Lærði að ferðast ein eftir skilnað Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 5. febrúar 2019 13:46 Bryndís Alexanders nýtur einverunnar og næsta ferðalag er til Berlínar að hlaupa hálft maraþon. Það getur fylgt því einmanaleiki að skilja við maka sinn og hjá mörgum er stórt skref að læra að vera einsamall. Bryndís Alexandersdóttir gekk í gegnum skilnað fyrir fjórum árum og ákvað að læra að ferðast ein í kjölfarið og varði meðal annars heilli viku ein í Róm í kringum áramótin. Hún segir að breyta þurfi umræðunni um einveru, hún sé ekki tabú. Eftir skilnaðinn upplifði Bryndís mikla ferðaþrá. Á þessum tímamótum myndaðist svigrúm og meiri tími fyrir einveru. Það var tvennt í stöðunni, bíða eftir að finna ferðafélaga eða þá læra að ferðast ein. „Það sem er erfiðast í þessu er að vera einn með sjálfum sér í fyrstu skiptin. Það er aðallega af því að samfélagið segir okkur alltaf að við eigum að vera í hóp eða pörum. Þegar þú ferð út að borða eða í bíó þá sérðu alltaf að fólk er saman. Svo eru auðvitað alltaf einstaklingar í samfélaginu sem að hafa aldrei neinn til að vera með eða kjósa að vera einir. Það er ekkert athugavert við það,“ segir hún. Bryndís segist stundum upplifa í kringum sig að fólk eigi það til að upplifa óöryggi í einverunni. Hún bendir þó á að oft eru það bara eigin hugsanir að þvælast fyrir. „Ég sat einu sinni inni á ofsalega fallegum veitingastað í París. Ég sat ein og hugsað: ég er búin að sitja hérna í þrjá klukkutíma, hlusta á fallega tónlist, ein að borða ofsalega góðan mat og það er ekkert vandræðalegt og ekkert vont í því. Þetta er ekki eins hræðilegt og ég kannski hélt í byrjun,“ segir hún. Á Facebook síðu sinni vakti hún athygli áþessum ferðalögum sínum og ákvað að bjóða öðrum aðstoð. „Þetta er bara spurningin um að vera ekki að hugsa of mikið um það hvað öðrum finnist um að maður er einn. Í útlöndum kannski frekar en á Íslandi, ég veit það ekki, þá er bara fullt af fólki sem er einsamalt, bæði að ferðast vegna vinnu eða bara í fríi. Það er ekki svona tabú að vera einn,“ segir hún. Ferðalög Tengdar fréttir Bryndís ráðin aðstoðarmaður forstjóra Meniga Undanfarin ár hefur Bryndís Alexandersdóttir starfað sem verkefnastjóri í innleiðingarverkefnum hjá Meniga. 16. nóvember 2015 14:00 Var að hlusta á Pál Óskar og Moniku þegar Monika bankaði upp á og bjargaði jólunum Bryndís Alexandersdóttir ákvað að skella sér upp í sumarbústað á aðfangadagsmorgun. Þar ætlaði hún að halda jólin ein þangað til hörpuleikarinn ástsæli Monika Abendroth dúkkaði upp, 26. desember 2017 22:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Það getur fylgt því einmanaleiki að skilja við maka sinn og hjá mörgum er stórt skref að læra að vera einsamall. Bryndís Alexandersdóttir gekk í gegnum skilnað fyrir fjórum árum og ákvað að læra að ferðast ein í kjölfarið og varði meðal annars heilli viku ein í Róm í kringum áramótin. Hún segir að breyta þurfi umræðunni um einveru, hún sé ekki tabú. Eftir skilnaðinn upplifði Bryndís mikla ferðaþrá. Á þessum tímamótum myndaðist svigrúm og meiri tími fyrir einveru. Það var tvennt í stöðunni, bíða eftir að finna ferðafélaga eða þá læra að ferðast ein. „Það sem er erfiðast í þessu er að vera einn með sjálfum sér í fyrstu skiptin. Það er aðallega af því að samfélagið segir okkur alltaf að við eigum að vera í hóp eða pörum. Þegar þú ferð út að borða eða í bíó þá sérðu alltaf að fólk er saman. Svo eru auðvitað alltaf einstaklingar í samfélaginu sem að hafa aldrei neinn til að vera með eða kjósa að vera einir. Það er ekkert athugavert við það,“ segir hún. Bryndís segist stundum upplifa í kringum sig að fólk eigi það til að upplifa óöryggi í einverunni. Hún bendir þó á að oft eru það bara eigin hugsanir að þvælast fyrir. „Ég sat einu sinni inni á ofsalega fallegum veitingastað í París. Ég sat ein og hugsað: ég er búin að sitja hérna í þrjá klukkutíma, hlusta á fallega tónlist, ein að borða ofsalega góðan mat og það er ekkert vandræðalegt og ekkert vont í því. Þetta er ekki eins hræðilegt og ég kannski hélt í byrjun,“ segir hún. Á Facebook síðu sinni vakti hún athygli áþessum ferðalögum sínum og ákvað að bjóða öðrum aðstoð. „Þetta er bara spurningin um að vera ekki að hugsa of mikið um það hvað öðrum finnist um að maður er einn. Í útlöndum kannski frekar en á Íslandi, ég veit það ekki, þá er bara fullt af fólki sem er einsamalt, bæði að ferðast vegna vinnu eða bara í fríi. Það er ekki svona tabú að vera einn,“ segir hún.
Ferðalög Tengdar fréttir Bryndís ráðin aðstoðarmaður forstjóra Meniga Undanfarin ár hefur Bryndís Alexandersdóttir starfað sem verkefnastjóri í innleiðingarverkefnum hjá Meniga. 16. nóvember 2015 14:00 Var að hlusta á Pál Óskar og Moniku þegar Monika bankaði upp á og bjargaði jólunum Bryndís Alexandersdóttir ákvað að skella sér upp í sumarbústað á aðfangadagsmorgun. Þar ætlaði hún að halda jólin ein þangað til hörpuleikarinn ástsæli Monika Abendroth dúkkaði upp, 26. desember 2017 22:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Bryndís ráðin aðstoðarmaður forstjóra Meniga Undanfarin ár hefur Bryndís Alexandersdóttir starfað sem verkefnastjóri í innleiðingarverkefnum hjá Meniga. 16. nóvember 2015 14:00
Var að hlusta á Pál Óskar og Moniku þegar Monika bankaði upp á og bjargaði jólunum Bryndís Alexandersdóttir ákvað að skella sér upp í sumarbústað á aðfangadagsmorgun. Þar ætlaði hún að halda jólin ein þangað til hörpuleikarinn ástsæli Monika Abendroth dúkkaði upp, 26. desember 2017 22:00