Versta tap Golden State undir stjórn Steve Kerr á heimavelli | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. mars 2019 07:30 Stephen Curry og félagar áttu ekki séns í nótt. vísir/getty Boston Celtics, sem hefur verið í lægð eftir stjörnuleiksfríið, reif sig heldur betur í gang í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar að liðið gjörsamlega valtaði yfir meistara Golden State Warriors, 128-95. Þetta er stærsta tap Golden State undir stjórn Steve Kerr á heimavelli en liðið hefur farið með himinnskautum allt frá því hann tók við og unnið NBA-deildina þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. Gordon Hayward fór á kostum í leiknum en hann skoraði 30 stig af bekknum. Kyrie Irving skoraði 19 stig og tók ellefu fráköst fyrir Boston en í liðið Golden State var Stephen Curry stigahæstur með 23 stig. Golden State er sem fyrr á toppnum í vestrinu með 44 sigra og 20 töp en Boston er áfram í fimmta sæti vesturdeildarinnar með 39 stigra og 26 tapleiki.Houston Rockets vann sjötta leikinn í röð í nótt þegar að liðið lagði Toronto Raptors í Kanada, 107-95, en sigurinn hefði getað verið miklu stærri. Houston var með mikið forskot nánast allan leikinn en Toronto átti fín áhlaup í fjórða leikhluta. Það var bara ekki nóg fyrir gestina sem eru áfram í öðru sætinu í austurdeildinni. James Harden skoraði 35 stig og þar af 18 stig í fjórða leikhlutanum en hann hitti úr þremur af níu vítaskotum sínum og öllum átta vítaskotunum.Stóri maðurinn Karl-Anthony Towns átti svo allan heiðurinn af því að Minnesota Timberwolves rauf taphrinu sína með ellefu stiga sigri á Russell Westbrook og félögum í Oklahoma City Thunder. KAT skoraði 41 stig og tók fjórtán fráköst fyrir heimamenn sem unnu góðan sigur þrátt fyrir að Paul George sneri aftur í lið OKC eftir meiðsli. Russell Westbrook skoraði 38 stig og tók þrettán fráköst fyrir Thunder en Paul George skoraði 25 stig.Úrslit næturinnar: Indiana Pacers - Chicago Bulls 105-96 Philadelphia 76ers - Orlando Magic 114-106 Toronto Raptors - Houston Rockets 95-107 Memphis Grizzlies - Portland Trail Blazers 120-111 Minnesota Timberwolves - OKC Thunder 95-128 Golden State Warriors - Boston Celtics 95-128 NBA Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Fleiri fréttir Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Boston Celtics, sem hefur verið í lægð eftir stjörnuleiksfríið, reif sig heldur betur í gang í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar að liðið gjörsamlega valtaði yfir meistara Golden State Warriors, 128-95. Þetta er stærsta tap Golden State undir stjórn Steve Kerr á heimavelli en liðið hefur farið með himinnskautum allt frá því hann tók við og unnið NBA-deildina þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum. Gordon Hayward fór á kostum í leiknum en hann skoraði 30 stig af bekknum. Kyrie Irving skoraði 19 stig og tók ellefu fráköst fyrir Boston en í liðið Golden State var Stephen Curry stigahæstur með 23 stig. Golden State er sem fyrr á toppnum í vestrinu með 44 sigra og 20 töp en Boston er áfram í fimmta sæti vesturdeildarinnar með 39 stigra og 26 tapleiki.Houston Rockets vann sjötta leikinn í röð í nótt þegar að liðið lagði Toronto Raptors í Kanada, 107-95, en sigurinn hefði getað verið miklu stærri. Houston var með mikið forskot nánast allan leikinn en Toronto átti fín áhlaup í fjórða leikhluta. Það var bara ekki nóg fyrir gestina sem eru áfram í öðru sætinu í austurdeildinni. James Harden skoraði 35 stig og þar af 18 stig í fjórða leikhlutanum en hann hitti úr þremur af níu vítaskotum sínum og öllum átta vítaskotunum.Stóri maðurinn Karl-Anthony Towns átti svo allan heiðurinn af því að Minnesota Timberwolves rauf taphrinu sína með ellefu stiga sigri á Russell Westbrook og félögum í Oklahoma City Thunder. KAT skoraði 41 stig og tók fjórtán fráköst fyrir heimamenn sem unnu góðan sigur þrátt fyrir að Paul George sneri aftur í lið OKC eftir meiðsli. Russell Westbrook skoraði 38 stig og tók þrettán fráköst fyrir Thunder en Paul George skoraði 25 stig.Úrslit næturinnar: Indiana Pacers - Chicago Bulls 105-96 Philadelphia 76ers - Orlando Magic 114-106 Toronto Raptors - Houston Rockets 95-107 Memphis Grizzlies - Portland Trail Blazers 120-111 Minnesota Timberwolves - OKC Thunder 95-128 Golden State Warriors - Boston Celtics 95-128
NBA Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Fleiri fréttir Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum