Er löngum stundum með líkum í kjallara við Barónsstíg Jakob Bjarnar skrifar 1. mars 2019 11:12 Pétur Guðmann Guðmannsson segir að krufningin sé heldur einmanaleg iðja. visir Í gamalgrónu húsi við Barónsstíg í Reykjavík hafa nær allar krufningar landsins verið framkvæmdar undanfarna áratugi. Í krufningarherberginu í kjallaranum hefur Pétur Guðmann Guðmannsson verið að koma sér fyrir undanfarnar vikur en nýlega hóf hann störf sem réttarmeinafræðingur á Landspítalanum og er fyrsti Íslendingurinn í fimmtán ár sem starfar á spítalanum í fullu starfi. Ísland í dag fjallaði um þetta starf sem mörgum hugnast lítt og telja reyndar frekur hrollvekjandi. Og Pétur viðurkennir að innan læknisfræðinnar sé starfið ekki sérlega vinsælt.Hin æsispennandi ímynd Og þrátt fyrir að greinin sé ekki vinsæl meðal lækna er hún eins og Pétur segir vinsæll efniviður í Hollywood. Líklega hafa allir ákveðna hugmynd um hlutverk réttarmeinafræðinga eftir að hafa horft á snjalla réttarlækna leysa flóknar ráðgátur og svara nákvæmum spurningum um dauða þess látna á hvíta tjaldinu. Pétur segir að þessi æsispennandi ímynd sem hefur skapast um starfið sé þó nokkuð langt frá raunveruleikanum.Pétur starfar ekki eingöngu í krufningarherberginu eða á skrifstofunni. Í sumum tilfellum fylgja réttarmeinafræðingarnir lögreglu á glæpavettvang. Hann segir að sér hafi alltaf fundist heillandi að vinna með staðreyndirnar í höndunum.Einmanalegt í gamla kjallaranum Pétur segir fyrstu krufninguna vera afar eftirminnilega fyrir flesta og hann sjálfur sé engin undantekning. Hann fæst ekki einungis við látið fólk en í Svíþjóð gerði hann sömuleiðis rannsóknir á lifandi fólki sem var hluti af lögreglurannsókn. Þessa aðferðafræði vill hann nýta í líkamsárásarmálum hér heima og segir sína þekkingu nýtast vel í slíkum málum. Pétur viðurkennir að það geti stundum verið einmanalegt í þessum gamla kjallara á Barónsstígnum. Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Í gamalgrónu húsi við Barónsstíg í Reykjavík hafa nær allar krufningar landsins verið framkvæmdar undanfarna áratugi. Í krufningarherberginu í kjallaranum hefur Pétur Guðmann Guðmannsson verið að koma sér fyrir undanfarnar vikur en nýlega hóf hann störf sem réttarmeinafræðingur á Landspítalanum og er fyrsti Íslendingurinn í fimmtán ár sem starfar á spítalanum í fullu starfi. Ísland í dag fjallaði um þetta starf sem mörgum hugnast lítt og telja reyndar frekur hrollvekjandi. Og Pétur viðurkennir að innan læknisfræðinnar sé starfið ekki sérlega vinsælt.Hin æsispennandi ímynd Og þrátt fyrir að greinin sé ekki vinsæl meðal lækna er hún eins og Pétur segir vinsæll efniviður í Hollywood. Líklega hafa allir ákveðna hugmynd um hlutverk réttarmeinafræðinga eftir að hafa horft á snjalla réttarlækna leysa flóknar ráðgátur og svara nákvæmum spurningum um dauða þess látna á hvíta tjaldinu. Pétur segir að þessi æsispennandi ímynd sem hefur skapast um starfið sé þó nokkuð langt frá raunveruleikanum.Pétur starfar ekki eingöngu í krufningarherberginu eða á skrifstofunni. Í sumum tilfellum fylgja réttarmeinafræðingarnir lögreglu á glæpavettvang. Hann segir að sér hafi alltaf fundist heillandi að vinna með staðreyndirnar í höndunum.Einmanalegt í gamla kjallaranum Pétur segir fyrstu krufninguna vera afar eftirminnilega fyrir flesta og hann sjálfur sé engin undantekning. Hann fæst ekki einungis við látið fólk en í Svíþjóð gerði hann sömuleiðis rannsóknir á lifandi fólki sem var hluti af lögreglurannsókn. Þessa aðferðafræði vill hann nýta í líkamsárásarmálum hér heima og segir sína þekkingu nýtast vel í slíkum málum. Pétur viðurkennir að það geti stundum verið einmanalegt í þessum gamla kjallara á Barónsstígnum.
Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira