Innlent

Bein útsending: Utanríkisráðherra ávarpar fund mannréttindaráðs SÞ

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Framkvæmdastjóri SÞ, Antonio Guterres, og Michelle Bachelet, mannréttindastjóri SÞ, á fundinum í Genf í dag.
Framkvæmdastjóri SÞ, Antonio Guterres, og Michelle Bachelet, mannréttindastjóri SÞ, á fundinum í Genf í dag. vísir/epa

Fyrsta fundalota ársins í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna hófst í dag í Genf í Sviss.

Ísland tók eins og kunnugt er sæti í ráðinu í fyrra og mun Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, ávarpa fundinn nú skömmu eftir hádegi.

Fylgjast má með útsendingunni í spilaranum hér fyrir neðan.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×