Búið að tilkynna alþjóðlegu dómnefndina í Söngvakeppninni Sylvía Hall skrifar 2. mars 2019 14:23 Lögin tvö sem mætast í einvíginu taka með sér atkvæðin sem þau fengu úr fyrri umferð kvöldsins. RÚV Þessi skipa alþjóðlegu dómnefndina í Söngvakeppninni Búið er að tilkynna þá sem skipa alþjóðlegu dómnefndina í Söngvakeppnina í ár en samkvæmt reglum keppninnar skal það gert fyrir úrslitakeppnina sjálfa. Dómnefndin er skipuð tíu aðilum víðsvegar af úr Evrópu og hefur hún helmingsvægi gagnvart símakosningu í fyrri kosningu kvöldsins. Eftir fyrri símakosningu fara tvö efstu lögin í einvígi og verður þá aðeins hægt að greiða atkvæði með símakosningu á milli þeirra laga. Líkt og áður hefur verið greint frá var fyrirkomulagi keppninnar breytt í ár og munu lögin tvö halda þeim atkvæðum sem þau fengu í fyrri umferð símakosningarinnar, bæði frá dómnefnd og áhorfendum. Sjá einnig: Atkvæðin fylgja lögunum í úrslitin Stigahæsta lag kvöldsins verður framlag Íslands í Eurovision í ár sem fer fram í Tel Aviv í Ísrael í maí. Úrslitakvöld Söngvakeppninnar fer fram í Laugardalshöll í kvöld kl. 19:45 og verður sýnd í beinni útsendingu á RÚV.Alþjóðlega dómnefndin er svo skipuð: Birgit Simal frá Belgíu - sjónvarpsframleiðandi hjá belgíska ríkissjónvarpinu Jan Bors frá Tékklandi – tónlistarþáttaframleiðandi Karin Gunnarsson frá Svíþjóð - tónlistarráðgjafi Sænska ríkissjónvarpsins Anders M. Tangen frá Noregi - sjónvarps- og útvarpsþáttastjórnandi Eleni Foureira frá Grikklandi – söngkona og flytjandi framlags Grikklands í Eurovision 2018 Konstantin Hudov frá Aserbaídsjan - fjölmiðlafulltrúi í Eurovision hjá ríkissjónvarpinu í Aserbaídsjan Molly Plank frá Danmörku - framleiðandi hjá danska ríkissjónvarpinu Þorsteinn Hreggviðsson frá Íslandi - dagskrárgerðarmaður á Rás 2 Sigríður Thorlacius frá Íslandi – söngkona Haraldur Freyr Gíslason frá Íslandi - tónlistarmaður Eurovision Tengdar fréttir Könnun Maskínu: Flestir ætla að kjósa Hatara en Friðrik Ómar þar á eftir 63 til 65 prósent Íslendinga ætla að fylgjast með úrslitum Söngvakeppninnar 1. mars 2019 15:28 Hatari og Friðrik Ómar syngja á íslensku í úrslitunum Tvö lög verða flutt á íslensku á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar en það eru lög hljómsveitarinnar Hatara og Friðriks Ómars. 19. febrúar 2019 18:58 Breyta fyrirkomulaginu: Atkvæðin fylgja lögunum í úrslitin Lögin tvö sem mætast í einvíginu taka með sér atkvæðin sem þau fengu úr fyrri umferð kvöldsins. 18. febrúar 2019 19:00 Jon Ola Sand segir Íslendinga vel geta haldið Eurovision hér á landi Jon Ola Sand, framkvæmdarstjóri Eurovision, var í viðtali í Bakaríinu í morgun 2. mars 2019 11:27 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
Þessi skipa alþjóðlegu dómnefndina í Söngvakeppninni Búið er að tilkynna þá sem skipa alþjóðlegu dómnefndina í Söngvakeppnina í ár en samkvæmt reglum keppninnar skal það gert fyrir úrslitakeppnina sjálfa. Dómnefndin er skipuð tíu aðilum víðsvegar af úr Evrópu og hefur hún helmingsvægi gagnvart símakosningu í fyrri kosningu kvöldsins. Eftir fyrri símakosningu fara tvö efstu lögin í einvígi og verður þá aðeins hægt að greiða atkvæði með símakosningu á milli þeirra laga. Líkt og áður hefur verið greint frá var fyrirkomulagi keppninnar breytt í ár og munu lögin tvö halda þeim atkvæðum sem þau fengu í fyrri umferð símakosningarinnar, bæði frá dómnefnd og áhorfendum. Sjá einnig: Atkvæðin fylgja lögunum í úrslitin Stigahæsta lag kvöldsins verður framlag Íslands í Eurovision í ár sem fer fram í Tel Aviv í Ísrael í maí. Úrslitakvöld Söngvakeppninnar fer fram í Laugardalshöll í kvöld kl. 19:45 og verður sýnd í beinni útsendingu á RÚV.Alþjóðlega dómnefndin er svo skipuð: Birgit Simal frá Belgíu - sjónvarpsframleiðandi hjá belgíska ríkissjónvarpinu Jan Bors frá Tékklandi – tónlistarþáttaframleiðandi Karin Gunnarsson frá Svíþjóð - tónlistarráðgjafi Sænska ríkissjónvarpsins Anders M. Tangen frá Noregi - sjónvarps- og útvarpsþáttastjórnandi Eleni Foureira frá Grikklandi – söngkona og flytjandi framlags Grikklands í Eurovision 2018 Konstantin Hudov frá Aserbaídsjan - fjölmiðlafulltrúi í Eurovision hjá ríkissjónvarpinu í Aserbaídsjan Molly Plank frá Danmörku - framleiðandi hjá danska ríkissjónvarpinu Þorsteinn Hreggviðsson frá Íslandi - dagskrárgerðarmaður á Rás 2 Sigríður Thorlacius frá Íslandi – söngkona Haraldur Freyr Gíslason frá Íslandi - tónlistarmaður
Eurovision Tengdar fréttir Könnun Maskínu: Flestir ætla að kjósa Hatara en Friðrik Ómar þar á eftir 63 til 65 prósent Íslendinga ætla að fylgjast með úrslitum Söngvakeppninnar 1. mars 2019 15:28 Hatari og Friðrik Ómar syngja á íslensku í úrslitunum Tvö lög verða flutt á íslensku á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar en það eru lög hljómsveitarinnar Hatara og Friðriks Ómars. 19. febrúar 2019 18:58 Breyta fyrirkomulaginu: Atkvæðin fylgja lögunum í úrslitin Lögin tvö sem mætast í einvíginu taka með sér atkvæðin sem þau fengu úr fyrri umferð kvöldsins. 18. febrúar 2019 19:00 Jon Ola Sand segir Íslendinga vel geta haldið Eurovision hér á landi Jon Ola Sand, framkvæmdarstjóri Eurovision, var í viðtali í Bakaríinu í morgun 2. mars 2019 11:27 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
Könnun Maskínu: Flestir ætla að kjósa Hatara en Friðrik Ómar þar á eftir 63 til 65 prósent Íslendinga ætla að fylgjast með úrslitum Söngvakeppninnar 1. mars 2019 15:28
Hatari og Friðrik Ómar syngja á íslensku í úrslitunum Tvö lög verða flutt á íslensku á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar en það eru lög hljómsveitarinnar Hatara og Friðriks Ómars. 19. febrúar 2019 18:58
Breyta fyrirkomulaginu: Atkvæðin fylgja lögunum í úrslitin Lögin tvö sem mætast í einvíginu taka með sér atkvæðin sem þau fengu úr fyrri umferð kvöldsins. 18. febrúar 2019 19:00
Jon Ola Sand segir Íslendinga vel geta haldið Eurovision hér á landi Jon Ola Sand, framkvæmdarstjóri Eurovision, var í viðtali í Bakaríinu í morgun 2. mars 2019 11:27