Hefur fengið 210 gul og 24 rauð spjöld á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2019 19:00 Nei ekki eitt gula spjaldið í viðbót gæti Sergio Ramos hafa verið að segja við Mateu Lahoz dómara. Getty/ Alex Caparros Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, bætti enn einu gula spjaldinu við á ferilskrá sína í El Clásico í gærkvöldi þegar Real Madrid mætti Barcelona í spænska Konungsbikarnum á Nývangi. Ramos hefur verið lengi í hópi bestu varnarmanna heims en hann óhræddur að láta finna vel fyrir sér og gerir flest til að vinna. Það kostar hann oft sæti í bókum dómarans. Ramos hefur með þessu gula spjaldi í gær fengið að líta 210 gul spjöld á ferli sínum og það er á ansi mörgum stöðum þar sem enginn hefur fengið fleiri spjöld en hann. Hann hefur líka 24 sinnum verið rekinn af velli.To date, Sergio Ramos has received 210 yellow cards and 24 red cards pic.twitter.com/5Od5Y1J0lr — ESPN FC (@ESPNFC) February 7, 2019 Sergio Ramos er nú með flest spjöld nánast allstaðar sem hann hefur spilað á ferlinum. Enginn leikmaður Real Madrid hefur fengið fleiri gul spjöld, enginn hefur fengið fleiri gul spjöld í efstu deild á Spáni og enginn hefur verið bókaður oftar í Meistaradeildinni. Sergio Ramos er líka með flest spjöld sem nokkur spænskur landsliðsmaður hefur fengið að líta og í gær fékk hann sitt 23. gula spjald í El Clásico leik sem er líka met.@SergioRamos is now: Most carded @RealMadrid player ever. Most carded player in the history of @LaLiga. Most carded player in the @ChampionsLeague. Most carded player for @SeFutbol. Most carded player in El Clásico history.@SergioRamos, ladies and gents. pic.twitter.com/cM1ISPakKP — SPORF (@Sporf) February 6, 2019#OJOALDATO - Sergio Ramos ha visto una tarjeta amarilla y amplía su reinado como jugador con más tarjetas (23) en la historia de los clásicos, por delante de Fernando Hierro (20), Pepe (15), Puyol (13) y Xabi Alonso (13). — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) February 6, 2019 Spænski boltinn Mest lesið Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira
Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, bætti enn einu gula spjaldinu við á ferilskrá sína í El Clásico í gærkvöldi þegar Real Madrid mætti Barcelona í spænska Konungsbikarnum á Nývangi. Ramos hefur verið lengi í hópi bestu varnarmanna heims en hann óhræddur að láta finna vel fyrir sér og gerir flest til að vinna. Það kostar hann oft sæti í bókum dómarans. Ramos hefur með þessu gula spjaldi í gær fengið að líta 210 gul spjöld á ferli sínum og það er á ansi mörgum stöðum þar sem enginn hefur fengið fleiri spjöld en hann. Hann hefur líka 24 sinnum verið rekinn af velli.To date, Sergio Ramos has received 210 yellow cards and 24 red cards pic.twitter.com/5Od5Y1J0lr — ESPN FC (@ESPNFC) February 7, 2019 Sergio Ramos er nú með flest spjöld nánast allstaðar sem hann hefur spilað á ferlinum. Enginn leikmaður Real Madrid hefur fengið fleiri gul spjöld, enginn hefur fengið fleiri gul spjöld í efstu deild á Spáni og enginn hefur verið bókaður oftar í Meistaradeildinni. Sergio Ramos er líka með flest spjöld sem nokkur spænskur landsliðsmaður hefur fengið að líta og í gær fékk hann sitt 23. gula spjald í El Clásico leik sem er líka met.@SergioRamos is now: Most carded @RealMadrid player ever. Most carded player in the history of @LaLiga. Most carded player in the @ChampionsLeague. Most carded player for @SeFutbol. Most carded player in El Clásico history.@SergioRamos, ladies and gents. pic.twitter.com/cM1ISPakKP — SPORF (@Sporf) February 6, 2019#OJOALDATO - Sergio Ramos ha visto una tarjeta amarilla y amplía su reinado como jugador con más tarjetas (23) en la historia de los clásicos, por delante de Fernando Hierro (20), Pepe (15), Puyol (13) y Xabi Alonso (13). — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) February 6, 2019
Spænski boltinn Mest lesið Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira