Nýr styrktarþjálfari Íslands: Allt getur gerst fyrst Leicester varð Englandsmeistari Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Andorra skrifar 22. mars 2019 20:00 Tom Joel hrósar leikmönnum Íslands í hástert fyrir vinnubrögð sín á æfingum síðustu daga. Joel tók nýverið við starfi styrktarþjálfara hjá KSÍ og er nú í sínu fyrsta verkefni með landsliði karla. „Allt sem ég hef lært um þá í gegnum fjölmiðla og það sem ég hafði séð til þerra þá hafa þeir staðist allar mínar væntingar í þessum æfingabúðum hingað til. Þetta eru virkilega indælir drengir - jarðbundnir og hógværir. En líka vinnusamir sem er gott fyrir mig,“ sagði Joel í samtali við íþróttadeild. Margir leikmanna Íslands spila á Bretlandseyjum eða hafa verið þar áður á sínum ferli, og Joel segir að það komi í ljós á æfingunum. „Þeir nálgast allt mjög fagmannalega og miðað við væntingar og gæði þá er það allt mjög gott,“ sagði hann. Joel hefur starfað hjá Leicester í átta ár og hann var því í miðri hringiðunni þegar liðið varð öllum að óvörum Englandsmeistari árið 2016. En fyrst Leicester gat orðið Englandsmeistari, getur Ísland orðið Evrópumeistari? „Fyrst að Leicester vann getur allt gerst. Ísland á vissulega möguleika, kannski eru líkurnar aðeins betri en fimm þúsund á móti einum.“Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Sjá meira
Tom Joel hrósar leikmönnum Íslands í hástert fyrir vinnubrögð sín á æfingum síðustu daga. Joel tók nýverið við starfi styrktarþjálfara hjá KSÍ og er nú í sínu fyrsta verkefni með landsliði karla. „Allt sem ég hef lært um þá í gegnum fjölmiðla og það sem ég hafði séð til þerra þá hafa þeir staðist allar mínar væntingar í þessum æfingabúðum hingað til. Þetta eru virkilega indælir drengir - jarðbundnir og hógværir. En líka vinnusamir sem er gott fyrir mig,“ sagði Joel í samtali við íþróttadeild. Margir leikmanna Íslands spila á Bretlandseyjum eða hafa verið þar áður á sínum ferli, og Joel segir að það komi í ljós á æfingunum. „Þeir nálgast allt mjög fagmannalega og miðað við væntingar og gæði þá er það allt mjög gott,“ sagði hann. Joel hefur starfað hjá Leicester í átta ár og hann var því í miðri hringiðunni þegar liðið varð öllum að óvörum Englandsmeistari árið 2016. En fyrst Leicester gat orðið Englandsmeistari, getur Ísland orðið Evrópumeistari? „Fyrst að Leicester vann getur allt gerst. Ísland á vissulega möguleika, kannski eru líkurnar aðeins betri en fimm þúsund á móti einum.“Vísir fylgir eftir strákunum okkar á leið þeirra á lokakeppni EM 2020 í knattspyrnu. Stöð 2 Sport sýnir fjölda leikja í undankeppninni næstu daga, fylgstu með dagskránni á stod2.is.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Sjá meira