Ellefu dómarar munu sinna dómstörfum við Landsrétt Sylvía Hall skrifar 15. mars 2019 11:21 Engir dómar verða kveðnir upp í Landsrétti í fyrr en á mánudag. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að ellefu dómarar munu sinna dómstörfum frá og með mánudeginum. Fyrr í vikunni var greint frá því að engir dómar yrðu kveðnir upp í þessar viku. Ákvörðunin um að fresta málum Landsréttar var tekin í kjölfar dóms Mannréttindadómstóls Evrópu þar sem dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að skipan dómara við réttinn hafi verið ólögleg. Litu dómarar Landsréttar svo á að rýna þyrfti betur í hvaða þýðingu dómurinn hefði fyrir dómara réttarins og hvort dómurinn ætti við um þá alla, ekki aðeins þá fjóra sem Sigríður Á. Andersen skipaði þvert á tillögur hæfnisnefndar. Þeir dómarar sem munu sinna störfum frá og með mánudeginum 18. mars eru þeir sem voru skipaðir samkvæmt tillögum hæfnisnefndar. Eftirtaldir dómarar munu sinna dómstörfum:Aðalsteinn E. Jónasson Davíð Þór Björgvinsson Hervör Þorvaldsdóttir Ingveldur Einarsdóttir Jóhannes Sigurðsson Kristbjörg Stephensen Oddný Mjöll Arnardóttir Ragnheiður Harðardóttir Sigurður Tómas Magnússon Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Þorgeir Ingi NjálssonArnfríður Einarsdóttir, Ásmundur Helgason og Jón Finnbjörnsson munu ekki taka þátt í dómstörfum að svo stöddu og er fjórði dómarinn, Ragnheiður Bragadóttir, í námsleyfi sem stendur.Fréttin hefur verið uppfærð. Dómsmál Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir „Þetta á eftir að reynast okkur dýrt“ Ragnar Aðalsteinsson lögmaður telur það afar ólíklegt að Landsréttardómararnir fjórir, sem Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra skipaði í Landsrétt þvert á tillögur hæfnisnefndar, taki aftur þátt í dómsuppkvaðningu í Landsrétti. 12. mars 2019 12:15 Málum frestað í Landsrétti vegna dóms MDE Ákveðið hefur verið að fresta dómsmálum í Landsrétti vegna nýfallins dóms Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) þess efnis að ekki hafi verið staðið löglega að skipan dómara við réttinn. 12. mars 2019 10:57 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Landsréttur hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að ellefu dómarar munu sinna dómstörfum frá og með mánudeginum. Fyrr í vikunni var greint frá því að engir dómar yrðu kveðnir upp í þessar viku. Ákvörðunin um að fresta málum Landsréttar var tekin í kjölfar dóms Mannréttindadómstóls Evrópu þar sem dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að skipan dómara við réttinn hafi verið ólögleg. Litu dómarar Landsréttar svo á að rýna þyrfti betur í hvaða þýðingu dómurinn hefði fyrir dómara réttarins og hvort dómurinn ætti við um þá alla, ekki aðeins þá fjóra sem Sigríður Á. Andersen skipaði þvert á tillögur hæfnisnefndar. Þeir dómarar sem munu sinna störfum frá og með mánudeginum 18. mars eru þeir sem voru skipaðir samkvæmt tillögum hæfnisnefndar. Eftirtaldir dómarar munu sinna dómstörfum:Aðalsteinn E. Jónasson Davíð Þór Björgvinsson Hervör Þorvaldsdóttir Ingveldur Einarsdóttir Jóhannes Sigurðsson Kristbjörg Stephensen Oddný Mjöll Arnardóttir Ragnheiður Harðardóttir Sigurður Tómas Magnússon Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Þorgeir Ingi NjálssonArnfríður Einarsdóttir, Ásmundur Helgason og Jón Finnbjörnsson munu ekki taka þátt í dómstörfum að svo stöddu og er fjórði dómarinn, Ragnheiður Bragadóttir, í námsleyfi sem stendur.Fréttin hefur verið uppfærð.
Dómsmál Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir „Þetta á eftir að reynast okkur dýrt“ Ragnar Aðalsteinsson lögmaður telur það afar ólíklegt að Landsréttardómararnir fjórir, sem Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra skipaði í Landsrétt þvert á tillögur hæfnisnefndar, taki aftur þátt í dómsuppkvaðningu í Landsrétti. 12. mars 2019 12:15 Málum frestað í Landsrétti vegna dóms MDE Ákveðið hefur verið að fresta dómsmálum í Landsrétti vegna nýfallins dóms Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) þess efnis að ekki hafi verið staðið löglega að skipan dómara við réttinn. 12. mars 2019 10:57 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
„Þetta á eftir að reynast okkur dýrt“ Ragnar Aðalsteinsson lögmaður telur það afar ólíklegt að Landsréttardómararnir fjórir, sem Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra skipaði í Landsrétt þvert á tillögur hæfnisnefndar, taki aftur þátt í dómsuppkvaðningu í Landsrétti. 12. mars 2019 12:15
Málum frestað í Landsrétti vegna dóms MDE Ákveðið hefur verið að fresta dómsmálum í Landsrétti vegna nýfallins dóms Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) þess efnis að ekki hafi verið staðið löglega að skipan dómara við réttinn. 12. mars 2019 10:57