Margir mögulega bótaskyldir vegna United Silicon Sighvatur Arnmundsson skrifar 2. febrúar 2019 07:15 Kísilveri United Silicon var lokað í september 2017. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR „Það er ljóst að höfuðábyrgðin virðist liggja í höndum framkvæmdastjóra United Silicon. Síðan brestur margt bæði hjá opinberum aðilum og ráðgjöfum í verkefninu,“ segir Stefán Árni Auðólfsson lögmaður sem unnið hefur skýrslu fyrir fimm lífeyrissjóði sem fjárfestu í United Silicon. „Þá kemur bara til skoðunar hvort þessir aðilar gætu hafa bakað sér bótaskyldu með atferli sínu eða jafnvel athafnaleysi,“ heldur Stefán Árni áfram. Félagið sem rak kísilverksmiðju í Helguvík var tekið til gjaldþrotaskipta í janúar í fyrra. Stjórnir lífeyrissjóðanna fimm kærðu síðan Magnús Garðarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra United Silicon, fyrir sinn þátt en einnig lýstu sjóðirnir kröfum í þrotabú félagsins. Í skýrslunni leggur Stefán Árni til að frekari gagna verði aflað til að hægt verði að leggja skýrara mat á mögulega bótaskyldu verkfræðistofa, sem fengnar voru til að leggja mat á áætlanir, og endurskoðenda félagsins. Segir að ákvarðanir um fjárfestingar hafi að hluta til verið teknar á grundvelli vinnu og gagna þessara aðila. Þá verði ekki hjá því komist að virtum athugasemdum Ríkisendurskoðunar að skoða frekar þá þætti sem snúa að opinberum aðilum. Er þar vísað til vinnu við mat á umhverfisáhrifum, útgáfu starfsleyfa og gerð fjárfestingarsamninga um ríkisaðstoð og ívilnanir. Eðlilegt sé að lífeyrissjóðirnir kanni rétt sinn gagnvart þessum opinberu aðilum enda hafi umrædd atriði verið meðal lykilforsendna fjárfestinganna. Geir Gestsson, skiptastjóri þrotabúsins, segir tvö skaðabótamál í gangi gegn Magnúsi Garðarssyni. „Svo hefur verið höfðað mál á hendur endurskoðendum fyrirtækisins vegna hlutafjárhækkana en það eru líka önnur máli í gangi hjá þrotabúinu. Ég tel að það sé töluvert eftir af þessu ferli.“ Birtist í Fréttablaðinu United Silicon Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
„Það er ljóst að höfuðábyrgðin virðist liggja í höndum framkvæmdastjóra United Silicon. Síðan brestur margt bæði hjá opinberum aðilum og ráðgjöfum í verkefninu,“ segir Stefán Árni Auðólfsson lögmaður sem unnið hefur skýrslu fyrir fimm lífeyrissjóði sem fjárfestu í United Silicon. „Þá kemur bara til skoðunar hvort þessir aðilar gætu hafa bakað sér bótaskyldu með atferli sínu eða jafnvel athafnaleysi,“ heldur Stefán Árni áfram. Félagið sem rak kísilverksmiðju í Helguvík var tekið til gjaldþrotaskipta í janúar í fyrra. Stjórnir lífeyrissjóðanna fimm kærðu síðan Magnús Garðarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra United Silicon, fyrir sinn þátt en einnig lýstu sjóðirnir kröfum í þrotabú félagsins. Í skýrslunni leggur Stefán Árni til að frekari gagna verði aflað til að hægt verði að leggja skýrara mat á mögulega bótaskyldu verkfræðistofa, sem fengnar voru til að leggja mat á áætlanir, og endurskoðenda félagsins. Segir að ákvarðanir um fjárfestingar hafi að hluta til verið teknar á grundvelli vinnu og gagna þessara aðila. Þá verði ekki hjá því komist að virtum athugasemdum Ríkisendurskoðunar að skoða frekar þá þætti sem snúa að opinberum aðilum. Er þar vísað til vinnu við mat á umhverfisáhrifum, útgáfu starfsleyfa og gerð fjárfestingarsamninga um ríkisaðstoð og ívilnanir. Eðlilegt sé að lífeyrissjóðirnir kanni rétt sinn gagnvart þessum opinberu aðilum enda hafi umrædd atriði verið meðal lykilforsendna fjárfestinganna. Geir Gestsson, skiptastjóri þrotabúsins, segir tvö skaðabótamál í gangi gegn Magnúsi Garðarssyni. „Svo hefur verið höfðað mál á hendur endurskoðendum fyrirtækisins vegna hlutafjárhækkana en það eru líka önnur máli í gangi hjá þrotabúinu. Ég tel að það sé töluvert eftir af þessu ferli.“
Birtist í Fréttablaðinu United Silicon Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira