LeBron var „við gæi“ en er núna „ég gæi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2019 14:30 LeBron James er ekkert í Lakers-búningnum á lokaspretti deildarkeppninnar. Getty/Yong Teck Lim Bandaríski körfuboltamaðurinn LeBron James liggur vel við höggi þessa dagana og bandarískir fjölmiðlamenn eru farnir að ganga lengra en áður í gagnrýni sinni á hann. LeBron James yfirgaf heimstöðvarnar í Cleveland og samdi við Los Angeles Lakers. Síðan þá hefur hann verið afar duglegur að auglýsa alls konar hluti sem tengjast ekkert körfuboltanum eins og víngerð og framleiðslu á sjónvarpsþáttum. Á sama tíma hefur lítið gengið hjá Lakers liðinu sem er fyrir löngu búið að klúðra sínum möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Þetta slæma gengi inn á vellinum hefur fært gagnrýnendum vopnin í gagnrýni sinni og sumir hafa ekki sparað lýsingar sínar á því hvernig forgangsröðun LeBron hefur breyst. Einn af þessum mönnum er Colin Cowherd á Fox Sports sem hefur tekið eftir stórri breytingu á nálgun LeBron James. Colin fjallaði um þessa breytingu í gær og hér fyrir neðan má sjá hann taka hinn „nýja“ LeBron James fyrir."LeBron neck and neck with Kobe? I thought that argument had been won by LeBron... LeBron was a 'we' guy, now he's a 'me' guy. That poll lets you know exactly how all that's landing to players in the league. There's been a tipping point." — @ColinCowherdpic.twitter.com/ofQiDtKClw — FOX Sports (@FOXSports) April 8, 2019 Colin Cowherd gerir hér mikið úr því að í könnun meðal NBA-leikmanna í deildinni í dag þá fékk Michael Jordan yfirburðarkosningu sem besti leikmaður allra tíma í NBA-deildinni. James er reyndar í öðru sæti en 60 prósentum á eftir Jordan og bara rétt á undan KobeBryant. Að mati ColinCowherd eru vinsældir KobeBryant að aukast á meðan þær eru að hrynja hjá LeBron James. Svo má horfa á það hversu illa James gengur að fá leikmenn til að koma til sín til Los AngelesLakers. Honum gengur meira segja illa að fá leikmenn til að leika með sér körfubolta í myndinni SpaceJam 2. Lykilatriðið er að mati Cowherd er að LeBron James var „við gæi“ en er núna „ég gæi“. Allt hjá LeBron í dag snýst um hann sjálfan og ævintýri hans í Hollywood og annars staðar utan körfuboltavallarins. NBA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Bandaríski körfuboltamaðurinn LeBron James liggur vel við höggi þessa dagana og bandarískir fjölmiðlamenn eru farnir að ganga lengra en áður í gagnrýni sinni á hann. LeBron James yfirgaf heimstöðvarnar í Cleveland og samdi við Los Angeles Lakers. Síðan þá hefur hann verið afar duglegur að auglýsa alls konar hluti sem tengjast ekkert körfuboltanum eins og víngerð og framleiðslu á sjónvarpsþáttum. Á sama tíma hefur lítið gengið hjá Lakers liðinu sem er fyrir löngu búið að klúðra sínum möguleika á sæti í úrslitakeppninni. Þetta slæma gengi inn á vellinum hefur fært gagnrýnendum vopnin í gagnrýni sinni og sumir hafa ekki sparað lýsingar sínar á því hvernig forgangsröðun LeBron hefur breyst. Einn af þessum mönnum er Colin Cowherd á Fox Sports sem hefur tekið eftir stórri breytingu á nálgun LeBron James. Colin fjallaði um þessa breytingu í gær og hér fyrir neðan má sjá hann taka hinn „nýja“ LeBron James fyrir."LeBron neck and neck with Kobe? I thought that argument had been won by LeBron... LeBron was a 'we' guy, now he's a 'me' guy. That poll lets you know exactly how all that's landing to players in the league. There's been a tipping point." — @ColinCowherdpic.twitter.com/ofQiDtKClw — FOX Sports (@FOXSports) April 8, 2019 Colin Cowherd gerir hér mikið úr því að í könnun meðal NBA-leikmanna í deildinni í dag þá fékk Michael Jordan yfirburðarkosningu sem besti leikmaður allra tíma í NBA-deildinni. James er reyndar í öðru sæti en 60 prósentum á eftir Jordan og bara rétt á undan KobeBryant. Að mati ColinCowherd eru vinsældir KobeBryant að aukast á meðan þær eru að hrynja hjá LeBron James. Svo má horfa á það hversu illa James gengur að fá leikmenn til að koma til sín til Los AngelesLakers. Honum gengur meira segja illa að fá leikmenn til að leika með sér körfubolta í myndinni SpaceJam 2. Lykilatriðið er að mati Cowherd er að LeBron James var „við gæi“ en er núna „ég gæi“. Allt hjá LeBron í dag snýst um hann sjálfan og ævintýri hans í Hollywood og annars staðar utan körfuboltavallarins.
NBA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira