Gríska fríkið afgreiddi Boston Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. febrúar 2019 07:30 Giannis sækir að körfu Boston í nótt. vísir/getty NBA-deildin fór loksins af stað aftur í nótt eftir stjörnuleikshelgina og það var boðið upp á stórleik þar sem Milwaukee tók á móti Boston. Það var aðeins ryð í liðunum framan af en það var mikið líf í leiknum í fjórða leikhluta enda allt í járnum. Það var að lokum Khris Middleton sem skoraði sigurkörfu Bucks. Kyrie Irving hefði getað unnið leikinn en hitti ekki úr lokaskoti leiksins. Giannis Antetokounmpo skoraði 30 stig fyrir Bucks og tók þess utan 13 fráköst. Bucks sem fyrr á toppi Austurdeildarinnar en Boston er í fimmta sæti.@Giannis_An34 tallies 30 PTS, 13 REB, 6 AST to help the @Bucks beat Boston and improve to 44-14 on the season! #FearTheDeerpic.twitter.com/fjqvLgzW4U — NBA (@NBA) February 22, 2019 LeBron James skoraði 29 stig og Brandon Ingram var með 27 er LA Lakers náði að vinna flottan sigur á Houston.@KingJames' 29 PTS, 11 REB, 6 AST sparks the @Lakers 19-point comeback win vs. Houston! #LakeShowpic.twitter.com/61lnVtt4jl — NBA (@NBA) February 22, 2019 James Harden fór að sjálfsögðu yfir 30 stigin fyrir Houston en hann er nú búinn að skora yfir 30 stig 32 leiki í röð sem er það næstbesta í sögu NBA-deildarinnar.@JHarden13 extends his 30-point streak to 32 consecutive games (the second longest streak in @NBAHistory). #Rocketspic.twitter.com/vOMTuPi4fD — NBA (@NBA) February 22, 2019 Stephen Curry skoraði svo 36 stig fyrir meistara Golden State Warriors sem unnu tveggja stiga sigur gegn Sacramento.@StephenCurry30 (36 PTS, 10 3PM, 7 AST) hits 10+ threes for the fifth time this season, fueling the @warriors home win over Sacramento! #DubNationpic.twitter.com/NfA5jacTfU — NBA (@NBA) February 22, 2019Úrslit: Cleveland-Phoenix 111-98 Philadelphia-Miami 106-102 Brooklyn-Portland 99-113 Milwaukee-Boston 98-97 Golden State-Sacramento 125-123 LA Lakers-Houston 111-106 NBA Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Þór Þorl. | Unnu síðast útileik fyrir þremur mánuðum Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Sjá meira
NBA-deildin fór loksins af stað aftur í nótt eftir stjörnuleikshelgina og það var boðið upp á stórleik þar sem Milwaukee tók á móti Boston. Það var aðeins ryð í liðunum framan af en það var mikið líf í leiknum í fjórða leikhluta enda allt í járnum. Það var að lokum Khris Middleton sem skoraði sigurkörfu Bucks. Kyrie Irving hefði getað unnið leikinn en hitti ekki úr lokaskoti leiksins. Giannis Antetokounmpo skoraði 30 stig fyrir Bucks og tók þess utan 13 fráköst. Bucks sem fyrr á toppi Austurdeildarinnar en Boston er í fimmta sæti.@Giannis_An34 tallies 30 PTS, 13 REB, 6 AST to help the @Bucks beat Boston and improve to 44-14 on the season! #FearTheDeerpic.twitter.com/fjqvLgzW4U — NBA (@NBA) February 22, 2019 LeBron James skoraði 29 stig og Brandon Ingram var með 27 er LA Lakers náði að vinna flottan sigur á Houston.@KingJames' 29 PTS, 11 REB, 6 AST sparks the @Lakers 19-point comeback win vs. Houston! #LakeShowpic.twitter.com/61lnVtt4jl — NBA (@NBA) February 22, 2019 James Harden fór að sjálfsögðu yfir 30 stigin fyrir Houston en hann er nú búinn að skora yfir 30 stig 32 leiki í röð sem er það næstbesta í sögu NBA-deildarinnar.@JHarden13 extends his 30-point streak to 32 consecutive games (the second longest streak in @NBAHistory). #Rocketspic.twitter.com/vOMTuPi4fD — NBA (@NBA) February 22, 2019 Stephen Curry skoraði svo 36 stig fyrir meistara Golden State Warriors sem unnu tveggja stiga sigur gegn Sacramento.@StephenCurry30 (36 PTS, 10 3PM, 7 AST) hits 10+ threes for the fifth time this season, fueling the @warriors home win over Sacramento! #DubNationpic.twitter.com/NfA5jacTfU — NBA (@NBA) February 22, 2019Úrslit: Cleveland-Phoenix 111-98 Philadelphia-Miami 106-102 Brooklyn-Portland 99-113 Milwaukee-Boston 98-97 Golden State-Sacramento 125-123 LA Lakers-Houston 111-106
NBA Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Þór Þorl. | Unnu síðast útileik fyrir þremur mánuðum Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum