73 milljóna gjaldþrot Hvíta riddarans Atli Ísleifsson skrifar 4. mars 2019 11:00 Hvíti riddarinn var rekinn í Háholti í Mosfellsbæ. Þar mun opna pizzastaðurinn Blackbox á næstu vikum. Ja.is Ekkert fékkst upp í rúmlega 73 milljóna kröfur í þrotabú félagsins HR2015 ehf., sem hélt utan um rekstur veitingastaðarins Hvíta riddarans í Mosfellsbæ. Félagið var tekið til gjaldþrotaskipta í september síðastliðnum sem lauk um miðjan febrúar. Eini eigandi félagsins var Hákon Örn Bergmann. Hann rataði í fréttirnar í upphafi árs fyrir aðkomu sína að Skáksambandsmálinu svokallaða, sem Vísir fjallaði ítarlega um á sínum tíma. Hann var handtekinn á Hvíta riddaranum í upphafi árs 2018 í aðgerðum sérsveitarinnar við rannsókn málsins. Við aðalmeðferðina í janúar síðastliðnum lýsti Hákon því hvernig Sigurður Kristinsson, sem hlaut að endingu fjögurra og hálfs árs fangelsisdóm, hafði ætlað sér að greiða niður skuld við sig með innflutning á ótilgreindum efnum. Hákon sagðist hafa fengið slæma tilfinningu fyrir þessum innflutningi og að á einhverjum tímapunkti hafi hann fengið að heyra að um eitt kíló af fæðubótarefnum væri að ræða. Sagðist Hákon að sama skapi hafa reynt að fjarlægja sig málinu eins og hann gæti. Þá hefði hann verið samvinnuþýður hjá lögreglu við að upplýsa málið. Hann var að engu að síður sakfelldur og hlaut 12 mánaða fangelsisdóm. Gjaldþrot Mosfellsbær Skáksambandsmálið Veitingastaðir Tengdar fréttir Þurfti að innheimta milljóna króna lán frá Sigurði vegna Fullra vasa Hákon Örn sagðist hafa verið að fjármagna gerð kvikmyndar, Fullir Vasar, og í desember árið 2017 hefði hann vantað pening til baka frá Sigurði. 7. janúar 2019 10:28 Sigurður dæmdur til fjögurra og hálfs árs fangelsisvistar Hákon og Jóhann hlutu vægari dóma. 22. febrúar 2019 11:16 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira
Ekkert fékkst upp í rúmlega 73 milljóna kröfur í þrotabú félagsins HR2015 ehf., sem hélt utan um rekstur veitingastaðarins Hvíta riddarans í Mosfellsbæ. Félagið var tekið til gjaldþrotaskipta í september síðastliðnum sem lauk um miðjan febrúar. Eini eigandi félagsins var Hákon Örn Bergmann. Hann rataði í fréttirnar í upphafi árs fyrir aðkomu sína að Skáksambandsmálinu svokallaða, sem Vísir fjallaði ítarlega um á sínum tíma. Hann var handtekinn á Hvíta riddaranum í upphafi árs 2018 í aðgerðum sérsveitarinnar við rannsókn málsins. Við aðalmeðferðina í janúar síðastliðnum lýsti Hákon því hvernig Sigurður Kristinsson, sem hlaut að endingu fjögurra og hálfs árs fangelsisdóm, hafði ætlað sér að greiða niður skuld við sig með innflutning á ótilgreindum efnum. Hákon sagðist hafa fengið slæma tilfinningu fyrir þessum innflutningi og að á einhverjum tímapunkti hafi hann fengið að heyra að um eitt kíló af fæðubótarefnum væri að ræða. Sagðist Hákon að sama skapi hafa reynt að fjarlægja sig málinu eins og hann gæti. Þá hefði hann verið samvinnuþýður hjá lögreglu við að upplýsa málið. Hann var að engu að síður sakfelldur og hlaut 12 mánaða fangelsisdóm.
Gjaldþrot Mosfellsbær Skáksambandsmálið Veitingastaðir Tengdar fréttir Þurfti að innheimta milljóna króna lán frá Sigurði vegna Fullra vasa Hákon Örn sagðist hafa verið að fjármagna gerð kvikmyndar, Fullir Vasar, og í desember árið 2017 hefði hann vantað pening til baka frá Sigurði. 7. janúar 2019 10:28 Sigurður dæmdur til fjögurra og hálfs árs fangelsisvistar Hákon og Jóhann hlutu vægari dóma. 22. febrúar 2019 11:16 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira
Þurfti að innheimta milljóna króna lán frá Sigurði vegna Fullra vasa Hákon Örn sagðist hafa verið að fjármagna gerð kvikmyndar, Fullir Vasar, og í desember árið 2017 hefði hann vantað pening til baka frá Sigurði. 7. janúar 2019 10:28
Sigurður dæmdur til fjögurra og hálfs árs fangelsisvistar Hákon og Jóhann hlutu vægari dóma. 22. febrúar 2019 11:16