Má bjóða þér 50 milljarða framlengingu, herra Trout? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2019 23:00 Mike Trout hefur margar ástæður til að brosa þessa dagana. Getty/Jamie Squire Bandarískir hafnarboltamenn halda áfram að fá rosalega samninga en enginn þeirra kemst þó nálægt nýjum samningi sem Mike Trout er að gera við Los Angeles Angels liðið. Mike Trout fær 430 milljónir dollara fyrir tólf ára samning eða um 50,4 milljarða íslenskra króna. Þetta er stærsti samningur sögunnar. Mike Trout hefur spilað allan sinn feril með Los Angeles Angels en hann kom inn í deildina árið 2011. Hann er orðinn 27 ára gamall og á því enn nóg eftir.BREAKING: Star center fielder Mike Trout and the Los Angeles Angels are finalizing a record-breaking 12-year contract worth more than $430 million, sources familiar with the deal tell ESPN. Details: https://t.co/bROnnC11Uh — Jeff Passan (@JeffPassan) March 19, 2019Trout hefur tvisvar sinnum verið valinn bestur í Ameríkudeildinni og fjórum sinnum endaði í öðru sæti í kjörinu á besta leikmanninum. Þarna er því að ferðinni frábær leikmaður sem er af mörgum talinn verða besti hafnarboltaleikmaður sinnar kynslóðar.Mike Trout and the Angels are finalizing the largest contract in professional sports history, a 12-year, $430M deal with a $35.8M average annual value. Through his age-26 season, Trout is ahead of the all-time leaders' pace in home runs, hits, runs scored and walks. pic.twitter.com/952MfEH1lO — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 19, 2019Mönnum þótti Bryce Harper vera að skrifa undir risasamning á dögunum þegar hann fékk 330 milljóna samning við Philadelphia Phillies í byrjun þessa mánaðar en það er ljóst að nýr samningur Mike Trout er miklu stærri. Mike Trout fær um það bil 36 milljónir dollara á ári en það 4,2 milljarðar íslenskra króna. Kappinn þarf því ekki að hafa miklar áhyggjur af peningum á sinni ævi. Hér fyrir neðan má sjá núverandi stærstu samningana í fjórum stærstu atvinnudeildunum í Bandaríkjunum og þar sést vel að Mike Trout er í allt annarri deild en hinir þrír.Mike Trout's extension is something special compared to the biggest contracts across the NBA, NFL and NHL pic.twitter.com/nemn7DAEH5 — SportsCenter (@SportsCenter) March 19, 2019Some of the biggest MLB bags ever were secured this offseason pic.twitter.com/AjO1qYXOTX — SportsCenter (@SportsCenter) March 20, 2019 Aðrar íþróttir Hafnabolti Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Sjá meira
Bandarískir hafnarboltamenn halda áfram að fá rosalega samninga en enginn þeirra kemst þó nálægt nýjum samningi sem Mike Trout er að gera við Los Angeles Angels liðið. Mike Trout fær 430 milljónir dollara fyrir tólf ára samning eða um 50,4 milljarða íslenskra króna. Þetta er stærsti samningur sögunnar. Mike Trout hefur spilað allan sinn feril með Los Angeles Angels en hann kom inn í deildina árið 2011. Hann er orðinn 27 ára gamall og á því enn nóg eftir.BREAKING: Star center fielder Mike Trout and the Los Angeles Angels are finalizing a record-breaking 12-year contract worth more than $430 million, sources familiar with the deal tell ESPN. Details: https://t.co/bROnnC11Uh — Jeff Passan (@JeffPassan) March 19, 2019Trout hefur tvisvar sinnum verið valinn bestur í Ameríkudeildinni og fjórum sinnum endaði í öðru sæti í kjörinu á besta leikmanninum. Þarna er því að ferðinni frábær leikmaður sem er af mörgum talinn verða besti hafnarboltaleikmaður sinnar kynslóðar.Mike Trout and the Angels are finalizing the largest contract in professional sports history, a 12-year, $430M deal with a $35.8M average annual value. Through his age-26 season, Trout is ahead of the all-time leaders' pace in home runs, hits, runs scored and walks. pic.twitter.com/952MfEH1lO — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 19, 2019Mönnum þótti Bryce Harper vera að skrifa undir risasamning á dögunum þegar hann fékk 330 milljóna samning við Philadelphia Phillies í byrjun þessa mánaðar en það er ljóst að nýr samningur Mike Trout er miklu stærri. Mike Trout fær um það bil 36 milljónir dollara á ári en það 4,2 milljarðar íslenskra króna. Kappinn þarf því ekki að hafa miklar áhyggjur af peningum á sinni ævi. Hér fyrir neðan má sjá núverandi stærstu samningana í fjórum stærstu atvinnudeildunum í Bandaríkjunum og þar sést vel að Mike Trout er í allt annarri deild en hinir þrír.Mike Trout's extension is something special compared to the biggest contracts across the NBA, NFL and NHL pic.twitter.com/nemn7DAEH5 — SportsCenter (@SportsCenter) March 19, 2019Some of the biggest MLB bags ever were secured this offseason pic.twitter.com/AjO1qYXOTX — SportsCenter (@SportsCenter) March 20, 2019
Aðrar íþróttir Hafnabolti Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Sjá meira