Sjáðu ótrúlegt jöfnunarmark Vals á móti Stjörnunni Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. febrúar 2019 11:30 Valur missteig sig í toppbaráttu Olís-deildar kvenna í gærkvöldi þegar að liðið gerði jafntefli, 23-23, á móti Stjörnunni á heimavelli. Minnstu munaði að Stjarnan skellti toppliðinu í Origo-höllinni en Kristín Guðmundsdóttir, fyrrverandi leikmaður Vals, skoraði 23. mark gestanna þegar að um 20 sekúndur voru eftir. Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, tók leikhlé og fór Valur í lokasóknina þegar að sextán sekúndur voru eftir af leiknum og þurftu Valskonur að skora til að ná í stig. Eftir fínt spil kom Sandra Erlinsdóttir boltanum út í horn á Írisi Ástu Pétursdóttur sem fór inn úr þröngu færi með Stefaníu Theodórsdóttur fyrir framan sig en Íris náði að skora framhjá Hildi Öder Einarsdóttur í marki Stjörnunnar. Íris hefði nú líklega fengið víti ef Hildur hefði varið en boltinn í netinu og ekki nægur tími fyrir Stjörnuna til að komast aftur í sókn. Valur er áfram á toppnum með 26 stig, stigi á undan Íslands- og bikarmeisturum Fram, þegar fimm umferðir eru eftir en Valur og Fram mætast í lokaumferðinni í leik sem gæti orðið úrslitaleikur um deildarmeistaratitilinn. Stjarnan er nú með ellefu stig í sjötta sæti, fjórum stigum á undan HK og náði með stiginu að öllum líkindum endanlega að bjarga sér frá sæti í umspilinu. Markið magnaða hjá Írisi Ástu má sjá hér að ofan. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram 39-27 ÍBV | Skellur hjá ÍBV aðra vikuna í röð Fram kaffærði ÍBV í Framhúsi í kvöld. 12. febrúar 2019 20:45 Jafntefli í háspennuleik á Hlíðarenda Stjarnan tók stig af toppliði Vals í Olísdeild kvenna þegar liðin mættust í Origohöllinni að Hlíðarenda í kvöld. Haukar unnu öruggan sigur á Selfossi. 12. febrúar 2019 21:12 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Valur missteig sig í toppbaráttu Olís-deildar kvenna í gærkvöldi þegar að liðið gerði jafntefli, 23-23, á móti Stjörnunni á heimavelli. Minnstu munaði að Stjarnan skellti toppliðinu í Origo-höllinni en Kristín Guðmundsdóttir, fyrrverandi leikmaður Vals, skoraði 23. mark gestanna þegar að um 20 sekúndur voru eftir. Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, tók leikhlé og fór Valur í lokasóknina þegar að sextán sekúndur voru eftir af leiknum og þurftu Valskonur að skora til að ná í stig. Eftir fínt spil kom Sandra Erlinsdóttir boltanum út í horn á Írisi Ástu Pétursdóttur sem fór inn úr þröngu færi með Stefaníu Theodórsdóttur fyrir framan sig en Íris náði að skora framhjá Hildi Öder Einarsdóttur í marki Stjörnunnar. Íris hefði nú líklega fengið víti ef Hildur hefði varið en boltinn í netinu og ekki nægur tími fyrir Stjörnuna til að komast aftur í sókn. Valur er áfram á toppnum með 26 stig, stigi á undan Íslands- og bikarmeisturum Fram, þegar fimm umferðir eru eftir en Valur og Fram mætast í lokaumferðinni í leik sem gæti orðið úrslitaleikur um deildarmeistaratitilinn. Stjarnan er nú með ellefu stig í sjötta sæti, fjórum stigum á undan HK og náði með stiginu að öllum líkindum endanlega að bjarga sér frá sæti í umspilinu. Markið magnaða hjá Írisi Ástu má sjá hér að ofan.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram 39-27 ÍBV | Skellur hjá ÍBV aðra vikuna í röð Fram kaffærði ÍBV í Framhúsi í kvöld. 12. febrúar 2019 20:45 Jafntefli í háspennuleik á Hlíðarenda Stjarnan tók stig af toppliði Vals í Olísdeild kvenna þegar liðin mættust í Origohöllinni að Hlíðarenda í kvöld. Haukar unnu öruggan sigur á Selfossi. 12. febrúar 2019 21:12 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram 39-27 ÍBV | Skellur hjá ÍBV aðra vikuna í röð Fram kaffærði ÍBV í Framhúsi í kvöld. 12. febrúar 2019 20:45
Jafntefli í háspennuleik á Hlíðarenda Stjarnan tók stig af toppliði Vals í Olísdeild kvenna þegar liðin mættust í Origohöllinni að Hlíðarenda í kvöld. Haukar unnu öruggan sigur á Selfossi. 12. febrúar 2019 21:12