Formaður BÍ segir enga ástæðu til að aðhafast vegna bréfs ÍFF Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 27. mars 2019 14:23 Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, segir inntak bréfs Íslenska flugmannafélagsins ÍFF, til marks um fjarstæðukennda óra. Það sé fullkomlega fráleitt að íslenskir blaðamenn hafi þegið mútur frá Iceland air eins og ýjað er að. Hann segir að siðanefnd BÍ hefði ekki borist formleg kvörtun vegna málsins. Vísir/Stefán Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, segir inntak bréfs Íslenska flugmannafélagsins ÍFF, til marks um fjarstæðukennda óra. Það sé fullkomlega fráleitt að íslenskir blaðamenn hafi þegið mútur frá Iceland air eins og ýjað er að. Hann segir að siðanefnd BÍ hefði ekki borist formleg kvörtun vegna málsins. Flugmannafélag Íslands fór þess á leit við Hjálmar að hefja rannsókn á „hlunnindum og sporslum til blaðamanna s.s. frímiðahlunnindum frá helsta samkeppnisaðila WOW air“. Sjá nánar: Flugmenn WOW air óttast að Icelandair hafi mútað blaðamönnum og óska eftir rannsókn Hjálmar segir í samtali við fréttastofu að enginn fótur sér fyrir því sem ýjað er að í bréfinu og segist ekki ætla gera nokkurn skapaðan hlut í framhaldinu. „Það er engin ástæða til að gera nokkurn skapaðan hlut. Íslenskir blaðamenn hafa ábyrgð gagnvart íslenskum almenningi að upplýsa um mikilvæg neytendafyrirtæki og það er enginn fótur fyrir þessu.“ Hjálmar segist hafa skilning á því að menn hafi áhyggjur af atvinnu sinni vegna rekstrarerfiðleika WOW air en að rekja einhvern hluta erfiðleikanna sé líkt og „að fara í geitahús að leita ullar“. Sé litið til umfjöllunar íslenskra fjölmiðla um Icelandair sjái hann ekki betur en að sú umfjöllunin hafi verið alveg jafn gagnrýnin og með sama hætti og á við um WOW air. Fjölmiðlar hafi sagt frá því sem fréttnæmt er hverju sinni. „Enda skiptir það gríðarlegu máli fyrir íslenskan almenning að þessi flugfélög séu í öruggum höndum enda búin að selja farseðla langt fram í tímann til dæmis.“Færsla vegna málsins hefur verið skrifuð á vefsvæði Blaðamannafélags Íslands. Fjölmiðlar Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugmenn WOW air óttast að Icelandair hafi mútað blaðamönnum og óska eftir rannsókn Íslenska flugmannafélagið ÍFF, stéttarfélag flugmanna WOW air, óskar eftir að því að formaður Blaðamannafélags Íslands rannsaki heimildaöflun íslenskra blaðamanna um málefni WOW air í ljósi "óvæginnar umfjöllunar íslenskra fréttamiðla“. Þetta kemur fram í bréfi sem félagið sendi Blaðamannafélagi Íslands. 27. mars 2019 13:28 Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Fleiri fréttir Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Sjá meira
Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, segir inntak bréfs Íslenska flugmannafélagsins ÍFF, til marks um fjarstæðukennda óra. Það sé fullkomlega fráleitt að íslenskir blaðamenn hafi þegið mútur frá Iceland air eins og ýjað er að. Hann segir að siðanefnd BÍ hefði ekki borist formleg kvörtun vegna málsins. Flugmannafélag Íslands fór þess á leit við Hjálmar að hefja rannsókn á „hlunnindum og sporslum til blaðamanna s.s. frímiðahlunnindum frá helsta samkeppnisaðila WOW air“. Sjá nánar: Flugmenn WOW air óttast að Icelandair hafi mútað blaðamönnum og óska eftir rannsókn Hjálmar segir í samtali við fréttastofu að enginn fótur sér fyrir því sem ýjað er að í bréfinu og segist ekki ætla gera nokkurn skapaðan hlut í framhaldinu. „Það er engin ástæða til að gera nokkurn skapaðan hlut. Íslenskir blaðamenn hafa ábyrgð gagnvart íslenskum almenningi að upplýsa um mikilvæg neytendafyrirtæki og það er enginn fótur fyrir þessu.“ Hjálmar segist hafa skilning á því að menn hafi áhyggjur af atvinnu sinni vegna rekstrarerfiðleika WOW air en að rekja einhvern hluta erfiðleikanna sé líkt og „að fara í geitahús að leita ullar“. Sé litið til umfjöllunar íslenskra fjölmiðla um Icelandair sjái hann ekki betur en að sú umfjöllunin hafi verið alveg jafn gagnrýnin og með sama hætti og á við um WOW air. Fjölmiðlar hafi sagt frá því sem fréttnæmt er hverju sinni. „Enda skiptir það gríðarlegu máli fyrir íslenskan almenning að þessi flugfélög séu í öruggum höndum enda búin að selja farseðla langt fram í tímann til dæmis.“Færsla vegna málsins hefur verið skrifuð á vefsvæði Blaðamannafélags Íslands.
Fjölmiðlar Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugmenn WOW air óttast að Icelandair hafi mútað blaðamönnum og óska eftir rannsókn Íslenska flugmannafélagið ÍFF, stéttarfélag flugmanna WOW air, óskar eftir að því að formaður Blaðamannafélags Íslands rannsaki heimildaöflun íslenskra blaðamanna um málefni WOW air í ljósi "óvæginnar umfjöllunar íslenskra fréttamiðla“. Þetta kemur fram í bréfi sem félagið sendi Blaðamannafélagi Íslands. 27. mars 2019 13:28 Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Innlent Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Fleiri fréttir Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Inga muni varpa efnahagslegum gjöreyðingarvopnum Glæný könnun og hávaðarok víða um land Algjör undantekning að mörg skot þurfi til að fella dýrið Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Kölluð út eftir að skipverji slasaðist á hendi Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 „Hafi eitthvað borið í milli, þá bar í milli þar“ Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Sjá meira
Flugmenn WOW air óttast að Icelandair hafi mútað blaðamönnum og óska eftir rannsókn Íslenska flugmannafélagið ÍFF, stéttarfélag flugmanna WOW air, óskar eftir að því að formaður Blaðamannafélags Íslands rannsaki heimildaöflun íslenskra blaðamanna um málefni WOW air í ljósi "óvæginnar umfjöllunar íslenskra fréttamiðla“. Þetta kemur fram í bréfi sem félagið sendi Blaðamannafélagi Íslands. 27. mars 2019 13:28