Tuttugasti og fimmti leikur Harden í röð með yfir 30 stig Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. febrúar 2019 09:50 James Harden skorar og skorar vísir/getty Þrátt fyrir tap Houston Rockets fyrir Denver Nuggets í NBA deildinni í körfubolta í nótt heldur James Harden áfram að raða niður stigunum. Harden hefur nú farið 25 leiki í röð þar sem hann skorar 30 stig eða fleiri, hann setti akkúrat 30 stig niður í nótt í 122-136 tapi Rockets. Nikola Jokic var einni stoðsendingu frá þrefaldri tvennu með 31 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar fyrir Nuggets og þá náði Malik Beasley sínum besta leik á ferlinum með 35 stig. Þrátt fyrir að Nuggets vörnin hafi ekki getað stoppað Harden í kvöld þá náðu þeir þó að sigla sigrinum, þeim fyrsta eftir níu leikja taphrinu.66 PTS combined, @Mbeasy5 (35p) and Nikola Jokic (31p/13r/9a) lead the @nuggets to victory in Denver! #MileHighBasketballpic.twitter.com/UQqZlW8ac4 — NBA (@NBA) February 2, 2019 Í Madison Square Garden kyrjuðu stuðningsmenn New York Knicks „Við viljum Kyrie“ þegar þeir horfðu á Kyrie Irving setja niður 23 stig og taka 10 fráköst fyrir Boston Celtics. „Þetta er ekkert annað en truflun,“ sagði pirraður Irving eftir leikinn en hann verður frjáls ferða sinna í sumar. Þrátt fyrir pirringinn leiddi Irving Celtics til frekar þægilegs sigurs á Knicks 113-99. Marcus Morris bætti 18 stigum við fyrir Boston sem vann áttunda leikinn í síðustu níu og situr í fjórða sæti austurdeildarinnar.23 PTS | 10 REB | 6 AST@KyrieIrving leads the @celtics to the road victory! #CUsRisepic.twitter.com/tSYP09nJL1 — NBA (@NBA) February 2, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Memphis Grizzlies 100-92 New York Knicks - Boston Celtics 99-113 Miami Heat - Oklahoma City Thunder 102-118 Utah Jazz - Atlanta Hawks 128-112 Denver Nuggets - Houston Rockets 136-122 NBA Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ Fótbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Fleiri fréttir Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sjá meira
Þrátt fyrir tap Houston Rockets fyrir Denver Nuggets í NBA deildinni í körfubolta í nótt heldur James Harden áfram að raða niður stigunum. Harden hefur nú farið 25 leiki í röð þar sem hann skorar 30 stig eða fleiri, hann setti akkúrat 30 stig niður í nótt í 122-136 tapi Rockets. Nikola Jokic var einni stoðsendingu frá þrefaldri tvennu með 31 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar fyrir Nuggets og þá náði Malik Beasley sínum besta leik á ferlinum með 35 stig. Þrátt fyrir að Nuggets vörnin hafi ekki getað stoppað Harden í kvöld þá náðu þeir þó að sigla sigrinum, þeim fyrsta eftir níu leikja taphrinu.66 PTS combined, @Mbeasy5 (35p) and Nikola Jokic (31p/13r/9a) lead the @nuggets to victory in Denver! #MileHighBasketballpic.twitter.com/UQqZlW8ac4 — NBA (@NBA) February 2, 2019 Í Madison Square Garden kyrjuðu stuðningsmenn New York Knicks „Við viljum Kyrie“ þegar þeir horfðu á Kyrie Irving setja niður 23 stig og taka 10 fráköst fyrir Boston Celtics. „Þetta er ekkert annað en truflun,“ sagði pirraður Irving eftir leikinn en hann verður frjáls ferða sinna í sumar. Þrátt fyrir pirringinn leiddi Irving Celtics til frekar þægilegs sigurs á Knicks 113-99. Marcus Morris bætti 18 stigum við fyrir Boston sem vann áttunda leikinn í síðustu níu og situr í fjórða sæti austurdeildarinnar.23 PTS | 10 REB | 6 AST@KyrieIrving leads the @celtics to the road victory! #CUsRisepic.twitter.com/tSYP09nJL1 — NBA (@NBA) February 2, 2019Úrslit næturinnar: Charlotte Hornets - Memphis Grizzlies 100-92 New York Knicks - Boston Celtics 99-113 Miami Heat - Oklahoma City Thunder 102-118 Utah Jazz - Atlanta Hawks 128-112 Denver Nuggets - Houston Rockets 136-122
NBA Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ Fótbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Fleiri fréttir Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum