NBA-stjarna segist vera heppin að vera enn á lífi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2019 10:00 Karl-Anthony Towns spilar stórt hlutverk hjá liði Minnesota Timberwolves. Getty/Jonathan Bachman Karl-Anthony Towns missti af sínum fyrsta leik á NBA-ferli sínum á dögunum og það ekki að ástæðulausu. Towns er besti leikmaður síns liðs og var á dögunum valinn í sinn fyrsta stjörnuleik en hann er á sínu fjórða tímabili í NBA-deildinni í körfubolta. Towns hitti blaðamenn eftir að hafa misst af tveimur leikjum í röð hjá Minnesota Timberwolves liðinu og sagði frá lífsreynslu sinni."I'd say I had a 5 percent chance of making it out alive." Karl-Anthony Towns on the car accident he was involved in last week. pic.twitter.com/AX4iRYjy2v — SportsCenter (@SportsCenter) February 25, 2019Karl-Anthony Towns lenti í bílslysinu síðasta fimmtudag og segist hafa verið heppinn að vera enn á lífi. „Þetta slys hefði getað endað mun verr enda voru svona fimm prósent líkur á að ég myndi lifa það af,“ sagði Karl-Anthony Towns. „Ég náði inn í þennan fimm prósent hóp. Það voru auk þess svona fjögur prósent líkur að ég myndi slasast illa en eitt prósent líka á því að meiðslin væru minniháttar. Ég náði inn í þetta eina prósent,“ sagði Towns.Karl-Anthony Towns says he’s “blessed to be alive and talking right now.” Towns says there was a 5 percent chance he would survive the crash he was involved in last Thursday. He and a team trainer were rear-ended on 35W by a semi traveling 35-45 miles per hour #MNTimberwolvespic.twitter.com/i7tsPHZZah — Jeff Wald (@JeffWaldFox9) February 25, 2019Towns fékk slæmt höfuðhögg og heilahristing og mátti ekki spila tvo síðustu leiki vegna hans. Þetta voru fyrstu tveir leikirnir sem hann missir af á NBA-ferlinum sem telur nú orðið 304 leiki. „Þetta hefði getað endað mun verr og ef ég segi alveg eins og er þá er ég heppinn að vera enn á lífi,“ endurtók Towns. Karl-Anthony Towns var í fínu lagi í fyrsta leik sínum með Minnesota Timberwolves eftir slysið. Hann skoraði 34 stig, tók 21 frákst og gaf 5 stoðsendingar í sigri á Sacramento Kings. 34 PTS | 21 REB | 5 AST@KarlTowns patrols the paint to lift the @Timberwolves over Sacramento! #AllEyesNorthpic.twitter.com/KF2KTrRGIl — NBA (@NBA) February 26, 2019 NBA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Karl-Anthony Towns missti af sínum fyrsta leik á NBA-ferli sínum á dögunum og það ekki að ástæðulausu. Towns er besti leikmaður síns liðs og var á dögunum valinn í sinn fyrsta stjörnuleik en hann er á sínu fjórða tímabili í NBA-deildinni í körfubolta. Towns hitti blaðamenn eftir að hafa misst af tveimur leikjum í röð hjá Minnesota Timberwolves liðinu og sagði frá lífsreynslu sinni."I'd say I had a 5 percent chance of making it out alive." Karl-Anthony Towns on the car accident he was involved in last week. pic.twitter.com/AX4iRYjy2v — SportsCenter (@SportsCenter) February 25, 2019Karl-Anthony Towns lenti í bílslysinu síðasta fimmtudag og segist hafa verið heppinn að vera enn á lífi. „Þetta slys hefði getað endað mun verr enda voru svona fimm prósent líkur á að ég myndi lifa það af,“ sagði Karl-Anthony Towns. „Ég náði inn í þennan fimm prósent hóp. Það voru auk þess svona fjögur prósent líkur að ég myndi slasast illa en eitt prósent líka á því að meiðslin væru minniháttar. Ég náði inn í þetta eina prósent,“ sagði Towns.Karl-Anthony Towns says he’s “blessed to be alive and talking right now.” Towns says there was a 5 percent chance he would survive the crash he was involved in last Thursday. He and a team trainer were rear-ended on 35W by a semi traveling 35-45 miles per hour #MNTimberwolvespic.twitter.com/i7tsPHZZah — Jeff Wald (@JeffWaldFox9) February 25, 2019Towns fékk slæmt höfuðhögg og heilahristing og mátti ekki spila tvo síðustu leiki vegna hans. Þetta voru fyrstu tveir leikirnir sem hann missir af á NBA-ferlinum sem telur nú orðið 304 leiki. „Þetta hefði getað endað mun verr og ef ég segi alveg eins og er þá er ég heppinn að vera enn á lífi,“ endurtók Towns. Karl-Anthony Towns var í fínu lagi í fyrsta leik sínum með Minnesota Timberwolves eftir slysið. Hann skoraði 34 stig, tók 21 frákst og gaf 5 stoðsendingar í sigri á Sacramento Kings. 34 PTS | 21 REB | 5 AST@KarlTowns patrols the paint to lift the @Timberwolves over Sacramento! #AllEyesNorthpic.twitter.com/KF2KTrRGIl — NBA (@NBA) February 26, 2019
NBA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira