan leikinn en misstu síðan forystuna frá sér undir lokinn. Bjarni Fritzson þjálfari ÍR var skiljanlega óánægður með að missa forystuna frá sér á lokakaflanum. Bjarni var einnig gríðarlega óánægður með dóm í lokasókn leiksins. Í lokasókn ÍR var dæmt fríkast en Bjarni og allir aðrir ÍRingar vildu fá víti. Þrátt fyrir að þetta hafi verið sjónvarpsleikur og dómararnir voru aðgang að VARsjá skoðuðu þeir atvikið en það má ekki þegar um svona dóma er að ræða. „Ég er ekkert að fara að drulla yfir dómarana. Mér fannst þetta bara vera víti og ég á ekki til auka tekið orð. Að þeir megi ekki kíkja á vídeóupptöku hvort þetta sé víti eða ekki víti á seinustu sekúndu leiksins, ef það er eitthvað bannað þá er það bara eitt það sem heimskulegasta sem ég hef heyrt á ævinni. “ „Þeir eiga að geta notað þetta þetta VAR þegar þeir eru óvissir og undir pressu á seinustu sekúndunum. Þegar leikurinn er undir, eða þeir sleppa því. Það er ekki bara hvort það sé rautt eða ekki rautt, mark eða ekki mark, en ég er ekki að fara að drulla yfir þá neitt en ég er brjálaður.” ÍR töpuðu seinni hálfleiknum en þeir skoruðu einungis 11 mörk í honum. Sóknarleikurinn var slakur allan seinni hálfleikinn og Bjarni var ekki ánægður með spilamennskuna á köflum. „Þeir tóku okkur aðeins útaf laginu þegar þeir byrja að plúsa Begga. Við erum samt að fá töluvert af færum en Bubbi er bara að verja svolítið vel. Þá koma þeir inn í leikinn.” „Síðan kemur þessi kafli þar sem við erum komnir fjórum mörkum yfir. En missum forystuna of auðveldlega af því að við erum bara óagaðir. Við förum alltof í árasir , erum að skjóta yfir blokkir og erum að fara inn úr mjög þröngum færum. Við vorum að opna þá frekar auðveldlega á þeim kafla.” Bjarni súmmeraði seinni hálfleikinn snyrtilega niður fyrir okkur. „Við skulum bara segja að þeir hafi komist inn í leikinn af því að Bubbi varði aðeins og þeir spiluðu þetta 7 á móti 6 kerfi náttúrulega mjög vel. Markvarslan datt síðan niður í seinni hálfleik líka.” Bjarni var gríðarlega óánægður eftir leikinn en hann gleymdi meiri segja í lokinn að hann hafi fengið eitt stig úr leiknum. „Við ættum að vera ofar en Stjarnan. Við erum miklu betri en þeir í dag. Þeir eiga reyndar góð skil í kvöld og nýta sína styrkleika mjög vel. Þeir spiluðu rosalega agað sóknarlega. Ég er auðvitað bara pirraður yfir að tapa.”
Olís-deild karla Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira