Pottaplöntuæði runnið á landsmenn Björk Eiðsdóttir skrifar 19. febrúar 2019 06:15 Lára Jónsdóttir garðyrkjufræðingur kennir landsmönnum allt það helsta um umhirðu pottaplantna. Fréttablaðið/Stefán Karlsson Vinsældir pottaplanta hafa aukist jafnt og þétt hér á landi eftir að hafa kannski dottið aðeins út af vinsældalistanum um hríð. Uppbókað er á hvert pottaplöntunámskeiðið á fætur öðru hjá Blómavali en landann þyrstir í fróðleik um umpottun, uppröðun og vökvun. Það eru garðyrkjufræðingarnir Lára Jónsdóttir og Vilmundur Hansen sem fræða þátttakendur á líflegan hátt eina kvöldstund; uppbókað er á næsta námskeið nú á fimmtudaginn en skráning hafin á aukanámskeið þann 7. mars næstkomandi. Lára segir vinsældir pottaplantna hafa aukist jafnt og þétt síðustu tvö ár eftir að hafa dalað upp úr árinu 2000. „Með tilkomu Instagram, bloggsíðna, Youtube og þess háttar fær fólk aftur á móti hugmyndir og áhuga. Vel hirtar pottaplöntur eru mublur ef þeim er valinn réttur staður, rétt birta, og vökvun og það hefur verið virkilega gaman að sinna þessum áhuga.“Kaktusar og þykkblöðungar njóta vinsælda sem fyrr. Fjölmargir hafa fengið það mikinn áhuga á plöntum að þeir hafa nánast fyllt heimili sínum af ýmiss konar plöntum en Lára segir mikilvægt að hver planta njóti sín. „En það er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt þó þær lifi ekki endalaust.“ Aðspurð hvaða plöntur njóti mesta vinsælda þessa dagana telur Lára upp bæði kunnugleg og framandi nöfn fyrir leikmanninn. „Kaktusar og þykkblöðungar eru vinsælir, friðarlilja einnig en hún er lofthreinsandi, rifblaðka hefur slegið í gegn sem og indjánafjöður sem er á lista NASA yfir plöntur sem hreinsa loftið. Drekatré eru svo til í mörgum gerðum og erum mjög duglegar plöntur. Einnig mætti nefna sómakólf og yukku svo dæmi séu tekin.“ En hvað ætli sé mikilvægast að hafa í huga? „Það þarf smá reglu í umhirðuna og það er mikilvægt að læra á muninn á sumri og vetri en það er vökvað minna yfir vetrartímann því þá er birtan minni. Samspilið milli lítillar birtu og hins mikla hita sem er í okkar húsum að vetrinum getur reynst plöntum dálítið erfitt,“ bendir Lára á. Birtist í Fréttablaðinu Garðyrkja Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fleiri fréttir Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Sjá meira
Vinsældir pottaplanta hafa aukist jafnt og þétt hér á landi eftir að hafa kannski dottið aðeins út af vinsældalistanum um hríð. Uppbókað er á hvert pottaplöntunámskeiðið á fætur öðru hjá Blómavali en landann þyrstir í fróðleik um umpottun, uppröðun og vökvun. Það eru garðyrkjufræðingarnir Lára Jónsdóttir og Vilmundur Hansen sem fræða þátttakendur á líflegan hátt eina kvöldstund; uppbókað er á næsta námskeið nú á fimmtudaginn en skráning hafin á aukanámskeið þann 7. mars næstkomandi. Lára segir vinsældir pottaplantna hafa aukist jafnt og þétt síðustu tvö ár eftir að hafa dalað upp úr árinu 2000. „Með tilkomu Instagram, bloggsíðna, Youtube og þess háttar fær fólk aftur á móti hugmyndir og áhuga. Vel hirtar pottaplöntur eru mublur ef þeim er valinn réttur staður, rétt birta, og vökvun og það hefur verið virkilega gaman að sinna þessum áhuga.“Kaktusar og þykkblöðungar njóta vinsælda sem fyrr. Fjölmargir hafa fengið það mikinn áhuga á plöntum að þeir hafa nánast fyllt heimili sínum af ýmiss konar plöntum en Lára segir mikilvægt að hver planta njóti sín. „En það er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt þó þær lifi ekki endalaust.“ Aðspurð hvaða plöntur njóti mesta vinsælda þessa dagana telur Lára upp bæði kunnugleg og framandi nöfn fyrir leikmanninn. „Kaktusar og þykkblöðungar eru vinsælir, friðarlilja einnig en hún er lofthreinsandi, rifblaðka hefur slegið í gegn sem og indjánafjöður sem er á lista NASA yfir plöntur sem hreinsa loftið. Drekatré eru svo til í mörgum gerðum og erum mjög duglegar plöntur. Einnig mætti nefna sómakólf og yukku svo dæmi séu tekin.“ En hvað ætli sé mikilvægast að hafa í huga? „Það þarf smá reglu í umhirðuna og það er mikilvægt að læra á muninn á sumri og vetri en það er vökvað minna yfir vetrartímann því þá er birtan minni. Samspilið milli lítillar birtu og hins mikla hita sem er í okkar húsum að vetrinum getur reynst plöntum dálítið erfitt,“ bendir Lára á.
Birtist í Fréttablaðinu Garðyrkja Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fleiri fréttir Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Sjá meira