Kobe Bryant: Harden getur ekki spilað svona ætli hann að verða NBA-meistari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2019 13:00 Kobe Bryant og James Harden. Getty/Bob Levey Kobe Bryant hrósar James Harden fyrir spilamennsku sína í NBA-deildinni að undanförnu en vildi samt vekja athygli á skoðun sinni á leikstíl Harden. Harden hefur skorað yfir 30 stig í 27 leikjum í röð og NBA-deildin hefur ekki séð svona skorara í nokkra áratugi. Kobe Bryant er hins vegar á því að Houston Rockets geti ekki orðið NBA-meistari haldi Harden áfram að spila svona. „Hann þarf að geta það sem liðið þarf á að halda til að vinna,“ sagði Kobe Bryant í viðtali í NBA-þættinum The Jump á ESPN.Kobe Bryant believes James Harden and the Rockets won't win a championship with the style of play we're seeing on his scoring tear. (via @Rachel__Nichols) pic.twitter.com/RQvdHPvpJw — SportsCenter (@SportsCenter) February 4, 2019„Þetta er aftur á móti margþætt. Ég er ekki hrifin af leikstíl sem þessum ætlir þú þér að vinna meistaratitilinn. Það er mín skoðun að svona spilamennska, eins og hjá Harden núna, vinni ekki titla,“ sagði Kobe Bryant. Harden er mikið með boltann og heldur sóknarleik Houston Rockets uppi. Hann skorar líka flest stig sín án þess að fá stoðsendingu frá félaga sinum og býr því til skotin sín alveg sjálfur. Þetta kostar mikla orku og það er erfitt að halda slíkt út þegar baráttan harðnar í úrslitakeppninni. „Á sama tíma verður þú að gera þitt til að halda liðinu þínu á floti. Hann er að gera það sem hann getur til að vinna leiki,“ sagði Kobe. Kobe Bryant vann fimm titla með Losd Angeles Lakers en engin þeirra kom á þeim sex tímabilum þar sem hann reyndi mest að skora. James Harden átti sinn tuttugasta 40 stiga leik í nótt. Hann var sammála Kobe Bryant þegar ummælin voru borin undir hann í leikslok en segir að þetta muni breytast þegar liðið endurheimtir öfluga leikmenn úr meiðslum. NBA Mest lesið Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Sport Tiger Woods sleit hásin Golf Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Sjá meira
Kobe Bryant hrósar James Harden fyrir spilamennsku sína í NBA-deildinni að undanförnu en vildi samt vekja athygli á skoðun sinni á leikstíl Harden. Harden hefur skorað yfir 30 stig í 27 leikjum í röð og NBA-deildin hefur ekki séð svona skorara í nokkra áratugi. Kobe Bryant er hins vegar á því að Houston Rockets geti ekki orðið NBA-meistari haldi Harden áfram að spila svona. „Hann þarf að geta það sem liðið þarf á að halda til að vinna,“ sagði Kobe Bryant í viðtali í NBA-þættinum The Jump á ESPN.Kobe Bryant believes James Harden and the Rockets won't win a championship with the style of play we're seeing on his scoring tear. (via @Rachel__Nichols) pic.twitter.com/RQvdHPvpJw — SportsCenter (@SportsCenter) February 4, 2019„Þetta er aftur á móti margþætt. Ég er ekki hrifin af leikstíl sem þessum ætlir þú þér að vinna meistaratitilinn. Það er mín skoðun að svona spilamennska, eins og hjá Harden núna, vinni ekki titla,“ sagði Kobe Bryant. Harden er mikið með boltann og heldur sóknarleik Houston Rockets uppi. Hann skorar líka flest stig sín án þess að fá stoðsendingu frá félaga sinum og býr því til skotin sín alveg sjálfur. Þetta kostar mikla orku og það er erfitt að halda slíkt út þegar baráttan harðnar í úrslitakeppninni. „Á sama tíma verður þú að gera þitt til að halda liðinu þínu á floti. Hann er að gera það sem hann getur til að vinna leiki,“ sagði Kobe. Kobe Bryant vann fimm titla með Losd Angeles Lakers en engin þeirra kom á þeim sex tímabilum þar sem hann reyndi mest að skora. James Harden átti sinn tuttugasta 40 stiga leik í nótt. Hann var sammála Kobe Bryant þegar ummælin voru borin undir hann í leikslok en segir að þetta muni breytast þegar liðið endurheimtir öfluga leikmenn úr meiðslum.
NBA Mest lesið Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Sport Tiger Woods sleit hásin Golf Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Sjá meira