Barcelona farið að undirbúa lífið eftir Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2019 17:15 Lionel Messi kyssir Meistaradeildarbikarinn. Vísir/Getty Forseti Barcelona segir að virkni félagsins á markaðnum sé farin að snúast meira um það að undirbúa liðið fyrir það að missa einn allra besta knattspyrnumann allra tíma. Barcelona gekk á dögunum frá kaupum á hinum 21 árs gamla Frenkie de Jong en spænska félagið borgað Ajax 65 milljónir punda fyrir hann. Það má búast við að félagið reyni að kaupa fleiri unga leikmenn í sumar. „Ég veit að Lionel Messi mun einhvern daginn leggja skóna á hilluna,“ sagði Josep Maria Barcelona, í viðtali við Guillem Balague á BBC.All GOAT things come to an end... Barcelona's president has indicated the club is preparing for life after Lionel Messi.https://t.co/IRfv2Agzm6pic.twitter.com/KJj1psM2QV — BBC Sport (@BBCSport) February 8, 2019 Messi á enn eftir tvö á af samningi sínum og Bartomeu tók það jafnframt fram að það sé eitthvað í það að skór Messi fari upp á hillu. Það breytir ekki því að Barcelona horfir nú til framtíðar og til ungra leikmanna sem gætu hjálpað félaginu að viðhalda velgengi síðustu áratuga. „Við verðum að undirbúa félagið fyrir framtíðina. Við erum að koma inn með unga leikmenn í liðið því það er á okkar ábyrgð að halda áfram velgengninni í framtíðinni,“ sagði Bartomeu sem hætti sem forseti árið 2021. „Mitt umboð klárast eftir tvö ár. Ég þarf að skilja við félagið í frábærri stöðu og segja nýjum forseta að hér sé komin okkar arfleifð,“ sagði Bartomeu. Lionel Messi hefur talað um draum sinn að enda ferillinn hjá Barcelona þar sem hann hefur verið frá fjórtán ára aldri. Messi er nú orðinn 31 árs og hefur skorað 581 mark í 664 leikjum með Börsungum sem er að sjálfsögðu met. Hann hefur unnið spænsku deildina níu sinnum með Barcelona, Meistaradeildina fjórum sinnum og spænska bikarinn sex sinnum. Messi er líklegur til að bæta við þann lista í vor. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Sjá meira
Forseti Barcelona segir að virkni félagsins á markaðnum sé farin að snúast meira um það að undirbúa liðið fyrir það að missa einn allra besta knattspyrnumann allra tíma. Barcelona gekk á dögunum frá kaupum á hinum 21 árs gamla Frenkie de Jong en spænska félagið borgað Ajax 65 milljónir punda fyrir hann. Það má búast við að félagið reyni að kaupa fleiri unga leikmenn í sumar. „Ég veit að Lionel Messi mun einhvern daginn leggja skóna á hilluna,“ sagði Josep Maria Barcelona, í viðtali við Guillem Balague á BBC.All GOAT things come to an end... Barcelona's president has indicated the club is preparing for life after Lionel Messi.https://t.co/IRfv2Agzm6pic.twitter.com/KJj1psM2QV — BBC Sport (@BBCSport) February 8, 2019 Messi á enn eftir tvö á af samningi sínum og Bartomeu tók það jafnframt fram að það sé eitthvað í það að skór Messi fari upp á hillu. Það breytir ekki því að Barcelona horfir nú til framtíðar og til ungra leikmanna sem gætu hjálpað félaginu að viðhalda velgengi síðustu áratuga. „Við verðum að undirbúa félagið fyrir framtíðina. Við erum að koma inn með unga leikmenn í liðið því það er á okkar ábyrgð að halda áfram velgengninni í framtíðinni,“ sagði Bartomeu sem hætti sem forseti árið 2021. „Mitt umboð klárast eftir tvö ár. Ég þarf að skilja við félagið í frábærri stöðu og segja nýjum forseta að hér sé komin okkar arfleifð,“ sagði Bartomeu. Lionel Messi hefur talað um draum sinn að enda ferillinn hjá Barcelona þar sem hann hefur verið frá fjórtán ára aldri. Messi er nú orðinn 31 árs og hefur skorað 581 mark í 664 leikjum með Börsungum sem er að sjálfsögðu met. Hann hefur unnið spænsku deildina níu sinnum með Barcelona, Meistaradeildina fjórum sinnum og spænska bikarinn sex sinnum. Messi er líklegur til að bæta við þann lista í vor.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Leik lokið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Sjá meira