Skotsýning frá Harden í Miami Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. mars 2019 07:30 Harden var sjóðandi heitur í nótt vísir/getty James Harden átti hreint ótrúlegan leik í sigri Houston Rockets á Miami Heat í bandarísku NBA deildinni í körfubolta. Harden skoraði næstum helming stiga Rockets. Harden var með 58 stig af 121 stigi Rockets liðsins gegn 118 stigum Miami. Þá var hann með 10 stoðsendingar og 7 fráköst. Hann var aðeins þremur stigum frá besta skori sínu á ferlinum en bætti metið yfir flest stig skoruð af einum leikmanni gegn Miami. Það met átti Willie Burton frá því í desember 1994 þegar hann skoraði 53 stig gegn Miami fyrir Philadelphia.58 points, 8 triples 10 dimes, 7 boards Sixth 50-point game of the season@JHarden13 goes off in the @HoustonRockets home victory vs. MIA! #Rocketspic.twitter.com/BrpURQ0Ohx — NBA (@NBA) March 1, 2019 Meistararnir í Golden State töpuðu fyrir Orlando Magic á útivelli. Aaron Gordon skoraði 22 stig og tók 15 fráköst í 103-96 sigri. Í þessari viku hefur Magic því unnið ríkjandi meistara og eitt besta liðið í Austurdeildinni, Toronto Raptors, en líka tapað fyrir liðum við botninn. „Við verðum að finna stöðugleika. Við sýndum í dag að við erum gott lið, en við þurfum að spila svona á móti öllum,“ sagði Gordon.@Double0AG (22 PTS) and @TFlight31 (16 PTS) steer the @OrlandoMagic past GSW at home! #PureMagicpic.twitter.com/gal0gj0EpC — NBA (@NBA) March 1, 2019 Tapið skaðar stöðu Golden State á toppi Vesturdeildarinnar þó ekki mikið því Denver tapaði líka. Nuggets lá á heimavelli gegn Utah Jazz. Þetta var fyrsti tapleikurinn eftir níu heimasigra í röð. Utah var með 18 stiga forskot í þriðja leikhluta en heimamenn komu til baka og minnkuðu niður í fimm með aðeins átta mínútur eftir. Gestirnir hengu á sigrinum, ekki síst þökk sé Donovan Mitchell sem skoraði 24 stig, þar af sex mikilvæg stig á lokamínútunum.@spidadmitchell (24 PTS, 4 3PM) and @KyleKorver (22 PTS, 6 3PM) combine for 46 PTS in the @utahjazz' 3rd consecutive W! #TeamIsEverythingpic.twitter.com/3L28Cv5biz — NBA (@NBA) March 1, 2019Úrslit næturinnar: Indiana Pacers - Minnesota Timberwolves 122-115 Orlando Magic - Golden State Warriors 103-96 New York Knicks - Cleveland Cavaliers 118-125 Houston Rockets - Miami Heat 121-118 Oklahoma City Thunder - Philadelphia 76ers 104-108 Denver Nuggets - Utah Jazz 104-111 NBA Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Leik lokið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Sjá meira
James Harden átti hreint ótrúlegan leik í sigri Houston Rockets á Miami Heat í bandarísku NBA deildinni í körfubolta. Harden skoraði næstum helming stiga Rockets. Harden var með 58 stig af 121 stigi Rockets liðsins gegn 118 stigum Miami. Þá var hann með 10 stoðsendingar og 7 fráköst. Hann var aðeins þremur stigum frá besta skori sínu á ferlinum en bætti metið yfir flest stig skoruð af einum leikmanni gegn Miami. Það met átti Willie Burton frá því í desember 1994 þegar hann skoraði 53 stig gegn Miami fyrir Philadelphia.58 points, 8 triples 10 dimes, 7 boards Sixth 50-point game of the season@JHarden13 goes off in the @HoustonRockets home victory vs. MIA! #Rocketspic.twitter.com/BrpURQ0Ohx — NBA (@NBA) March 1, 2019 Meistararnir í Golden State töpuðu fyrir Orlando Magic á útivelli. Aaron Gordon skoraði 22 stig og tók 15 fráköst í 103-96 sigri. Í þessari viku hefur Magic því unnið ríkjandi meistara og eitt besta liðið í Austurdeildinni, Toronto Raptors, en líka tapað fyrir liðum við botninn. „Við verðum að finna stöðugleika. Við sýndum í dag að við erum gott lið, en við þurfum að spila svona á móti öllum,“ sagði Gordon.@Double0AG (22 PTS) and @TFlight31 (16 PTS) steer the @OrlandoMagic past GSW at home! #PureMagicpic.twitter.com/gal0gj0EpC — NBA (@NBA) March 1, 2019 Tapið skaðar stöðu Golden State á toppi Vesturdeildarinnar þó ekki mikið því Denver tapaði líka. Nuggets lá á heimavelli gegn Utah Jazz. Þetta var fyrsti tapleikurinn eftir níu heimasigra í röð. Utah var með 18 stiga forskot í þriðja leikhluta en heimamenn komu til baka og minnkuðu niður í fimm með aðeins átta mínútur eftir. Gestirnir hengu á sigrinum, ekki síst þökk sé Donovan Mitchell sem skoraði 24 stig, þar af sex mikilvæg stig á lokamínútunum.@spidadmitchell (24 PTS, 4 3PM) and @KyleKorver (22 PTS, 6 3PM) combine for 46 PTS in the @utahjazz' 3rd consecutive W! #TeamIsEverythingpic.twitter.com/3L28Cv5biz — NBA (@NBA) March 1, 2019Úrslit næturinnar: Indiana Pacers - Minnesota Timberwolves 122-115 Orlando Magic - Golden State Warriors 103-96 New York Knicks - Cleveland Cavaliers 118-125 Houston Rockets - Miami Heat 121-118 Oklahoma City Thunder - Philadelphia 76ers 104-108 Denver Nuggets - Utah Jazz 104-111
NBA Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Leik lokið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti