Kareem Abdul-Jabbar líkir „geitarumræðunni“ í NBA við slæman kynsjúkdóm Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2019 09:30 Kareem Abdul-Jabbar. Getty/Jeff Kravitz Kareem Abdul-Jabbar er alveg búinn að fá nóg af „geitarumræðunni“ en körfuboltasérfæðingar eða körfuboltaáhugamenn þreytast seint á að tala um hver sé besti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Abdul-Jabbar er vissulega einn af þeim sem kemur til greina en hann er sexfaldur NBA-meistari með tveimur félögum, var sex sinnum kosinn besti leikmaður deildarinnar og er stigahæsti leikmaðurinn í sögu NBA með 38387 stig. Upp á síðkastið hefur umræðan að mestu snúist um þá LeBron James og Michael Jordan en einhverjir hafa líka blandað Kobe Bryant inn í málið. Það heyrist minna af rökum fyrir Kareem Abdul-Jabbar, Wilt Chamberlain eða Bill Ruseell.Kareem is tired of the GOAT debate and compared it to a "nasty STD"...https://t.co/M0c3K4YnBGpic.twitter.com/JEea7VNqDR — Yahoo Sports (@YahooSports) February 15, 2019Kareem Abdul-Jabbar er orðinn mjög þreyttur á þessu og vill að menn hætti að velta því fyrir sér hver sér sá besti í sögunni. „Þessi umræða er eins og slæmur kynsjúkdómur,“ skrifaði Abdul-Jabbar í grein í Newsweek og bætir við: „Það er eins og spyrja: Hversu stórt er hornið á einhyrningi? Því er ómögulegt að svara,“ skrifaði Abdul-Jabbar. Kareem Abdul-Jabbar er samt mjög ánægður með LeBron James sem honum finnst vera frábær fyrirmynd ekki síst hversu mikið hann hefur lagt á sig að halda sér á toppnum í sextán ár. „LeBron James er stærri en GOAT (Greatest of all time) umræðan. Hann er hetja á okkar tímum,“ skrifaði Kareem Abdul-Jabbar og er fyrirsögnin á grein hans í Newsweek. Það má lesa hana alla hér. NEW COVER STORY -> Kareem Abdul-Jabbar (@kaj33) says LeBron James (@KingJames) is bigger than the GOAT debate, he's a hero for our time https://t.co/wB2a1GvWstpic.twitter.com/KmkXo1YVXe — Newsweek (@Newsweek) February 14, 2019 NBA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Kareem Abdul-Jabbar er alveg búinn að fá nóg af „geitarumræðunni“ en körfuboltasérfæðingar eða körfuboltaáhugamenn þreytast seint á að tala um hver sé besti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Abdul-Jabbar er vissulega einn af þeim sem kemur til greina en hann er sexfaldur NBA-meistari með tveimur félögum, var sex sinnum kosinn besti leikmaður deildarinnar og er stigahæsti leikmaðurinn í sögu NBA með 38387 stig. Upp á síðkastið hefur umræðan að mestu snúist um þá LeBron James og Michael Jordan en einhverjir hafa líka blandað Kobe Bryant inn í málið. Það heyrist minna af rökum fyrir Kareem Abdul-Jabbar, Wilt Chamberlain eða Bill Ruseell.Kareem is tired of the GOAT debate and compared it to a "nasty STD"...https://t.co/M0c3K4YnBGpic.twitter.com/JEea7VNqDR — Yahoo Sports (@YahooSports) February 15, 2019Kareem Abdul-Jabbar er orðinn mjög þreyttur á þessu og vill að menn hætti að velta því fyrir sér hver sér sá besti í sögunni. „Þessi umræða er eins og slæmur kynsjúkdómur,“ skrifaði Abdul-Jabbar í grein í Newsweek og bætir við: „Það er eins og spyrja: Hversu stórt er hornið á einhyrningi? Því er ómögulegt að svara,“ skrifaði Abdul-Jabbar. Kareem Abdul-Jabbar er samt mjög ánægður með LeBron James sem honum finnst vera frábær fyrirmynd ekki síst hversu mikið hann hefur lagt á sig að halda sér á toppnum í sextán ár. „LeBron James er stærri en GOAT (Greatest of all time) umræðan. Hann er hetja á okkar tímum,“ skrifaði Kareem Abdul-Jabbar og er fyrirsögnin á grein hans í Newsweek. Það má lesa hana alla hér. NEW COVER STORY -> Kareem Abdul-Jabbar (@kaj33) says LeBron James (@KingJames) is bigger than the GOAT debate, he's a hero for our time https://t.co/wB2a1GvWstpic.twitter.com/KmkXo1YVXe — Newsweek (@Newsweek) February 14, 2019
NBA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira